Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 9.0° nany irryi ►Morgunsjón- DAItRAuNI varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 12.05 ►Hlé 13.30 Tfjyi IQT ►Ungir norrænir ein- I UNLId I leikarar — Jyri Nissila klarinettuleikari. (Nordvision) (2:5) 14.00 ►Kvikmyndir í eina öld Kvikmynda- gerð á Norðurlöndum (100 Years of Cinema) í þessum þætti er m.a. fjall- að um íslenska kvikmyndagerð og rætt við Friðrik Þór Friðriksson leik- stjóra. Þýðandi: Þorsteinn Helgason. (4:10) 15.00 M skugga stjarnanna (In the Shadow of the Stars) Bandarísk heimildarmynd um kórsöngvara í óperurn. 16.30 ►Bertel Thorvaldsen Dönsk heim- ildarmynd um myndhöggvarann Bertel Thorvaldsen sem uppi var á árunum 1770 til 1844. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. 17.00 ►Heimskautafarinn Vilhjálmur Stefánsson Hans Kristján Arnason ræðir við eftirlifandi eiginkonu Vil- hjálms, Evelyn _ Stefánsson Nef. Stjóm upptöku: Ámi Páll Hansson. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. Áður sýnt í september 1994. 17.40 ►Hugvekja Flytjandi: Valdís Magn- úsdóttir kristniboði. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar Umsjón: Felix Bergsson og Gunnar Helgason. 18.30 ►Píla Spuminga- og þrautaþáttur fyrir ungu kynslóðina. Umsjón: Eirík- ur Guðmundsson og Þórey Sigþórs- dóttir. Dagskrárgerð: Guðrún Páls- dóttir. 19.00 ►Geimstöðin (26:26) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Benjamín í Berlín og Moskvu Ný heirnildarmynd eftir Einar Hei- misson. í myndinni talar dr. Benj- amín Eiríksson opinskátt um hin ör- lagaríku námsár sín í Berlín og Moskvu á 4. áratugnum, og um sam- band sitt við barnsmóður sína, Veru Hertsch, en þær Sólveig Erla, dóttir þeirra Benjamíns, urðu síðar fórn- arlömb hreinsana Stalíns. 21.00 ►Martin Chuzzlewit Breskur myndaflokkur gerður eftir sam- nefndri sögu Charles Dickens. (6:6) 21.55 mniR ► Helgarsportið KVIKMYHDMré""!SpánUJ 22.15 I W um ■ — m hbb Letter From Spain) Japönsk bíómynd frá 1993 um ungan pilt sem gengur í sirkusskóla á Spáni. 24.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUNNUDAGUR 12/11 Stöð tvö 9 00BARN»EFHir:Srw- 9.25 ►Dýrasögur 9.40 ►Náttúran sér um sína 10.05 ►! Erilborg 10.30 ►Snar og snöggur Nýr spennandi teiknimyndaflokkur með íslensku tali um hugrakka og kraftmikla íkorná sem sífellt eru að koma til bjargar. (1:20) 10.55 ►Ungir eldhugar 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Sjóræningjar 12.00 ►Frumbyggjar í Ameríku 13.00 IÞROTTIR ► Úrvalsdeildin körfubolta 13.30 ►ítalski boltinn AC Milan - Cagl- iari, frá síðustu helgi 15.20 ►NBA-körfuboltinn Philadelphia 76ers - Washington Bullets 16.20 ►Keila 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (The Little House on the Praire) (18:24) 18.00 ►( sviðsljósinu (Entertainment Tonight) (9:37) 18.40 ►NBA-molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.05 klCTTID ►Islenskt, já takk rH.1 I In Þáttur þar sem fjallað er á léttu nótunum um mikilvægi þess að veija íslenskt og brugðið upp svipmyndum af ýmsu því sem inn- lendir listamenn eru að fást við þessa dagana. Farið verður í leikhús og gluggað í nýja bók sem á eftir að vekja athygli, tónlistarmenn taka lagið og kunnur Vesturbæingur verð- ur með uppistand. Þátturinn er gerð- ur í tilefni átaksins íslenskt, já takk sem Samtök iðnaðarins standa að. Umsjón: Steingrímur Ólafsson. Dag- skrárgerð: Elín Sveinsdóttir. 21.05 ►Brestir (Cracker) Ný syrpa í þess- um breska sakamálamyndaflokki með Robbie Coltrane í hlutverki vafa- sams sálfræðings sem blandast í glæpamál og tekur á þeim með sínum hætti. Við sjáum hér fyrstu tvo hlut- ana en lokaþátturinn verður sýndur á mánudagskvöldið. (1 og 2:3) 22.50 ►60 ►mínútur (60 Minutes) (4:35) 23.40 IfllllfkJYIII) ►Bekkjarfélagið NVIHmiNU (Dead Poets Soc- iety) Myndin gerist árið 1959. Hér segir af enskukennaranum John Kea- ton sem ræður sig að Welton- drengjaskólanum. Þar gilda strangar reglur og nemendum eru innrættir góðir siðir. Keaton tekur annan pól í hæðina og leggur mest upp úr að kenna nemendum sínum að lifa lífinu með öll skilningarvit galopin. Aðal- hlutverk: Robin Williams. Leikstjóri: Peter Weir. 1989. Lokasýning. Malt- in gefur ★ ★ ★ Myndbandahand- bókin gefur ★ ★ ★ ★ 1.45 ►Dagskrárlok í myndinni talar Benj- amín Eiríksson opin- skátt um þennan ör- lagaríka tíma, ofsókn- ir Stalíns, sjálfan sig og Veru Hertsch; hann gerir í fyrsta sinn í íslensku sjón- varpi upp viö atburði sem mótuðu líf hans öðrum framar. Benjamín í BerS ín og Moskvu Á fjórða áratugnum hélt Benjamín Ei- ríksson til móts við heimssögulega atburði, sem enginn annar íslendingur, og raunar fáir menn í veröldinni, hafa upplifað SJÓNVARPIÐ kl. 20.35 Benjamín í Berlín og Moskvu er heiti á nýrri heimildamynd sem Einar Heimisson hefur gert fyrir Sjónvarpið. Á fjórða áratugnum hélt Benjamín Eiríksson til móts við heimssögulega atburði, sem enginn annar Islendingur, og raunar fáir menn í veröldinni, hafa upplifað. í Berlín varð hann vitni að valdatöku Hitlers - og í Moskvu var hann jnitt í hringiðu ofsókna gagnvart meintum andstæðingum Stalíns. Hann átti í ástarsambandi við þýska kommúnistann Veru Hertsch á árunum 1935-36, í þann mund er hreinsanir Stalíns voru að ná hámarki. Benjamín varð síðan að yfirgefa Moskvu, en í mars 1937 fæddist þeim Veru dóttir sem hlaut nafnið Sólveig Erla. Mæðgurnar urðu síðan fórnarlömb hreinsana Stalíns, og var Vera handtekin árið 1938. Ljóð vikunnar í textavarpinu Markmiðið er að kynna fyrir lesendum textavarpsins gömul og ný íslensk Ijóð og jafnframt höfunda þeirra Ljóð vikunnar er dagskrárliður sem hefur göngu sína í textavarpinu sunnudaginn 12. nóvember með ljóði úr nýrri kvæðabók Hannesar Sigfússonar. Fram að jólum verður ljóð vikunnar úr nýútkomnum bók- um, en síðar verða þau sótt í smiðju skálda frá ólíkum tímum. Frá og með 24. desember verða til dæmis birt ljóð eftir Jóhann Siguijónsson, Ólöfu frá Hlöðum, Pál Vídalín, Huldu, Indriða Þórkelsson, Grím Thomsen, Gyrði Elíasson, Geirlaug Magnússon, Jóhann Gunnar Sig- urðsson, Jakobínu Johnson og fleiri. Ljóð vikunnar er styrkt af Menning- arsjóði útvarpsstöðva og verður að fínna á síðu 740 í textavarpinu. Umsjónarmaður er Jón Kalman Stefánsson. YMSAR Stöðvar OMEGA 10.00 Lofgjörðartónlist 14.00 Benny Hinn 15.00 Eiríkur Sigurbjömsson 16.30 Orð lífsins 17.30 Livets Ord/Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartönl- ist 20.30 Bein útsending frá Bolholti. Tónlist, viðtöl, prédikun, fyrirbænir o.fl. 22.00-7.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLUS 6.05 Dagskrárkynning 8.00 How to Steal the World 10.00 Summer Rent- al G 1985 12.00 Toys, 1992 14.00 The Fish that Saved Pittsburgh G 1979 16.00 Love Potion No 9, 1992 18.00 Toys, 1992 20.00 Philadelphia, 1993 22.00 Ghost in the Machine, 1993 23.45 The Movie Show 0.15 The Liar’s Club, 1994 1.50 Prison Heat, 1992 3.15 The Adventures of Ford Fairlane, 1990 SKY ONE 7.00 Hour of Power 8.00 Ghoul-lash- ed 8.01 Stone Protectors 8.30 Conan the Warrior 9.00 X -Men 9.40 Bump in the Night 9.53 The Gruesome Grannies 10.03 M M Power Rangers 10.30 Shooti 11.00 Postcards from the Hedge 11.01 Wild West Cowboys of Moo Mesa 11.35 Teenage Mutant Hero Turtles 12.01 My Pet Monster 12.35 Bump in the Night 12.50 Dyn- amo Duck 13.00 The Hit Mix 14.00 The Dukes of Hazard 15.00 Star Trek: Voyager 16.00 World Wrestling Fed. Action Zone 17.00 Great Escap- es 17.30 M M Power Rangers 18.00 The Simpsons 18.30 The Simpsons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Star Trek: Voyager 21.00 Highlander 22.00 Renegade 23.00 LA Law 0.00 Entertainment Tonight 0.50 SIBS 1.20 Comic Strip Live 2.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 5.30 Formula 1 7.30 Tennis 9.00 Alpagreinar 10.30 Formúla 1 11.30 Alpagreinar 12.00 Alpagreinar. Bein útsending 12.45 Formula 1 13.45 Tennis 14.00 Tennis. Bein útsending 16.00 Maraþon. Bein útsending 18.30 Kappakstur 19.00 Golf 21.00 Formula 1 22.00 Supercoss 23.00 Tennis 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP Rói 2 kl. 15. Tónlistarkroisgótan. RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Tómas Guðmundsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Strengjakvartett í A-dúr ópus 18 eftir Ludwig van Beethoven. Amadeus kvartettinn leikur. — Misa brevis í C-dúr eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Edith Mathis, Tatiana Troyanos, Horst R. Laubenthal og Kieth Engen syngja með Dómkórnum i Regensburg og Sinfóníuhljóm- sveit Útvarpsins i Munchen; Raphael Kubelik stjómar. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Uglan hennar Mínervu. Náttúra og siðfræði. Umsjón: Óskar Sigurðsson. 11.00 Messa í Vídalínskirkju i Garðabæ á vegum Sambands islenskra kristniboðsfélaga. Séra Kjartan Jónsson kristni- boði prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Hið fagra er satt, hið sanna fegurð hrein. í tilefni af 200 ára afmæli enska skáldsins John Keats. Umsjón: Guðni Elisson. 15.00 Þú, dýra íist. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 15.05 ísland og lífrænn landbún- aður. Heimilda- og viðtalsþátt- ur. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. • 18.00 Ungt fólk og visindi. Um- sjón: Dagur Eggertsson. (End- urflutt kl. 22.20 annað kvöld) 19.30 Veðurfregnir 19.40 íslenskt mál. Guðrún Kvar- an flytur þáttinn. (Áður á dag- skrá í gærdag) 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.40 Þjóðarþel. Endurtekinn sögulestur vikunnar. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag) 23.00 Ftjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Næturtónar. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnu- dagsmorgunn með Svavari Gests. II. 00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. 13.00 Umsiagið. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón Ámi Þór- arinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Um- sjón Jón Gröndal. 17.00 Tengja. Úmsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.10 Frá Hró- arskelduhátiðinni. Umsjón: Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Rokkland. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 0.10- Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtón- ar á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. Fréttir RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NSIURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir og fréttir af veðir, færð og flugsamgöngum. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 9.00 Þórður Vagnsson. 12.00 Gylfi Þór. 16.00 Inga Rún. 19.00 Einar Baldursson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Tónlistardeild. BYLGJAN FM 98,9 8.30 Morgunkaffi. ívar Guðmunds- son. 11.00 Dagbók blaðamanns. Stefán Jón Hafstein. 12.15 Hádeg- istónar 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Bachman og Erla Frið- geirs. 17.00 Við heygarðshornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnu,dSgskvöld. Jóhann Jóhanns- son. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Fréttir kl. 12, 14, 15, 16, og 19.19. BROSID FM 96,7 13.00 Gylfi Guðmundsson. 16.00 Kristinn Benediktsson. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Páltna Sig- urðardóttir. 22.00 Böðvar Jónsson. 23.00 Ókynnt tónlist. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Blönduð tónlist. 16.00 Ópera vikunnar. Umsjón: Randver Þor- láksson. 18.30 Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Ræður. 9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 ís- lensk tónlist. 14.00 Svart gospel. 15.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Lof- gjörðartónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Tónlist fyrir svefninn. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00Milli svefns og vöku. 10.00 Ljóðastund á sunnudegi. 12.00 Sfg- ilt i hádeginu. 13.00 Sunnudags- konsert. 17.00 íslenskir tónar. 19.00 Sinfónían hljómar. 21.00 Tónleikar. 24.00 Næturtónar. FM 957 FM 95,7 10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Stefán Hilmarsson. 1.00 Næturvaktin. X-ID FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldið. 18.00 Sýrður ijómi. 20.00 Lög unga fólksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.