Morgunblaðið - 14.12.1995, Side 48
48 FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
é;
Enginn bý
betra verð!
Með AST margmiðlunartölvunnifrá
Netkaup fylgja að sjálfsögðu lyklaborð
og mús, 14" skjár, skjákort, Sound-
blaster hljóðkort, 8 Mb I minni, 540
Mb harður diskur, hljóðnemi og víðóma
hátalarar, 4x geisladrif. Windows95
fylgir auk MS PLUSI, MS Encarta,
MS Cinemania, MS Golf MS Works,
Intuit Quicken og AST Works II.
Tceknilega þjónustu fyrirAST
Advantage tölvur veitir EJS hf.
Taktu þátt í tölvubyltingunni!
Hjá Netkaup færðu ekki bara matvöru, heldur bjóðum
við líka tölvur og tölvubúnað á hreint ótrúlega góðu
verði. Við bjóðum til dæmis AST 100 Mhz 5x86
margmiðlunartölvu á 149.900 krónur, HP Deskjet
600 bleksprautuprentara á 23.900 krónur, 8 Mb
minniskubba á 26.990 krónur og innbyggt 28.800
Jet mótald á 14.900 krónur. Pað býður enginn betur. ^
P.S. Við heimsendum alla okkar vöru!
Ef
þú ert ekki í
sambandi við Netið
getur þú komið í
Síberíu í Kringlunni, 3.
hæð, og pantað þar, þér
að kostnaðarlausu og
fengið leiðbeiningar í
notkun Netsins
um leið!
Nánari upplýsingar fást í síma 588 4530
http://www
saga - is/netkaup
AÐSENDAR GREINAR
Heílsugæslan
á tímamótum
LANDSSAMTÖK
heilsugæslustöðva
héldu aðalfund sinn í
Reykjavík 17. nóvem-
ber sl. Fundurinn var
mjög vel sóttur fulltrú-
um stöðvanna frá öllu
landinu. Þar voru sam-
an komnir stjórnarfor-
menn, hjúkrunarfor-
stjórar, læknar, fram-
kvæmdastjór-
ar/rekstrarstj órar,
læknaritarar o.s.frv.,
allt eftir atvikum og
aðstæðum á hvetjum
stað. Þar sem margar
heilsugæslustöðvanna
á landsbyggðinni eru í
starfstengslum við sjúkrahús á við-
komandi stað voru jafnframt á
fundinum margir forsvarsmenn
sjúkrahúsanna í landinu. Á fundin-
um kom skýrt fram að starfsfólk
og stjórnendur heilsugæslunnar í
landinu fínna að hún stendur nú á
tímamótum í mörgu tilliti.
Á rúmlega 20 árum hefur verið
byggt upp, á grunni gamla héraðs-
læknaskipulagsins, traust net
heilsugæslustöðva hringinn í kring-
um landið, sem nú eru faglega í
stakk búnar til að sinna öllum þeim
verkefnum sem heilsugæslustöðv-
um er falið samkvæmt lögum.
Vissulega vantar verulega upp á
að stöðvarnar fái nægilegt fjár-
magn til að sinna þeim. En sé það
vilji heilbrigðisyfirvalda að til-
teknum heilsugæsluverkefnum sé
sinnt og til þess veittir fjármunir
er engum betur treystandi fyrir
þeim fjármunum en starfsfólki
heilsugæslustöðvanna
í landinu. í því sam-
bandi má nefna að nú
eru uppi áform um að
veita sérstaklega 50
milljónum til áfengis-
og vímuefnavarna í
landinu, auk þess sem
vonir standa til að fjár-
magn til tóbaksvarna
verði fljótlega aukið
um 8 milljónir á ári.
Starfsfólk hgilsu-
gæslustöðvanna hefur
fingurinn á púlsi þess-
ara þátta heilbrigðis-
málanna eins og öðr-
um.
Á aðalfundinum var
rætt um þær hugmyndir sem settar
voru fram sl. sumar um nýtt stofn-
anaskipulag heilsugæslunnar í
landinu. Þær felast m.a. í því að
yfirstjórn rekstrar á heilsugæslu-
stöðvum og sjúkrahúsum, annarra
en stóru spítalanna í Reykjavík,
verði færð frá heilbrigðisráðuneyt-
inu til héraðanna/kjördæmanna.
Stjórn Landssamtakanna hafði fyr-
ir aðalfundinn gefið álit sitt á hug-
myndunum. Álit 'stjórnarinnar er
þriþætt. Hún telur að gert sé ráð
fyrir of mannmörgu umdæmi hjá
væntanlegri „heilbrigðisstjórn" á
höfuðborgarsvæðinu, skilgreining
kjarnaverkefna sé of þröng, en að
áætlanir um einfaldara „greiðslu-
flæði“ til heilsugæslustöðva séu orð
í tíma töluð. í áliti stjórnar Lands-
samtakanna er hugmyndum um
„heilbrigðisstjórnir“ kjördæmanna
ekki hafnað, en nokkrir fundar-
manna af landsbyggðinni voru
Guðmundur
Sigvaldason
'tvarpstívfh Tig-ut
utrar
aö er gaman aö gefa
SEBBI vandaðar ogfallegar jólagjafir.
Gjafir sem gleðja og koma aðgóðum
notum lengi, lengi. (
Þannig eru
heimilistcekin frá Siemens, \ i
Bosch og Rommelshacher.
(Ekki sakar að
kœta búálfana
íleiðinni.)
(Jp
Jr
sugur
Hrærivél meö öllum
fylgiblutum á 16.900 kr. stgr.
Hatidryksuga á 3.750 kr. j
Brauðrist^r frá 3.600 knj
%
Vöfflujám á 5.900 kr. j
Gufustrokjám frá 3.900 kr.j
SIiMeN*
SMITH &
NORLAND
Umboðsmenn: Akranes: RafþjÖhusta Sigurdórs • Borgarnes: Glitnir • Borgarfjöröur: Rafstofan Hvítárskála • Hellíss|
Hallgrímsson • Stykkishólmur: Skipavrk • Búðardalur: Ásubúð • ísafjörður: Póllinn • Hvammstangi: Skjanni • Sauðárkrókun RafS;
• Húsavík: Öryggi • Þórshöfn: Norðurraf • Neskaupstaöur: Rafalda • Reyðarfjörður: Rafvélaverkst, Árna E. • Egilsstaöir: Sveinn Gufl
• Höfn í Hornafirði: Kristall • Vestmannaeyjar: Tréverk • Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga • Selfoss: Árvirkinn • Grindavík: Ra
• Keflavik: Ljósboginn • Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla, Álfaskeiði.
rvéllir • Grundarfjörður: Guöni
t: Torgið • Akureyri: Ljósgjafinn
líðdalsvik: Stefán N. Stefánsson
: Raftækjaverslun. Sig. Ingvarss.
Noatum 4 • Simi 5113000