Morgunblaðið - 14.12.1995, Page 68

Morgunblaðið - 14.12.1995, Page 68
MORGUNBLAÐIÐ 68 FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1995 Stóra sviðið kl. 20: Jólafrumsýning: # DON JUAN eftir Moliére Frumsýning 26/12 kl. 20 örfá sæti laus - 2. sýn. mið. 27/12 - 3. sýn. lau. 30/12 - 4. sýn. fim. 4/1 - 5. sýn. mið. 10/1. # ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fös. 29/12 uppselt - lau. 6/1, laus sæti. # GLERBROT e. Arthur Miller 8. sýn. fös. 5. jan. - 9. sýn. fim. 11. jan. # KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Fim. 28/12 kl. 17 uppselt - lau. 30/12 kl. 14 uppselt - lau. 6/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 7/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 7/1 kl. 17. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nenta mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. g!2 BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 ~ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson á Stóra sviði kl. 20 Frumsýning fim. 28/12. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 30/12 kl. 14, sun. 7/1 kl. 14, lau. 13/1 kl. 14, sun. 14/1 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 29/12, fös. 5/1, fös. 12/1. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. fös. 29/12, lau. 30/12, lau. 6/1, fös. 12/1, lau. 13/1. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR ÞAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 29/12 fáein sæti laus, fös. 5/1, sun. 7/1, fös. 12/1. • TÓNLEIKARÖÐ LR á Litla sviði kl. 20.30. Páll Óskar og Kósý - Jólatónleikar þri. 19/12. Miðaverð kr. 1.000. • HÁDEGISLEIKHÚS Laugardaginn 16/12 frá kl. 11.30-13.30. friðrik Erlingsson, Steinunn Sigurðardóttir, Kristín Ómarsdóttir og Súsanna Svavarsdóttir lesa upp úr nýútkomnum bókum sín- um. Ókeypis aðgangur. I skóinn og tiljólagjafa fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Linu-púsluspil. Miðasalan er opin alia daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — falleg jólagjöf. Gleðileg jól! HAFNÁRFl^R D/\ RL ElKHÚSl Ð Gleðileg Á’w HLKMÓiJUK '&iMé OG HÁÐVÖR jól! SÝNIR Næsta sýning veröur HIMNARÍKI fös, 29/12 kl. 20:00 GEÐKLOFINN íJAAIANLEIKLJR Miöasalan er opin milli kl. 16-19. I’ÁTTUM FFTIR ÁRNA ífíSFN sólarhringinn. ^ Gamla bœjarútgeröin. Hafnarfiröi. Pontunarsími: 555 0553. ■ý' jitílE..11 Vesturgötu 9, gegnt A. Hansen Fax: 565 4814. hvður upp á irigqja ráffa leikhúsmálfíð á aðeins 1.900 nleikar í Háskólabíói ginn 16. des. kl. 14.30 Dmitri Shostakovich: Ludwig v.Beethoven: Glazunov: W&C Noona: Hátíðarforleikur Píanókonsert nr. 1, 3. þáttur Árstíðirnar, Haustið Hljóðu Jólaklukkurnar Ýmis jólalög Miðasala á skrifstofu hljómsveítarinnar og við innganginn SINFÚNÍUHLJÖMSVEIT ÍSLANDS , Háskólablói við Hagatorg. sími 562 2255 llQ, ISLENSKA OPERAN símiSSl 1475 Styrktarfélagatónleikar Tónleikar með jólaivafi laugardaginn 16. des. kl. 20.00. Kór Islensku óperunn- ar ásamt Sigrúnu Hjálmtýsdóttur, Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur, Rannveigu Fríðu Bragadóttur, Bergþóri Pálssyni og Þorgeiri Andréssyni. Styrktarfélagar fá tvo boðsmiða. Carmina BuKANA Sýning föstudag 29. desember kl. 21.00. Síðustu sýningar. ÍWAMA KIJTTlsRlLY Sýning föstudag 19. jan. kl. 20.00. Hans og Gréta Frumsýning laugardag 13. janúar kl. 15.00. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, þréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. Reuter JACKSON leit ágætlega út þegar hann yfirgaf sjúkra- húsið á þriðjudaginn. Jackson var í lífshættu AÐDÁENDUR söngvarans Mic- hael Jacksons fögnuðu honum ákaft þegar hann yfirgaf Beth Israel North-sjúkrahúsið á þriðju- dag eftir nær vikudvöl þar. Jack- son, sem er 37 ára gamall, hafði hnigið niður á æfingu hinn 6. desember síðastliðinn, þar sem hann var að æfa fyrir sjónvarps- þátt sem hann hugðist ger'a ásamt látbragðsleikaranum Marcel Marceau. Sjónvarpsþættinum var að sjálfsögðu frestað um óákveð- inn tíma, en Michael fékk þúsund- ir korta, bréfa og gjafa frá aðdá- endum á meðan hann dvaldist á spítalanum. Læknar hans sögðu í yfirlýs- ingu: „Heilsa Jacksons hefur batnað og gert mögulegt að út- skrifa hann. Hann mun engu að síður þurfa að vera rúmliggjandi í nokkra daga og hvílast. Hann mun einnig þurfa að vera undir nánu eftirliti lækna næstu vikurn- ar.“ í yfirlýsingunni sagði einnig að yfirlið Jacksons hefði orsakast af óreglulegum hjartslætti, vökva- skorti og veirusýkingu. í síðustu viku létu þeir hafa eftir sér að Michael hefði verið í mikilli lífs- hættu og hefði hugsanlega látist án skyndihjálpar. Jackson hefur ekki komið fram opinberlega síðan plata hans, „HI- Story“, kom út í júní. Hún hefur „aðeins“ selst í 1,7 milljónum ein- taka í Bandaríkjunum og 8,5 millj- ónum alls. Til samanburðar má nefna að platan „Thriller" sem hann gaf út árið 1983 seldist í 44 milljónum eintaka. KafíiLeibhnsiíð I HLADVAIU’ANUM Vesturgötu 3 HJARTASTAÐUR STEINUNNAR Glóðvolg skóldsaga sett ó svið! í kvöld kl. 21.00, sun. 17/12 allra siðasta sýning. Húsið opnað kl. 20.00. Miðaverð kr. 800. JÓLATÓNLEIKAR KÓSÝ fös. 15/12 kl. 21.00. Húsið opnað kl. 20.00. Miðaverð kr. 600. STAND-UP - Kvöldstund með Jóni Gnarr og Sigurjóni Kjarlanssyni Lau. 16/12 allra siíasta sýning. Húsið opnað kl. 20.00. Miiav. kr. 750. _ I Miðasala allan sólarhringinn i síma SS1-90S5 FOLK I FRETTUM Clooney kominn útúl ská ,pni im t: ■ ► GEORGE Clooney, sem leikur í sjónvarpsþáttun- um Bráðavaktinni, eða „ER“, hefur átt vel- gengniað fagna í kvennamálum í gegn- um tíðina. Hann bjó eitt sinn hjá vini sín- um, leikaranum Tom Matthews. íbúðin var frekar lítil og George neyddist til að búa í átta mánuði inni í stórum skáp. „Ég skildi aldrei hvern- ig hann gat fengið stelpur með sér inn í skápinn," segir Tom núna Clooney er frekar fáorður um þetta tímabil lífs síns. „Segj- um bara að éghafi komið út úr skápn- um,“ segir hann. , , Ljósmynd/Bjíim Pálsson FRA VINSTRI: Sjöfn Olafsdóttir, Eyjólfur Sigurðsson, Stefán R. Jónsson og Anna Þ. Bjarnadóttir. Nýir yfirmenn Kiw- amshreyfingarinnar HINN 1. október sl. tók Stefán Um þessar mundir vinna þeir R. Jónsson við embætti um- saman að því að stofnsetja nýjan dæmisstjóra Kiwanisumdæmis- kvennaklúbb í Grafarvogi. Það ins Ísland-Færeyjar af Grétari er í fyrsta skipti sem heimsfor- J. Magnúsayni. Stefán er félagi seti framkvæmir slíka athöfn á í Kiwanisklúbbnum Eldey í íslandi. Svo vill til að fyrsti for- Kópavogi. seti klúbbsins verður dóttir Sama dag tók Eyjólfur Sig- hans, Katrín Eyjólfsdóttir. urðsson við embætti alheimsfor- Kiwanisklúbbar í heiminum seta Kiwanis, „Kiwanis Int- eru 8 til 9 þúsund talsins, með emational" með aðsetur í Indi- 316.000 félögum. Klúbbar í anapolis í Bandaríkjunum. Hann Evrópu eru 900 og félagar í er fyrsti Evrópumaðurinn sem þeim 27 þúaund. Kiwanisklúb- gegnir því eftirsótta embætti. bar í umdæminu Ísland-Færeyj- Eyjólfur er félagi f Kiwanis- ar eru 47 með um það bil 1.250 klúbbnum Heklu, Reykjavík. félaga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.