Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ 46 SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 ■áSÉfa Gaiikurinn í kvöld Sixties Mán. 13/11 og þri. 14/11 Jet Black Joe Miö. 15/11 og fim. 16/11 Vinir vors og blóma Munið okkar rómaða úrval af mexikóskum réttum á verði sem kemur þér á óvart Borðapantanir í síma 551 1556 Dagiljcs Tárúr Steini Sýnd kl. 2.45 og 9.10. B.i. 12 ára. EINKALIF Sýnd kl. 1. mm /cd/ Nýkomið: Brjóstahöld Teg.: 75-034 Stærðir: 34 - 36 - 38 B 34 - 36 - 38 C Verð aðeins 1.620 kr. Þú heyrir muninn KVIKMYND EFTIRHILMARODDSSON Sýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11. Miðaverð kr. 700. Trim Form - TermoTrim Sogæðameðferð (Aromazone 2000) og G. 5. Snyrti- og nuddstofan Eygló Langholtsvegi 17 s. 553 6191 Með breyttri og betri aðstöðu býður stofan upp á tilboðsverð til 10. desember og ókeypis prufutíma í pakka meðferðir: Þreföld meðferð: 1. Termo Trim - G5 - sogæðameðferð. 2. Trim Form - Termo Trim- G5 Tvöföld meðferð: Trim Form - G5, Sogæðameðferð - G5, ótrúlegur áragur Sixni 551 6500 FRUMSÝNING: BENJAMÍNDÚFA Blsnl 551 6500 Sýnd í B-sal kl. 4.50 og 6.55. Miðaverð kr. 750. ^ ajunaur með borgarstjóra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri heldur fund með íbúum við Berg, Fell og Hóla, Efra Breiðholti, í Gerðubergi mánudaginn 13. nóvember kl. 20.00 Á fundinum mun borgarstjóri m.a. ræða um áætlanir og framkvæmdir í hverfunum. Síðan verða opnar umræður og fyrirspurnir með þátttöku fundar- manna og embættismanna borgarinnar. Jafnframt verða settar upp teikningar af fyrirhuguðum framkvæmdum í hverfunum ásamt öðru fróðlegu efni. Allir velkomnir. Skrifstofa borgarstj óra. Lifandi eftirmynd systur sinnar Þ LEE RADZIWILL Ross líkist systur sinni, Jackie Onassis heit- inni Kennedy, óneitanlega. Hún mætti nýlega til kvöldverðar í boði „ American Museum of the Moving Image“ í New York og var þessi mynd tekin við það tækifæri. Fjölskylduskemmtun Harmonikufélags Reykjavíkur kl. 15.00 í dag, sunnudag. Fram koma m.a. Sveinn Rúnar Björnsson, Oddur Þ. Jóakimsson (9 óra), tríó og kvintett auk Léttsveitar H.R. Kaffiveitingar, tónleikar og dans. Buxur: Teg: 46-034 Stærðir: S - M - L Verð aðeins 790 kr. A. I. Mbl. BENJAMÍN DÚFA KVIKMYND EFTIR GíSIA SNÆ ERLíNGSSON 'Æ' .\ STJÖRNUBlÓLlNAN Verölaurt: Bíómiðar Sími 904 1065. Heimasíða: http://www.vortex.is/TheNet. Þæg stúlka ► SHANNEN Doherty, sem lék í sjónvarpsþátt- unum „Beverly Hills 90210“, var á árum áður þekkt fyrir frekju sína og stærilæti. Hún virðist nú hafa snúið við blaðinu og tekið upp hógvær- ari lífsstíl. Hérna er hún með núverandi kærasta sínum, Rob Weiss, á frumsýningu myndarinnar „Mallrats". Shannen fer með eitt aðalhlutverka þeirrar myndar. Bingó - Andespil Félagið Dannebrog heldur sitt árlega matarbingó í dag, sunnudag 12. nóvember, kl. 20.30 í Risinu, Hverfisgötu 105. Húsið opnað kl. 20.00. Stjórnin Ath. aukin þjónusta -------------------—— • Við erum sérfræðingar um nærföt • Við bjóðum faglega ráðgjöf og persónulega aðstoð. • Nú bætum við þjónustu okkar enn frekar og bjóðum konum einkatíma utan venjulegs verslunartíma. • Gerið svo vel og hafið sambandog pantiðtíma. Óðinsgötu 2, sími 551 3577

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.