Morgunblaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/Ingólfur Guðmundsson Frumvarp um fjárfestingu í sjávarútvegsfyrirtækjum Útlendingar fái að eiga 20% hlut ERLENDUM aðilum verður heimilt að eiga allt að 20% í íslenskum fisk- vinnslu- . og útgerðarfyrirtækjum samkvæmt lagafrumvarpi sem tveir þingmenn Þjóðvaka hafa lagt fram á Alþingi. Núverandi lagaákvæði heimila ekki eignaraðild útlendinga í sjáv- arútvegi hér á landi en í greinargerð með frumvarpinu segja flutnings- mennirnir, Ágúst Einarsson og Svan- fríður Jónasdóttir, að þetta séu að mörgu leyti úrelt iagaákvæði sem haldi ekki þar sem þegar sé um að ræða óbeina aðild erlendra aðila að sjávarútvegsfyrirtækjum. í greinargerðinni kemur fram að ýmsir kostir séu við erlenda eignar- aðild en flutningsmenn leggjast þó gegn þeim hugmyndum að heimila útlendingum að fjárfesta í sjávarút- vegi að vild og segja að 20% markið sé sett til að áhrif útlendinganna verði lítil. Jafnframt hafna þeir hug- myndum um að heimila óbeina eignaraðild útlendinga að takmörk- uðu leyti, segja það hafa enga nýja kosti í för með sér fyrir íslenskan sjávarútveg og væri í raun fyrst og fremst viðurkenning og staðfesting á því ástandi sem nú er. Sjálfsagt að fjárfesta Fram kemur að mun auðveldara sé að hafa eftirlit með fyrirtækjum, sem búi við beina erlenda eignaraðild en óbeina. Þá benda flutningsmenn á, að íslendingar eigi mikla möguleika á fjárfestingum í sjávarútvegi. Óeðli- legt sé að ísiendingar beiti annarri aðferðafræði við fjárfestingar í sjáv- •arútvegi hérlendis en erlendis. „Okkur fínnst sjálfsagt að við fjár- festum í útlöndum og ætlum að auka hlut okkar þar á sama tíma og við lokum á útlendinga hér. Að vísu er mikilvægi auðlindarinnar ótvírætt hérlendis og því er hér gerð tillaga um að fara varlega í þessum málum og heimila einungis takmarkaða fjár- festingu erlendra aðila,“ segir í greinargerðinni. ALLA jafna er desember ekki sá timi ársins sem menn nýta til að stunda golf eða aðrar íþróttir utanhúss. Undanfarnar vikur hefur viðrað þannig að annað slagið hefur verið hægt að stunda golf. Ekki hefur heidur staðið á Golfá aðventu kylfingum, um leið og aðstæður leyfa eru þeir áhugasömustu mættir út á völl og nota tækifær- ið til að slá hvíta boltann. Sam- tímis hafa þeir fengið svolítið loft í lungun og Iit í kinnar í góðum félagsskap. Kylfinginn á myndinni hitti ljósmyndarinn á golfvellinum við Korpúlfsstaði. SAMANTEKT FÉLAGSVÍSINDASTOFNUNAR Á SÖLU GEISLAPLATNA FYRIR JÓLIN 1995 • 3.-10. DESEMBER 1995 *UNNIÐ FYRIR MORGUNBLAÐIÐ, RÍKISÚTVARPIÐ OG SAMBAND IILJÓMPLÖTUFRAMLEIÐENDA. Plötusölulisti 1PAN PIPE CHRISTMAS ÝMSIR FLYTJENDUR • Dreifing: Japis 2BUBBI MORTHENS í SKUGGA MORTHENS • Skífan 3REIF í SKÓINN SAFNDISKUR • Spor 4EMILÍANA TORRINI CROU^IE D’OU LA •Dreifing:Japis 5PÁLL ÓSKAR PALLI • Dreifing: Japis Geisladiskurinn Pan Pipe Christmas var á sérstöku mánaðartilboði. 6ENYA THE MEMORY OF TREES • Spor 7BJÖRGVIN HALLDÓRSSON O.FL. HÆRRA TIL ÞÍN, • Dreifing: Skífan 8POTTÞÉTT 2 SAFNDISKUR • Skífan 9POTTÞÉTT 95 SAFNDISKUR • Spor WHIGFIELD ■ V WHIGFIELD • Spor Könnun Félagsvísindastofnunar á sölu geislaplatna Listum safnað á 14 stöðum um allt land FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN Há- skóla íslands tók saman lista yfir sölutölur vinsælustu geislaplatna í 14 verslunum um land allt dag- ana 3.-10. desember og fer næsta samantekt fram mánudaginn 18. desember og tekur til vikunnar 10.-16. desember. Um er að ræða fjóra lista, en það eru listi yfir 10 söluhæstu plöturnar í þremur flokkum og heildarlisti yfir 10 söluhæstu plöturnar. Flokkarnir sem um ræðir eru: íslenskar plöt- ur, erlendar plötur og barnaplöt- ur. Þær verslanir sem tóku þátt í samantektinni að þessu sinni voru: Hagkaup, Skeifunni, 3.-9. desem- ber, Hagkaup, Kringlunni, 3.-9. desember, Skífan hf., Laugavegi 26,4.-10. desember, Skífan hf., Laugavegi 96, 4.-10. desember, Skífan hf., Kringlunni, 4.-10. des- ember, Japis hf., Brautarholti, 3.-9. desember, Japis hf., Kringl- unni, 3.-9. desember, Músík og myndir, Austurstræti, 3.-9. des- ember, Músík og myndir, Álfa- bakka, 3.-9. desember, Músík og myndir, Reykjavíkurvegi, 3.-9. desember, Hagkaup, Njarðvík, 3.-9. desember, Hagkaup, Akur- eyri, 3.-9. desember, Radíónaust, Akureyri, 3.-9. desember, og Tón- spil, Neskaupstað, 3.-9. desember. I niðurstöðum Félagsvísinda- stofnunar kemur fram að hlutur verslana á landsbyggðinni sé van- metinn í úrtakinu en óvíst sé hvort það hefur áhrif á niðurstöður. Einstakir flokkar: íslenskt 1BUBBI MORTHENS í SKUGGA MORTHENS Sktfan 2REIF í SKÓINN SAFNDISKUR • Spor 3EMLIÍANA TORRINI CROUÍjlED’OULA • DreifingiJapis 4PÁLLÓSKAR PALLI •■Dreifíng: Japis 5BJÖRGVN HALLDÓRSSON O.FL. HÆRRA TIL ÞÍN • Dreifing: Skffan Gpottþéttz SAFNDISKUR • Skífan 7P0TTÞÉTT 95 SAFNDISKUR • Spor 8BORGARDÆTUR BITTE NU • Spor 9SENN KOMA JÓLIN SAFNDISKUR • Spor 4A KK ■ V GLEÐIFÓLKIÐ •Japis Erlent 1PAN PIPE CHRISTMAS ÝMSIR FLYTJENDUR • Drcifing: Japis 2ENYA THE MEMORY OF TREES • Spor 3WHIGFIELD WHIGFIELD • Spor 4QUEEN MADEIN HEAVEN • Skífan 5BEATLES ANTHOLOGY, VOLUME 1 • Skífan 6TWO UNLIMITED HITS UNLIMITED • Spor 7DANGEROUS MINDS ÚR KVIKMYND • Skffan 8BLUR GREAT ESCAPE • Skífan 9 0ASIS (WHAT’S THE STORY) MORNING GLORY? • Spor j A RED HOT CHILI PEPPERS ■ u ONE HOT MINUTE • S;»r Börn 1BARNABROS 2 FRÁ ÍTALÍU SAFNPLATA • Iiljóðsmiðjan, dreifing: Japis 2HALLIOG LADDI f STRUMPALANDI • Spor 3MAGGI KJARTANS O.FL. GÖNGUM VIÐ í KRINGUM • Rymur, dreifing: Japis 4KARDEM0MMUBÆRINN •Spor 5JÓLABALLIÐ SAFNDISfíUR • Dreifing.Japis 6SÖNGVAR UM DÝRIN (BARNAGÆLUR) SAFNDISKUR • Spor ■J ÉG GET SUNGIÐ AF GLEÐI * ÝMSIR BARNAKÓRAR • Dreifing. Japis 8ENIGA MENIGA OLGAGUÐRÚN ÁRNADÓTTIR • Spor 9VERKSTÆÐI JÓLASVEINANNA SAFNDISKUR • Spor ■f DÝRIN í HÁLSASKÓGI -1 V • Spor
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.