Morgunblaðið - 14.12.1995, Page 62

Morgunblaðið - 14.12.1995, Page 62
62 FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Pólitíska stefnu- mörkun skortir ÞAÐ hefur reynzt erfitt að ná settum markmiðum um sparnað í heilbrigðiskerfínu, að mati þess, sem ritar for- ystugrein Tímans, vegna þess „að það skortir pólitíska stefnumörkun um grundvallarbreytingar“. Samvinna sjúkrahúsa TIMINN segir í forystugrein: „Ríkisspítalar eru stórt við- fangsefni þessa aðhalds og til þeirra hefur verið gerð - eins og annarra hluta heilbrigðis- kerfisins - víðtæk sparnaðar- krafa. Ætla má að ástæðan fyrir hinum mikla halla á rekstrinum sé ekki eingöngu viljaleysi stjórnendanna að kenna heldur því að sparnað- arkrafan sé orðin óraunhæf miðað við þær kröfur og vænt- ingar sem gerðar eru til spítal- ans. Það er einmitt þessar kröfur sem heilbrigðisráðherra hefur nú lýst yfir að ekki megi minnka, jafnvel þó að það þýði að ekki verði hægt að mæta í einu og öllu þeim sparnaðar- kröfum sem settar hafa verið fram. Hins vegar bendir heil- brigðisráðherra á að ýmsir möguleikar felist í frekari samvinnu sjúkrahúsa." Hvaða limi skal af höggva? „REYNSLAN sýnir að það hef- ur reynst erfitt að ná settum markmiðum varðandi sparnað í heilbrigðiskerfinu. Þessir erfiðleikar stafa hins vegar ekki af kæruleysi eða mótþróa stjórnenda, eins og fjármála- ráðherra virðist vera að gefa í skyn. Hann stafar af því að það skortir pólitíska stefnu- mörkun um grundvallarbreyt- ingar. Það hefur ekki verið skilgreint af stjórnmálamönn- um hvað þeir vilja að heil- brigðiskerfið geri og hve mikla þjónustu það veiti þegn- unum. Það er búið að skera að mestu burt fituna á kerfinu og nú er komið að því að ákveða, hvaða útlim menn vilja höggva af... Ljóst er þó að heilbrigðis- kerfið í dag á við bráðavanda að efja í fjármálum. Þann vanda hljóta menn að leysa með bráðameðölum og hörku, eins og fjármálaráðherra er að boða, þó það þýði að menn séu að pissa í skóinn ... Við höfum verið að pissa í skóinn undanfarin ár og ýtt vandan- um á undan okkur. Nú erum við hins vegar komin á gjár- barminn og þurfum að hrökkva eða stökkva. Heil- brigðisráðherra hefur stokkið á skattahækkanir í bland við sparnað og lýst því yfir. Hvaða leið vilja aðrir stjórnmála- mpnn?“ APOTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavfk dagana 8.-14. desember, að báðum dögum meðtöldum, er í Breiðholts Apóteki, Mjódd, Álfabakka 12. Auk þess er Apótek Austur- bæjar, Háteigsvegi 1, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga ld. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9 -19. Laugard. kl. 10-12. ____________________________ GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19. Laugardaga kl. 10-14.__________ APÓTEK KÓP A VOGS: Opið virkadaga kl. 8.30-19, laugard, kl. 10-14.____________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Fóstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.____________ HAFNARFJÖRÐUR: HaftiarQarðarapótek er opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæjar Opið mánud. - föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fijd. kl. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapótek. Uppl. um vakt- þjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og AJftanes s. 555-1328.__________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12._________________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500._______________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt f símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 23718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtaJs á stofu í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugardaga kl. 11-15 og sunnudaga kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010._____________________________ BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekkj hefur heimilislækni eða nær ekld til hans s. 696600). SJysa- og sjúkravalct allan sólar- hringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og lækna- vakt í símsvara 551-8888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reylqavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 552-1230. ___________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Símsvari 568-1041. NeyAarsími lögreglunnar í Rvík: 551-1166/0112. NE YÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa- deild Borgárspítalans sími 569-6600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN. s. 651-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafmirfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstander.dur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upp- lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit- aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað- ariausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Borgarspftalans, virica daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislækn- um. Þagmælsku gætt.____________________ ALNÆMISSAMTÖKIN em með símatíma og ráð- gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku- daga f síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkmnarfræðingi fyrir aðstandendur þriíju- daga 9-10. ÁFENGIS- ^ FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kL 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefínaneytend- ur og aðstandendur þeirra alla virka daga kl. 9-16. Sfmi 560-2890.______________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um hjálparmasður í síma 564-4650. B ARN AHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNÐUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er í síma 552-3044. EITRUNARMIÐSTÖÐ BORGARSpItALANS. SÍMI 569-6670. Upplýsingar um eitranir og eitur- efni. Opið allan sólarhringinn. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavfk. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hiíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 556-28388. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 áfímmtudögum. Sfmsvari fyrirutan skrif- stofutíma er 561-8161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIDING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð víð ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og fostud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfurn. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-6015. GIGTARFÉLAG fSLANDS, Arniúla 6, 3. hæð. Samtök um veQagigt og sfþreytu. Símatími fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sími erásfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstfmar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 588-6868. Símsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, frasðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509. '_ KVENNAATHVARF. AUan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.__________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. - Sími 552- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf._______________ LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 9-17. Margvíslegar upp- lýsingar og ráðgjöf fyrir hjartasjúklinga. Sími 562- 5744 og 552-5744._______________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.______ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símarf 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 f síma 587-5055._____________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004._________________________________ MS-FÉLAG ÍSI.ANDS, Sléttuvegi 5, Reylqavfk. Skri fstofa/mi nni ngarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.____________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Opið í desember alla virka daga frá kl. 13-18. Póstgíró: 36600-5. Fataúthlutun og mót- taka fer fram á Sólvallagötu 48,18. og 20. desem- ber milli kl. 15 og 18. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. f sfma 568-0790.______________________ NEISTINN, félag adstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í síma 562-4844._____________________________ OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byrjendafundir fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 í Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu, á fimmtudögum kl. 21 í Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánudögum kl. 20.30 f tumherbergi Landa- kirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir iaugardaga kl. 11 f Templarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f sfma 551-1012.______________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur- stræti 18. Sfmi: 552-4440 kl. 9-17.___ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum áð. 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SA-SAMTÖKIN: Stuðninpfiindir fyrir fólk sem vill hætta að reykja. Fundir í húsi Krabbameinsfé- lagsins, Skógarhlíð 8, sunnudaga kl. 20. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar- hlíð 8, 8. 562-1414.__________________ SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 552- 8539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl. 20-23.________________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537._____________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Slma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 561-6262.________________________________ SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt númen 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin ki. 13-17. Sími 551-7594. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvfk. Slm- svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._________' STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fímmtudögum kl. 16.30-18.30 f sfma 562-1990.______________ TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123 Reykjavfk. Uppl. f sfma 568-5236._________ UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi 553- 2288. Myndbréf: 553-2050. MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÓÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsfmi 562-3057. VINNUHÓPUR GEGN SIFJ ASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspelIa miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 562-6868 eða 562-6878._ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9—16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn ailan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR__________________ BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. borgarspItalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD vfFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alladagakl. 14-17.______ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími ftjáls alla daga. HVlTABANDIÐ, hjúkrunardeild og SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. HeimsóHnar- . Umi ftjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar- stjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20. _______________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30). LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeildin er flutt á Borgarspftalann. LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 ogeftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. AJla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPlTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. __________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. RafVeita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJ ARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN 1SIGTÚNI: Opjð alladaga frá 1. júní—1. okt. kl. 10-16. Vetrartfmi safnsins er frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aúal- «afn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7165. BORGARBÓKASAFNIÐ IGERÐUBERGI3—5 s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakiriqu, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, fóstud. kl. 10-15. BÓKABfLAR.s. 36270. Viðkomustaðirvíðsvegarum borgina. BÖKASAFN KEFLAVlKUR: Opifl mánud. - fostud. 10-20. Opið á iaugardögum yfír vetrarmán- uðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, fostud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan er opin mánud.-fímmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið miðvikudaga, fímmtudaga og fostu- daga kl. 14-17 og laugardaga og sunnudaga kl. 13-17. Sfmi 483-1504._____________' BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl. 13- 17. Sími 555-4700. Smifjan, Strandgötu 50, op- in alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsími 565-5438. Siggubær, Kirlguvegi 10, opinn um helg- arkl. 13-17._____________________________ BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Slmi 431-11255. FRÆÐASETRIÐ I SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið föstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tímum eft- ir samkomulagi.__________________________ HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafnar- Qarðar er opið alla daga nema þridjudaga frá kl. 12-18._____________________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safhaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN tSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar- dögum. Sfmi 563-5600, bréfsfmi 563-5615._ LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomu- lagi. Upplýsingar f sfma 482-2703._______ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safhið er lokað í desember. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Opið kl. 12-18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan opin á sama tíma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí- stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hóp- um utan opnunartfmans eftir samkomulagi. Slmi 553-2906. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14- 16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digra- nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630._____________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.___________________ NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí 1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safnið ppið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1010. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalin 14-19 alladaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 16-18. Sími 555-4321.__________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74: Lokað f desember og janúar. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita- sýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara í s. 525-4010. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, VeSlu«rotu8, Hafn- FRÉTTIR Minjasýning á 60 ára afmæli Lögreglufélags Reykjavíkur LÖGREGLUFÉLAG Reykjavíkur verðúr 60 ára laugardaginn 16. desember. Þeirra tímamóta verður minnst með ýmsum hætti, afmæl- is- og árshátíð félagsins verður á sjálfan afmælisdaginn auk þess sem sýning gamalla muna sem tengjast starfinu verður í Árbæjar- safni. í tengslum við þá sýningu mun Lögreglufélag Reykjavíkur og Borgarminjasafn undirrita vörslu- samning Árbæjarsafns á þeim munum sem sýndir verða og öðrum hlutum sem teljast hafa sögulegt gildi. Sú undirritun fer fram á hátíðarfundi Lögreglufélags Reykjavíkur kl. 18 laugardaginn 16. desember en á þeim degi var félagið stofnað fyrir 60 árum. Á sama tíma mun Lögreglufélagið heiðra hóp manna sem látið hafa af störfum síðastliðin ár. Lögregluminjasýningin verður opnuð með formlegri athöfn föstu- daginn 15. desember kl. 17. Á af- mælisdaginn 16. desember mun almenningi gefast kostur á að sjá sýninguna endurgjaldslaust milli kl. 13 og 17. Þar er margt forvitni- legra muna sem óneitanlega tengj- ast sögu Reykjavíkur sem og alls þjóðfélagsins. Þar má m.a. sjá njósnatæki frá Þjóðverjum sem lagt var hald á 1943 er þeir reyndu að koma sér upp njósnurum hér á landi. FORELDRALÍNAN UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF Grænt númer 800 6677 Upplýsingar allan sólarhringinn BARNAHEILL arfirði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eft- ir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - Iaugard, frá kl. 13-17, S. 581-4677._ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garövegi 1, Sandgerði, slmi 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið föstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tímum eft- ir samkomulagi. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða 483-1443. _______________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fímmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYKI: Mánud. - fostud. kl, 13-19.______________________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga fri kl. 14-18. Lokað mánudaga.___________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnudaga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162, bréf- sími 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Op- ið á sunnudögum kl. 13-16. (Lokað í desember). Hóp- ar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR I REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kí. 9-16.20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholts- laug eru opnar aJla virka daga firá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til fostudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8—17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug; Mánud.- fostud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjarðan Mánud.-föstud. 7-21. Ijaugard. 8—12. Sunnud, 9-12.________________ SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga - föstudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG1 MOSFELLSBÆ: Opið mánud,- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.46, fósUid. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN I GRINDAVlK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIDSTÓÐ KEFLAvlKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17. Sími 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin virka daga kl. 7-20. Laugardaga og sunnudaga kJ. 8-16. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - íostud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.