Morgunblaðið - 14.12.1995, Síða 57

Morgunblaðið - 14.12.1995, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1995 57 Álfar og tröll.......... eftir Ólínu Þorvarðardóttur Einkalíf plantnanna.... eftir David Attenborough Mávahlátur.............. eftir Kristínu M. Baldursdóttui Milli landa - Fimm íslenskar konur... eftir Guðrúnu Finnbogadóttur Milli vonar og ótta..... eftir Þór Whitehead Paula................... eftir Isabel Allende Pocahontas.............. hljóðsnælda Stóra draumabókin....... eftir Símoh Jón Jóhannsson Ufsilon................. eftir Smára Frey og Tómas Gunnar Vetrareldur............. eftir Friðrik Erlingsson Örlög................... eftir Stephen King í ýmsum bókabúðum eru fleirí bækur á tilboðí Ef þú vílt hafa aðgang að bókum allt áríð verslar þú í bókabúðínni þínní sem býður: Fjölbreytt úrval bóka ^ Sérþekkingu á bókum Persónulega þjónustu Notalegt umhverfí Velkomin 1 bókabúðina þína! MINNINGAR legt og vistlegt heimili, búið fögr- um málverkum og listagripum, sem þau höfðu aflað sér bæði inn- an lands og utan, enda ferðuðust þau allmikið á árum áður. Það var alltaf gott að koma í Skaftahlíðina og heimsækja Gínu og Sigurgeir, því þeim var mikil ánægja að því að veita gestum í mat og drykk og gerðu það af hinum mesta höfðingsskap, enda voru þau bæði vinsæl mjög í sínum stóra vina- og ættingjahópi. Gína hef- ur alla tíð unnið mikið við heim- ilisstörfin, en nú á seinni árum eru kraftarnir að sjálfsögðu farnir að minnka. Heimilið var stórt enda börnin íjögur, elstur Gunnar Hersteinn, f. 1938, þá dæturnar þijár, Inga, f. 1945, Kristín, f. 1947, og Mar- grét, f. 1951. Börnin eru öll löngu farin að heiman og hafa stofnað sitt eigið heimili. Eitt áhugamál átti Sigurgeir, sem hann lagði ótrúlega mikla vinnu í, en það var sumarbú- staðurinn við Þingvallavatn og tijáræktin þar. Bústaðinn mun hann hafa keypt árið 1951 af kollega sínum, Sveinbirni Jóns- syni, hrl, sem hafði reist þarna lítinn bústað á allstóru landi og var þar hafin góð byijun á tijá- rækt, en Sveinbjörn var eins og kunnugt er mikill áhugamaður um tijárækt og frumkvöðull á því sviði. Sigurgeir byijaði á því að stækka bústaðinn og hóf þegar í stað mikið tijáræktarstarf og í dag er land þetta þéttvaxið stórum skógi og ber svo sannarlega gott vitni um það mikla starf sem þarna hefur verið unnið. Um Sigurgeir get ég með sanni sagt, að hann var drengur góður, skemmtilegur samstarfsmaður, hjálpsamur og glaður á góðri stund, heiðarlegur í hvívetna, en í and- stöðu gat hann verið snarpur mjög, þegar hann vann fyrir góðan mál- stað, enda var hann maður með mikla réttlætiskennd og tamara að horfa fram á veginn en til fortíðar. Nú að leiðarlokum, þegar við minnumst Sigurgeirs Siguijóns- sonar með virðingu og þökk send- um við Guðrún okkar innilegustu samúðarkveðjur til Regínu og fjöl- skyldu hennar. Við geymum í huga okkar minn- inguna um góðan dreng. Bálför Sigurgeirs fór fram í kyrrþey að hans eigin ósk frá Foss- vogskapellu 12. desember sl. Guðjón Hólm. mál. Sigurgeir sat bæði í Mannrétt- indanefnd Evrópu og Mannrétt- indadómstól Evrópu á árunum 1962 til 1971. Hann ritaði einnig nokkuð um mannréttindamál í blöð og tímarit, sem vakti verðskuldaða athygli. Ræðismaður og aðalræðismaður ísraels var Sigurgeir á árunum 1957 til 1973. Ég hef hér að framan drepið á helstu störf Sigurgeirs Siguijóns- sonar í stuttu máli, en ei má slíta svo þessari kveðjugrein að ekki sé minnst á manninn sjálfan og fjöl- skylduna. Sigurgeir giftist eftirlif- andi konu sinni, Regínu (Gínu) Hansen, 16. okt. 1937 og höfðu þau lifað í farsælu hjónabandi í 58 ár. Heimili þeirra var lengst af í Skaftahlíð 9, en nú síðustu árin í Seljugerði 3. Þau áttu mjög fal- KENWOOD kemur sér vel! SAMLOKUGRILL kr. 4.495.- stgr. KENWOOD HARBLASARI 1600 W kr. 3.595.- stgr. KENWOOD RAFMAGNSPANNA RÉTTVERÐ 11 .295." stgr. KENWOOD HRÆRIVEL MEÐ HAKKAVEL kr. 25.900.- stgr. KENWOOD HANDÞEYTARI 180 W kr. 3.229.- stgr. KENWOOD

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.