Morgunblaðið - 14.12.1995, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 14.12.1995, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ Árnað heilla FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1995 67 ÍDAG STJÖRNUSPÁ Umsjðn Margcir Pctursson Hvítur leikur og vinnur. STAÐAN kom upp á svæðamótinu í Linares á Spáni um daginn í viður- eign tveggja hollenskra stórmeistara. Jeroen Pi- ket (2.625) hafði hvítt og átti ieik, en Friso Nijboer (2.485) var með svart. 29. Hh3! - h6 (Eftir 29. - Dxe2 30. Bxh7+ - Kh8 31. Hxe2 er endataflið auðunnið á hvítt.) 30. Hxg7+! - Kxg7 31. Dg4+ - Kf6 32. Hf3 - Dxf3 33. gxf3 - Ke5 34. Dxd7 - Hcd8 35. Dg7+ - Kf4 36. Dxh6+ - Ke5 37. Dxa6 - Rd6 38. Da5 - Rxe4 39. fxe4 - Kxe4 40. Dxb5 og Nijboer gafst upp. Þrátt fyrir þennan ágæta sigur og þá stað- reynd að Piket er stiga- hæstur hollenskra skák- manna var hann ekki einn þriggja hollenskra stór- meistara sem komust áfram. Einvígið um íslands- meistaratitilinn og al- þjóðlega Guðmundar Arasonar mótið hefjast i dag kl. 17 í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnar- firði. 13 ÁRA bandarísk stúlka óskar eftir pennavinum á svipuðum aldri: Lorí Rohde, R.R./Box 503-A, Cambrídge City, I.N. 47327, U.S.A. 18 ÁRA japönsk stúlka vill . skrifast á við íslendinga á aldrinum 12-24 ára: Yoshiko Hashimoto, 6281 Dengakutaru Shisaki, Tachibana-machi Fukuoka-ken, 834 Japan. Vog (23. sept. - 22. október) Það getur verið varasamt að treysta málglöðum kunn- ingja fyrir leyndarmáli. Eitt- hvað er að gerast sem reyn- ist þér til góðs. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú færð góða hugmynd snemma morguns, sem þú ættir að leggja á minnið. Þú nýtur góðs stuðnings við lausn á erfíðu verkefni. Stœrðir: M-L-XL-XXL. Verð: 6.990. s Sendum í póstkröfu +* K1 /~iÁRA afmæli. í dag, Ovrfímmtudaginn _ 14. desember, er sextugur Ólaf- ur Gamalíelsson, fiskverk- andi í Grindavík. Eigin- kona hans er Guðbjörg Thorstensen. Þau taka á móti gestum laugardaginn 16. desember nk. milli kl. 18 og 22 í Verkalýðshúsi Grindavíkur. Ljósmyndari Nína BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 30. september si. í Dómkirkjunni af sr. Jakobi Á. Hjálmarssyni Helga Guðný Sigurðardóttir og Jón Haukur Ingvason. Heimili þeirra er á Hverfis- götu 57A. SKÁK cltir Frances Drake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgóða stjórnunar- hæfileika, og þú vinnur vel með öðrum. Fiskar OMBSFflrcusCartoons/disLb^UniTOrealPmssSvnjfeate_LV/WS6—CtlOCTft+ÆT „Égskmeirtx- afþessum geggjuin^ ökumönnurn. meb tvMrrí hefg'tSem UotM (19. febrúar - 20. mars) Láttu ekki tafir í vinnunni bitna á afköstunum. Reyndu að einbeita þér. Sýndu góða dómgreind og skynsemi í peningamálum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegra stað- reynda. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSB Þér gengur illa að ná sam- • bandi við vin, sem getur gef- ið þér upplýsingar í áríðandi máli. Leitaðu annarra leiða til lausnar. Ljósmyndari Nlna BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. júní si. í Háteigs- kirkju af sr. Kjartani Erni Sigurbjörnssyni Giiðlaug Ósk Þórisdóttir og Lárus Þórarinn Árnason. Heimili þeirra er í Njörvasundi 29, Reykjavík. Ljósm. Gunnar Kristinn BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 24. júní sl. í Hellis- gerði í Hafnai-fírði af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Ingibjörg Sigurðardóttir og Victor Pétur Kiernan. Heimili þeirra er í Samtúni 14, Reykjavík. HÖGNIHREKKVÍSI Ljón (23. júll — 22. ágúst) Það þýðir lítið að sitja að- gerðarlaus í dag og bíða þess að málin leysist. Ef þú legg- ur þig fram fínnur þú réttu svörin,___________________ Meyja (23. ágúst - 22. september) Megnið af deginum fer í að sinna þörfum annarra, og lít- ill tími gefst til að ráða fram úr eigin málum. Það lagast í kvöld. „ 1/o.rStu nu aftur ad tcUa </ið plönturnar?“ Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú efast um að vinur sé að segja þér satt, og það getur stefnt vináttunni í hættu. Þið ættuð að ræða málið saman í einlægni. Steingeit (22. des. - 19.janúar) i^ Hikaðu ekki við að vernda eigin hagsmuni gagnvart starfsfélaga, sem vill þér ekki vel. Sýndu aðgát í fjár- málum í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þótt þú þykist hafa svarið við vandamáli vinar, ættir þú ekki að tjá þig, því af- skipti þín gætu verið rang- túlkuð. rAÁRA afmæli. í dag, tlvffímmtudaginn 14. desember, er fimmtug Brit J. Bieltvedt, Kveldúlfsgötu 13, Borgamesi. í tilefni af afmælinu og afmæli Birgis Guðmundssonar, eigin- manns hennar, en hann varð fimmtugur 7. september sl. bjóða þau til fagnaðar í Hót- el Borgarnesi, föstudaginn 29. desember nk. kl. 20. A 4"|ÁRA afmæli. Mánu- Liv/daginn 18. desember nk. verður fertugur Einar Gislason, umboðsmaður OLÍS, Skállioltsbraut 11, Þorlákshöfn. Hann tekur á móti gestum að Kjarnholt- um, Biskupstungum laug- ardaginn 16. desember, klukkan 17. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þótt félagi hafi ekki góðar fréttir að færa ættir þú engu síður að hlusta á hann. Þá tekst ykkur að leysa vandann. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft á þolinmæði að halda í vinnunni til að leysa smá vandamál, sem upp kemur. Góð dómgreind auð- veldar þér lausnina. Tvíburar (21. maí - 20. júni) Láttu ekki smá peninga- áhyggjur draga úr einbeit- ingu þinni í vinnunni. Þú hefur gott vit á fjármálum, og þú leysir vandann. Farsi Hádegisverðarfundur IMARK BÖRN SEM MARKHÓPUR Nú er sá tími þar sem markaðssetning og auglýsingar beinast að miklu leyti til barna og unglinga. ÍMARK boðar til hádegisverðarfundar um áhrifin á þessa markhópa, kauphegðun þeirra, þrýsting á foreldra, hvað sé leyfilegt og hvað ekki o.s.frv. Frummælendur; Ástþór Jóhannsson, hönnunarstjóri á Góðu fólki. Hörður Svavarsson, framkv.stjóri tímaritsins Uppeldi. Eiríkur Ingólfsson, fyrrv. framkv.stjóri foreldrasamtakanna. Fundarstjóri: Árni Geir Pálsson, Mættinum og dýrðinni. Fundurinn verður í Þingsal 4 Hótel Loftleiöum, fimmtudaginn 14. desember kl. 12:00 -13:30. Þátttökugjald er 1.500 kr. fyrir ÍMARK-félaga en 2.500 kr. fyrir aðra (innifalið er hádegisverður og kaffi). Styrktaraöilar ÍMARK 1995 -1996 eru: OPIN KERFI HF -jgög PÓSTUR OG SÍMI Mcm?t smátt ÍSLANDSBANKI >C T m >C Rauða Torgið ,,úhŒ 905-2121 , nvA;.\VA'c1 c'" ' \v Þú t’ylöist mc-ð dualcga í einkamálum DV kr. 66,50 mín kar í camo, svörfu og hermannagrœnu Pennavinir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.