Morgunblaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ji Sigildai gjafir Skrifborð/snyrtiborð, stærð 122 x 50 sm. Staðgrverð kr. 28.800. Kommóða með 7 skúffum, stærð 72 x 47 x h. 123 sm. Staðgrverð kr. 34.870. Kommóða með 5 skúffum, stærð 113 x 47 x h. 84 sm. Staðgrverð kr. 34.870. Spegill stgr. kr. 18.900. húsgögn Ármúla 44, 108 Reykjavík. Sími 553-2035 AÐSENPAR GREINAR •• Onnur trúarbrögð og andstaða íslensku þjóðkirkjunnar SR. ÞORHALLUR Heimisson hefur haldið námskeið í HÍ og Námsflokkunum um nýöldina, guðspeki, stjörnuspeki, endur- holdgun og eitthvað um yoga. Hann segir í riti sínu um nýöldina að: „Ný- aldarhreyfingin er mjög umfangsmikil tilraun til að finna félagslega, pólitíska og menningar- lega samleið milli ný- austrænna trúarbragða (ný-hindúisma, yoga) annarsvegar en trú- leysislegrar efnis- hyggju í bland við heið- in minni frá forkristnum tíma.“ Og að: „Kristnin byggir allan sinn boð- skap á röksemdarfærslu og höfðar sterkt til skynseminnar. Kristin trú er grundvölluð á stöðugum játning- um er skilgreina frá A - Ö, hvað í trúnni felst. Ekkert slíkt er fyrir hendi. hjá NAM (New Age Move- ment).“ og síðan að: „Ekki er heldur krafist gagngerrar breytingar á lífs- mynstri áhangendanna, eða svo segja trúboðar hreyfingarinnar." Þetta sem sr. Þórhallur segir í riti sínu er algjör fjarstæða og fæst hvergi staðfest, ekki frekar en margt annað sem hann hefur sagt án þess að hafa neinar áreiðanlegar heimildir fyrir. Nýaldarhreyfingin er hreyfing. Ekki er um að ræða að menn ein- skorði sig eingöngu við kristna trú heldur að menn virði önnur trúar- brögð er hafa kærleikslögmálið að leiðarljósi. Séra segir á einum stað, að: „Af því að allt er eitt, allt er guð, er engjnn munur á góðu og illu. Hið illa er aðeins skortur á upplýsingu, þekkingu." Þetta er algjör fjarstæða og ekki sannleiksvottur í slíkri full- yrðingu. í siðferði hindúatrúar er hægt að sjá mun á góðu og illu eins og t.d í Lögum Manús gegn þjófnaði, gegn manndrápi, gegn hórdómi, gegn lygi og gegn hræsni svo eitthvað sé nefnt. Séra segir síðan eftirfarandi í smárit- inu: „Hvernig Indveij- um datt þessi þunglynd- islega trú í hug er vissu- lega ráðgáta." Það var ekki hægt að segja eitt- hvað aðeins jákvæðara um hindúatrú eða hvað? Eitt er víst að ekki er til neinn vilji hjá ís- lensku þjóðkirkjunni að reyna einhverskonar samstarf við nýaldar- hreyfinguna, heldur er leitast við að koma með skítkast á önnur trúar- brögð og hópa. Hvers vegna er öll umíjöllunin svona, dugar ekki að nota gömlu kreddurnar og vinsæla versið (Jn 14: 6) sem menn hafa notað hvað eftir annað, eða hvað? Dr. Einar Sig- urbjörsson segir í grein sinni í Bjar- manum að: „I hindúa- og búddha- dómi eru þessar hugmyndir kerfis- bundnar og uppistaðan í talsvert flókinni heimsskoðun sem í stuttu máli byggist á því að hin sýnilega tilvera sé blekking. Menn eru fjötrað- ir í þessari blekkingu og meðan svo Lögmálið karma, segir Þorsteinn Sch. Thor- steinsson, þýðir orsök og afleiðing. er safna karma er nefnist hið al- tæka, hræðilega lögmál, sem flækir menn í vef stöðugra endurholdgana og heldur mönnum í fjötrum. Karma er verk, gott eða vont. Það er ekki hægt að leggja neinn siðferðilegan mælikvarða á karma, því að gott og vont eru hluti blekkingar tilverunnar og ef menn eru að gera grillur um slíkt, eru þeir undir valdi karma.“ (88. árg 2bl. mars 1994). Eftir bæði viðurkenndum ritum búddhismans og hindúismans, þá segja þau nákvæmlega ekkert um að: „gott og vont sé hluti blekkingar- innar." Og heldur ekki neitt um að Þorsteinn Scheving Thorsteinsson opið lengurí Vegna fjölda áskorana verður Jólalandið í tívolíhúsinu opið kl. 15-21 fimmtudaga og föstudaga og kl. 13-19 laugardaga og sunnudaga. Áætlunarferö.r SBS frá Umferdarmiös „5SSSÍ5- 21-5°- ixaítx » .ió\atUb°® húsunr 09 VB-Í aóö HaUp 1 ' 9jó\ab»n°m' Islensk skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna, tónlistaratriði, hljómplötukynningar og leikritin: „í Grýluhelli", „Fyrir löngu á fjöllunum..." um íslensku jólasveinana og „Smiður jólasveinanna". Sankti Kláus verður á ferli um Jólalandið og kynnir er álfurinn Mókollur. Góðir jólasveinar gefa vegabréf i skóginn. Þau fást hjá Samvinnuferðum - Landsýn. STÆRSTA JÓLATRÉ INNANHÚSS • BRÚOUBÍLLINN » VEITINGAHÚS MARKAÐSTORG • MÖGULEIKHÚSIÐ • ÓKEYPIS Á HESTBAK JÓLAPÓSTHÚS OG SÉR STIMPILL • HÚSDÝRAGARÐUR • GLÆSILEG TÍVOLÍTÆKI Jólasveinarnir verða í Jólalandi um helgina - hvar verður þú? SERTILBOÐ FIMMTUDAG OG FOSTUDAG: HVERT VEGABRÉF GILDIR FYRIR TVO! EIMSKIP FLUGLEIÐIR. INNANLANDS* MÓKOLLUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.