Morgunblaðið - 14.12.1995, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 14.12.1995, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1995 75—_ DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: v V é 5°-^ * V LÁm jf'" / ' vl V V * 4 éé Heimild: Veðurstofa íslands * * * é * « * é 4« ♦ # é é # é js Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning Slydda Snjókoma Skúrir . | Á Siydduél I VÉI V Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýnir vind- stefnu og fjöðrin SSS vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. é Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Fyrir suðaustan land er allvíðáttumikil 1048 mb hæð sem þokast austnorðaustur, en smálægð á sunnanverðu Grænlandshafi, og önnur skammt suður af Hvarfi báðar á leið norðnorðaustur. Spá: Sunnan og suðvestan átt, stinningskaldi sumstaðar sunnan- og vestanlands en heldur hægari annarstaðar. Sunnan og vestanlands verður súld eða rigning en að mestu þurrt annar- staðar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðvestan stinningskaldi. Súld um vestanvert landið en annars þurrt. Á laugardag: Hæg vest- læg átt, skýjað með köflum en þurrt að mestu. Ásunnudag: Hæg norðaustlæg átt. Smáél norð- austanlands en annars þurrt. A mánudag: Norð- austan stinningskaldi og él um norðanvert land- ið en þurrt syðra. Á þriðjudag lítur út fyrir norð- anáttin gangi niður. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Vegir á landinu eru færir, en snjóföl og hálka er á fjallvegum, nema á Suðurlandi og Aust- fjörðum. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Smálægðirnar á Grænlandshafi og suður af Hvarfi hreyfast báðar til NNA en viðáttumikil hæð suðaustur af landinu þokast ANA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 8 skýjað Glasgow 5 skýjað Reykjavík 7 þokumóða Hamborg 0 léttskýjað Bergen 3 skýjað London 8 súld Helsinki +1 skýjað Los Angeles 14 súld Kaupmannahöfn 2 slydda Lúxemborg 1 skýjað Narssarssuaq +4 snjókoma Madríd 5 þokumóða Nuuk t4 snjókoma Malaga 17 léttskýjað Ósló 0 þoka f grennd Mallorca 13 skýjað Stokkhólmur 0 léttskýjað Montreal +19 vantar Þórshöfn 2 léttskýjað New York +5 skýjað Algarve 14 rigning Orlando 16 skýjað Amsterdam 2 rigning París 2 skýjað Barcelona 11 mistur Madeira 18 skúr á síð.kls. Berlín vantar Róm 13 þokumóða Chicago +5 alskýjað Vín +2 alskýjað Feneyjar 4 alskýjað Washington +2 alskýjað Frankfurt 2 hálfskýjað Winnipeg +19 snjókoma 14. DES. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hód. Sólset Tung! i suðri REYKJAVÍK 4.31 1.2 10.49 3,3 17.07 1,2 23.25 3,1 11.11 13.21 15.31 6.40 ÍSAFJÖRÐUR 0.31 1,7 6.41 0,7 12.48 1.9 19.20 0,7 11.57 13.27 14.57 6.47 SIGLUFJÖRÐUR 3.28 AL 9.01 OrL. 15.22 1,1 21.41 0,4 11.40 13.09 14.37 6.28 DJÚPIVOGUR 1.41 0,7 7.52 14.15 OJ 20.21 1,7 10.47 12.51 14.56 6.10 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Morqunblaðið/Siómælinaar Islands) Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 klippa til, 4 krumla, 7 gróði, 8 kvenselurinn, 9 kusk, 11 bára, 13 eirð- arlaus, 14 snögg, 15 vandræði, 17 autt, 20 öskur, 22 eldiviðurinn, 23 tuskan, 24 illa, 25 geta neytt. 1 snauta, 2 fastheldni, 3 keyrir, 4 hárknippi, 5 krydd, 6 ránfugls, 10 hljómar, 12 ílát, 13 títt, 15 tvístígur, 16 festi saman, 18 stórsjór, 19 inál, 20 sprota, 21 lýsisdreggjar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 rangtúlka, 8 orkan, 9 listi, 10 grá, 11 norpa, 13 teigs, 15 skálk, 18 snart, 21 orm, 22 gjarn, 23 áræða, 24 rannsakar. Lóðrétt: - 2 askar, 3 gunga, 4 útlát, 5 kasti, 6 þorn, 7 eims, 12 pól, 14 ern, 15 segi, 16 álaga, 17 konan, 18 smára, 19 afæta, 20 tian. í dag er fimmtudagnr 14. desem- ber, 348. dagnr ársins 1995. Orð dagsins er; Hjartað eitt þekkir kvöl sína, og jafnvel í gleði þess getur enginn annar blandað sér. (Orðskv. 14, 15.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun kom Stapa- fellið og mun liggja í höfn til föstudags. Þá kom Hegranesið til löndunar og fór aftur í gærkvöldi. Múlafoss og Uranus komu í gær- kvöldi og von var á Ðetti- fossi í nótt. Jón Bald- vinsson er væntanlegur í dag og olíuskipið Ek River í kvöld en Laxfoss fer út fyrir hádegi. Hafnarfjarðarhöfn: í gærkvöldi fór Hvítanes- ið til útlanda. Rússneska skipið Energi fór einnig til útlanda. Lagarfoss fer frá Straumsvík til útlanda í dag. Fréttir Bókatíðindi. Vinnings- númer fímmtudagsins 14. desember er 78152. Happdrætti Hjarta- verndar. Dregið var í happdrættinu þann 14. október sl. og féllu vinn- ingar þannig: 1. Jeppi Pajero Super Wagon árg. 1996 nr. 27087. 2. Bif- reið VW Polo árg. 1995, nr. 88316. 3.-5. Ævin- týraferð með Úrval/Út- sýn, eða Polaris vélsleði nr. 22427, 28783 og 85077. 6.-15. Ferð með Úrval/Útsýn nr. 16454, 21352, 23238, 25575, 36443, 53535, 67282, 76258 og 87056. Vinn- inga má vitja á skrifstofu Hjartavemdar, Lágmúla 9, 3. hæð, Reykjavík. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt Reyni Karlssyni, hdl., leyfí til málflutnings fyrir Hæstarétti. Þá hefur ráðuneytið veitt Ágústi Þór Sigurðssyni, lög- fræðingi, leyfí ti! mál- flutnings fyrir héraðs- dómi, segir í Lögbirtinga- blaðinu. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13-18. Sýslumaðurinn á Akur- eyri auglýsir í Lögbirt- ingablaðinu að skv. heim- ild í 81. gr. umferðarlaga nr. 50/1987 og að feng- inni tillögu bæjarstjórnar hafi verið ákveðið að Laugargata norðan Skólastígs verði vistgata og taki sú ákvörðun gildi nú þegar. Mannamót Vesturgata 7. Á morgun föstudag kl. 14 les Bald- vin Halldórsson og Elísa- bet Brekkan uppúr nokkrum nýjum erlend- um bókum. Dansað í kaffítímanum. Kaffíveit- ingar. Aflagrandi 40. Jóla- messa kl. 14. Séra Guð- laug Helga. Jólasúkku- laði á eftir. Langahlíð 3. Spila- mennska fellur niður á morgun föstudag, vegna jólagleði. Hvassaleiti 56-58. Fé- Iagsvist í dag. Kaffíveit- ingar og verðlaun. Hraunbær 105. Félags- vist I dag kl. 14. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 í dag. Jóla- gleði á föstudag 15. des- ember kl. 20 I Risinu. Jólahugvekja, sr. María Ágústsdóttir, upplestur og fjöldasöngur milli at- riða. Umsjón með vök- unni hafa félagar úr leik- hópnum, „Snúður og Snælda“. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ og Bessa- staðahreppi. Spila- og skemmtikvöld verður með Lionsmönnum í Garðaholti í kvöld kl. 20. Góðtemplarastúkurnar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó í kvöld kl. 20.30. Félag nýrra íslendinga. Samverustund foreldra og bama verður í dag kl. 14-16 í menningarmið- stöð nýbúa, Faxafeni 12. Félag frímerkjasafn- ara er með fund í kvöid kl. 20.30 í Síðumúla 17. Alla laugardaga er opið hús í Síðumúla 17 kl. 14-17 og eru allir vel- komnir. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58. Jólafundur verður í dag kl. 16. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa f dag kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Ámi Bergur Sig- urbjömsson. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffíveitingar. Sr. Hall- dór S. Gröndal. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.15. Léttur hádegisverður að stundinni lokinni. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hvað er trú? Fræðsla kl. 19. Kvöldsöngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endur- næring. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14. Samvera þar sem aldraðir ræða trú og líf. Aftansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. '12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimili að stundinni lok- inni. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra laugardaginn 16. desember: Jólahlað- borð á Hótel Loftleiðum. Að jólahlaðborði loknu verður ekið um bæinn og jólaljósin skoðuð. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 15. Þátttöku þarf að til- kynna kirkjuverði í dag og á morgun kl. 16-18 í síma 551-6783. Seltjarnarneskirkja. Starf fyrir 10-12 ára I dag kl. 17.30. Breiðholtskirkja. TTT starf í dag kl. 17. Mömmumorgunn á morgun kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf 11-12 ára barna kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, yngri deild, kl. 20.30. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgumm í safnaðarheimilinu kl. 14-16.30 í dag. Starf með 8-9 ára bömum í dag kl. 16.45-18 í safn- aðarheimilinu Borgum. TTT starf á sama stað kl. 18. Seljakirkja. KFUM fundur í dag kl. 17. Útskálakirkja. Kyrrðar- og bænastundir I kirkj- unni alla fímmtudaga kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Rcykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkcri 569 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakfð. ' OPIÐ í DAG 10-18.30 HAGKAUP MATVARA OG SKÍFAN TIL KL. 21, HARD ROCK CAFÉ TIL KL. 23.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.