Morgunblaðið - 14.12.1995, Síða 27

Morgunblaðið - 14.12.1995, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1995 27 Gagnlegar gjafír á góðu verði Nokkur dæmi: Klippið út og geymið! Plasttöskur frá Hitabrúsarnir sem halda jafnt heitu og köldu. Óbrjótandi og endast árum saman. Dæmi: 1 Itr. 3.327- USAG skrúfjárnasettin: Fimm járn í setti 1.635-, sjö í setti 2.170-, og ellefu járn í setti 3.598- Vönduð þýsk höggborvél með 1/2“ patrónu, stiglaus hraðastillir með höggi. Taska fylgir. Barna kuldagallar með flís fóðri sem taka má úr. Þannig nýtist gallinn fyrir aðrar árstíðir. Stærðir 98-116. Tvær litasamsetningar. Frönsku herra- og dömupeysurnar frá Jacquard. Þær má þvo í þvottavél. Verð frá 3.990-til 4.980- Peysur á mynd 4.980- Norskir og enskir handunnir físibelgir í miklu úrvali. Verð frá 1.997- Mikið úrval af arináhöldum og grindum. Leiðisluktir í tveimur stærðum,.svartar eða hvítar, verð 2.083- og 2.954-. Kerti 3ja daga 195- og 7 daga 350- Olíulamparnir, þessir gömlu góðu. Verð: 10 línu lampar 4.716- og 14 línu 5.782-. Messing kertalampar í úrvali. Verkfæratöskur úr plasti, margar stærðir, verð frá 858-, USAG verkfærakistur (rauðar) frá kr. 2.184- Ódýrar alsjálfvirkar 35mm myndavélar, fókusinn þarf ekki að stillla. Sjálfvirk filmuþræðing og vörn gegn rauðum augum. Handhæg taska og rafhlöður fylgja. Eldvarnarbúnaður til gjafa eða fyrir eigið heimili. Slökkvitæki 6kg og reykskynjari í setti á kr. 7.990- Kostir Stil Longs eru augljósir: • Mjúk og þægileg • 85% Merínóull (fínir þræðir) • Styrkt með 15% nælonefni • Hlý þótt blotni • Slitsterk • Má þvo i þvottavél • Fljótþornandi • Falla vel að líkamanum • Náttúruleg einangrun • Halda vel hita • Þarf sjaldnar að þvo en gerviefni Verðskrá fyrir norsku Stil Longs ullarnærfötin. LONGS 85% ull 15% nælon Barna dömu herra Buxur 2.221- 2.897- 3.130- Buxur, tvöfaldar 2.454- 2.918- 3.215- Langermabolir 2.392- 3.490- 3.490- Langermabolir, tvöfaldir 2.684- 3.723- 3.723- Sportbolir, m. rennilás stærðir 38-56 kr. 4.208- I sportveiðihorninu er mikil áhersla lögð á sjóstangveiðivörur. Dæmi: Amerískt Penn hjól og Penn stöng á 9.964-. Úrval af fylgihlutum. Einnig lax- og silungsveiðisett. Enn fremur m.a.: Sjónaukar - Vasahnífar og dálkar - Veiðitöskur Topplyklasett - Olíuofnar Kamínur - Loftvogir og klukkur - Vinnuborð - Bílaverkfæri - Gönguskór Byssur og skot - Útivistarfatnaður - Útikerti og arinkubbar og margt fleira. Opið virka daga frá 8-18. Laugardaginn 16/12 verður opið frá 9-22 Grandagarði 2, Reykjavik, sími 55-288-55, grænt númer 800-6288

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.