Morgunblaðið - 14.12.1995, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 14.12.1995, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1995 9 Telpnoblússur. verð fró kr. 1.295. Drengjovesli, sloufur 09 bindi í míklu úrvoli. Frotíesloppor fró kr. 1.295. Heyið á 17 krónur kílóið VERÐ á góðu heyi hefur hækkað nokkuð frá því í fyrra vegna heldur lélegrar hey- skapartíðar á Suðurlandi síðastliðið sumar. Hjá Hesta- mannafélaginu Fáki fengust þær upplýsingar að algengt verð fyrir gott hey væri nú 17 krónur kílóið, en hægt er að fá hey á verðbilinu 14-17 krónur kílóið og er þá miðað við bundið hey. Kostnaður við að hafa hest á fóðrum hjá Fáki er nú 60-65 þúsund krónur fyrir veturinn og fer verðið eftir staðsetningu hest- húsanna, en þétta er svipað verð og í fyrra. Ekkert opinbert verð er á heyi en Hagþjónusta landbún- aðarins reiknar hins vegar ár- lega út framleiðslukostnað heysins. Áður fyrr birti Hag- þjónustan þessa útreikninga, en þar fengust þær upplýs- ingar að Samkeppnisstofnun hefði gert athugasemdir við það og því þess vegna verið hætt. Útreiknaður kostnaður Hagþjónustunnar fyrir rúllu- baggahey með 65% þurrefni er nú 9,85 krónur kílóið, 9,22 krónur fyrir bundið hey með 65% þurrefni og 8,73 krónur fyrir kílóið af lausu heyi. Er þetta svipaður kostnaður og verið hefur undanfarin ár. kofúh'u ' 3.995 Sendum i póstkröfu , ,w sími5861040 Vð'CWBeKO't Borgarkringlunni, sími 5&Ö 1340. Sögu- lampinn Nú þarf ekki lengur að lesa fyrir barnið, sögu-lampinn sér um það. Þessi töfralampi sér síðan um að slökkva Ijósið þegar spólan er búin. Spóla með barnatónlist fylgir með. fí A R N A v"o".R U V~É TS L U N G L Æ S I B Æ Álfheimum 74, sími 553 3367 FRÉTTIR Borgarráð Hundahald bannað í Neðstaleiti 1 BORGARRÁÐ hefur samþykkt til- lögu Heilbrigðiseftirlits Reykjavík- ur um að íbúi í Neðstaleiti 1 í Reykjavík, verði sviptur leyfi til að halda hund í húsinu. Jafnframt að samþykktin komi ekki til fram- kvæmda fyrr en að þremur mánuð- um liðnum. Tillagan var samþykkt með þremur atkvæðum í borgarráði. Engin brot í erindi Heilbrigðiseftirlitsins til borgarráðs er tekið fram að ekki hafi sannast nein brot á samþykkt um hundahald eða sannast að hundurinn gangi laus, ylli* hávaða eða óþrifum. Tekið er fram að íbúi, sem krafðist þess að umræddur hundur yrði látinn fara, hafi fyrirgert rétti sínum á þeim grundvelli að sam- þykki þans hafi skort í. upphafi. Nær fimm ár séu liðin síðan hund- urinn kom í húsið og því hefði krafan átt áð koma fram þá. Með því að láta þennan tíma líða hafi hann sýnt af sér slíkt tómlæti að ekki væri unnt að taka til greina kröfu hans nú. Ofnæmi Þá segir, „Hins vegar telur Heilbrigðiseftirlitið að ekki sé unnt að líta fram hjá því að einn íbúi Neðstaleitis 1 þjáist meðal annars af ofnæmi fyrir hundinum, sbr. framlagt læknisvottorð. Líklega má því telja að hundurinn valdi viðkomandi íbúa ákveðnum óþæg- indum.“ Síðu jerseypilsin komin aftur Verfi kr. 9.500 niu Skólavörðustíg 4a, sími 551 3069 Dearfoams 20% kynningarafsláttur Dearfoams inniskórnir hafa marga góba kosti umfram abra skó. Má þvo í þvottavél. Kynning í versluninni frá kl. 14-18.30 í dag. Eiðistorgi 13, 2. hæð, yfir torginu, Opib laugardag kl. 9-22, sunnudag kl. 13-17. I sími 552-3970. Velúr, velúr sloppar og heimafatnaður. Góð jólagjöf. /<)//* Laugavegi 4, sími 551 4473. Clarens ky> ; w nnim í aa<? frd kl. 14- o ö 10% SNYRTISTOFA SIGRÍÐAR GUÐJÓNS SÍMI561 1161 afsláttur Eidistorgi, Seltjamamesi © “ ^ MaxMara Glœsilegur ítalskur kvenfatnaður ______Mari__________ Hverfisgötu 52-101 Reykjavík - s. 562-2862. Frá Caroline Rohmer: Ullarkápur með velourkraga og svartir útijakkar með loðkraga. ___ _ __ __ Opið laugardag frá kl. 10-22 TKaa - Verið velkomin - neðst við °P'ð virka daEa TV . kl.9-18, Dunhaga, laugardag sími 562 2230 kl. 10-22. •Rvður einhveijjetur? S p a r i s k ó r Veró kr. 2.995 Teg. 4004. St. 36-41. Litur: Svartur. jeg 5 pör af svörtum nylonsokkabuxum í Opiö kl. 12-18.30, laugard. kl. 10-20 sunnud. kl. 12-18 Sendum í póstkröfu, sími 581 1290 ÞOKPIl) Borgarskór borgKrkringlunni FONIX 60 ARA AFMÆLISTILBOÐ 10.000 KRÓNA AFSLÁTTUR GRAM KF-355E m/lúxuxinnréttingu 334 Itr. kæliskápur með 272 I. kæli og 62 I. frysti HxBxD = 174,2 x 59,5 x 60,1 cm (Verðlistaverð kr. 84.200,-) Nú aðeins kr. 69.990,- stgr. Afborgunarverð kr. 73.670,- RAFTÆKI OG INNRÉTTINGAR Á AFMÆLISTILBOÐI EURO og VISA raðgreiðslur, án útborgunar. FRÍ HEIMSENDING - ffj/mW og við fjarlægjum gamla tækið án H ■ aukakostnaðar. hátúni 6A reykjavík Sími 552 4420 EMIDE NILFISK OTURBO (ptw dTZ) ASKO NettO AJORICA • fösíudaginn 15.(1bs. kl.1518 laugardaginn lö.des. kl. 1318 SkemmtilEg gjöí írá Majoiíica fylgir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.