Morgunblaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1995 61
Svala Pálsdóttir - Vignir Sigursveinsson 346
Karl Einarsson - Karl G. Karlsson 330
. Gísli Torfason - Jóhannes Sigurðsson 325
Garðar Garðarsson - Eyþór Jónsson 624
MagnúsTorfason-SigtryggurSigurösson 317
ValurSímonarson-StefánJónsson 308
Keppninni lýkur nk. mánudags-
kvöld, 18. desember, í Hótel Krist-
ínu. Spilamennskan hefst kl. 19.45.
Bridsfélag Fljótsdalshéraðs
SVEIT Bjargar Jónasdóttur sigraði
í tveggja kvölda hraðsveitakeppni
sem lokið er hjá félaginu. Sveitin
hlaut samtals 1187 stig. Með
Björgu spiluðu Þórarinn Hallgríms-
son og bræðurnir Pálmi og Gutt-
ormur Kristmannssynir. Ellefu
sveitir tóku þátt í mótinu.
Röð næstu sveita:
Aðalsteinn Jónsson 1169
Kristinn V aldimarsson 1161
Sigfinnur Mikaelsson 1130
Þorsteinn Bergsson 1096
Hæstu skor yfir bæði kvöldin
náði sveit Kristins Valdimarssonar
625.
Á föstudaginn verður jólasveina-
kvöld en silfurstigatvímenningur
efstu bronsstigahafa 94/95 verður
spilaður 18. desember.
Jólamót Hafnfirðinga í
Reykjavík
JÓLAMÓT Bridsfélags Hafnarfjarðar
og Sparisjóðs Hafnaríjarðar verður
haldið fimmtudaginn 28.12. í Þöngla-
bakka 1 og hefst kl. 17.00. Þátttöku-
gjald er 3.000 kr. á parið. Að vanda
verða vegleg peningaverðlaun. Skrán-
ing er hjá BSÍ, s. 587 9360 og hjá
Trausta, s. 565 1064.
Nú er lokið 8 umferðum í aðalsveita-
keppni Bridsfélags Hafnarfjarðar og
er staða efstu sveita nú þessi:
Sveit Drafnar Guðmundsdóttur 168
Sveit Halldórs Einarssonar 148
Sveit Sigurjóns Harðarsonar 141
Sveit Guðlaugs Ellertssonar 139
Bridsdeild
Barðstrendingafélagsins
MÁNUDAGINN 11. des. sl. var spilað-
ur eins kvölds tvímenningur. 30 pör
mættu til keppni.
Bestu skor í N/S:
Leifur Kr. Jóhanness. - Bergsveinn BreiðQörð 498
Vilhjálmur Sigurðss. — SigurðurÞorgeirss. 495
Bjöm Þorláksson - Helgi Bogason 490
Bestu skor í A/V:
BjömÁrnason-AlbertÞorsteinsson 507
ÞórðurSigfússon-SigurbjömÞorgeirsson 493
Þórarinn Amason - Gísli Víglundsson 462
Mánudaginn 18. des. nk. verður
spilaður eins kvölds tvímenningur.
Verðlaun verða veitt fyrir bestan sam-
anlagðan árangur 11. og 18. des.
* CLAIRE
Góðar vörur á góðu verði
Úrval af fallegum toppum
og bolum frá kr. 2.500
Jólafötin fást hjá okkur
JOSS
K r i n g I u n n i
AFMÆLI
ODDNÝ ÞÓRARIN SDÓTTIR
95 ÁRA er í dag, 14.
desember, elskuleg
frænka okkar Oddný
Þorsteinsdóttir frá Hof-
strönd í Borgarfirði
eystra. í Borgarfirði
ólst hún upp hjá föður-
bróður sínum Bjarna
Jónssyni og konu hans
Soffíu sem bjuggu á
Gilsárvöllum þar í sveit.
Oddný nam ljósmóður-
fræði og var ljósmóðir
í Borgarfirði um árabil.
Eiginmaður hennar var
Sigvarður Benedikts-
son og bjuggu þau á
Hofströnd til ársins
1955 að þau fluttu til
Ytri-Njarðvíkur, og
bjuggu á Hólagötu 39.
Sigvarður lést árið
1966.
Oddný bjó áfram í
sínu húsi til ársins 1982
að hún flutti að Þóru-
stíg 10, en þar hafði
fóstursonur hennar út-
búið handa henni íbúð
og dvaldi hún þar til
1. maí 1992 að hún
flutti að dvalarheimil-
inu Hlévangi í Keflavík.
í mars sl. varð hún fyr-
ir því að detta og lærbrotna. Þetta
áfall ásamt fleiru hefur lamað þrek
hennar og krafta og hefur hún nú
síðustu vikurnar dvalið á sjúkrahús-
inu í Keflavík.
Þegar ég sem þetta rita hitti
Oddnýju í fyrsta sinn, þá nýlega
gift systursyni hennar, Þorsteini Sig-
urðssyni, spurði ég hana hvort ég
mætti ekki kalla hana ,frænku“ eins
og hann, og var það auðsótt mál.
Þessi elskulega kona hefur alla
tíð síðan ekki gengið undir öðru
nafni innan okkar fjölskyldu en
„frænka", það eitt segir sína sögu.
Hennar hjartahlýja hefur unnið
hug allra og yngsta kynslóðin
þekkir hana ekki undir öðru nafni.
Ef ég ætti að lýsa frænku í einni
setningu, þá eru mér efst í huga
orðin, „reisn og kærleikur", sem eru
hennar aðalsmerki. Ég veit að marg-
ir hugsa hlýtt til hennar í dag, því
hún á marga vini og er einstaklega
trygglynd. Óll hefðum við óskað að
geta samfagnað með henni á þessum
degi, en því miður leyfír heilsa henn-
ar það ekki.
Elsku frænka mín, við Steini börn-
in okkar, tengdabörn og afkomendur
okkar allir„ bæði heima og erlendis,
hugsum til þín í dag með innilegu
þakklæti fyrir allan þann kærleika
og ástúð sem við ávallt höfum notið
frá þinni hendi.
Guð blessi þig í dag og alla daga,
og gefí þér friðsælt ævikvöld.
Aðalbjörg Magnúsdóttir.
Leirvara í miklu úrvali
Dúkar og munnþurrkur
Kertastjakar
Margar tegundir af kertum
Svuntur og ofnhanskar
Sápur og baðolíur
Laugavegi 13 • Sími 562 5870
1 § IlV
V
1
V - - A
p, m I . fflm •'tf&'ÍHp'' l A , \'u& .JÍ4V \ ' \ ' yWÍíEv -
1 - 5 ^ W yjPaHXak ÉBU\’ ímr , ...... - ^