Morgunblaðið - 24.12.1995, Page 44

Morgunblaðið - 24.12.1995, Page 44
44 SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ AFBRÝÐíOG BLÓÐUGAR HEFNDIR Sýnd kl. 5f 9 og 11. Verð kr. 750. b.í. ieára Sýnd kl. 9 og 11 Strákur eignast töfraskáp sem gerir leikfanga persónur lifandi, spennandi og óvænt atvik á hverri stundu. Vandiega útbúín og vel gerð mynd með innihaidi Sýnd kl. 6.50. Kr: 750, Sýnd kl. 3, 5 og 7 Sýnd kl. 3. Kr: 700. ÖLSKYLDUMYND Nýtt í kvikmyndahúsunum Regnboginn frumsýnir Borg hinnar týndu bama REGNBOGINN hefur hafið sýningar á kvikmyndinni Borg hinnar týndu barna eða „The City of Lost Chil- dren“. Leikstjórar myndarinnar eru Frakkarnir Jean-Pierre Junet og Marc Caro (Jeunet & Caro). Þeir slógu eftirminnilega í gegn með frumraun sinni, „Delicatessen" fyrir rúmum fjórum árum. Sú mynd þótti „víðáttu furðuleg" og voru kvik- myndafagurkerar sannfærðir um að þeir félagar ættu erfitt með að fylgja þeirri einstöku mynd eftir. Nú er næsta meistaraverk tví- menninganna komið og flestir eru sammáia um að þeim hafi tekist hið ótrúlega enda er hér á ferð ein frum- legasta kvikmynd sögunnar. Um- gjörðin er sérstaklega safarík, hand- ritið er ótrúlega ævintýralegt og ekki er búningahönnunin af verri endanum, enda hinn heimsfrægi tískuhönnuður „Gaultier" með skær- in á lofti. Um tónlistina sér Angelo Badamenti, en hann er frægastur fyrir að hafa starfað með David Lynch að „Twin Peaks“. Myndin gerist að stórum hluta á hafi úti, þar sem Krank (Daniel Emilfork) býr á sérbyggðri flotborg, með móður sinni, Miss Mismuth (Mireille Mosse), Irvin (heila sem flýtur um í grænleitum vökva, talar í gegnum „grammaphone“-hom og sér í gegnum gamlar ljósmynda- linsu) og The Clones (hópur einstakl- inga sem kominn er af einu foreldri við kynlausa æxlun og hafa allir nákvæmlega sömu arfgerð). Krank eldist hraðar en annað fólk og kennir hann því um að njóta ekki drauma í svefni. Hann tekur því til sinna ráða og rænir litlum börnum í næstu hafnarborg og hyggst dreyma í gegnum þau! I hafnarborginni ráða ríkjum síamstvíburar, sem stjóma ræningja- flokki bama er gengur undir nafninu „Kolkrabbinn". Ræningjaflokkurinn hefur miklar tekjur af því að selja fólk ti! viðrina eins og Kranks. Opnunartími í Sambíóunum Snorrabraut um jólin: SNORRABRAUT 37, SÍMi 552 5211 OG 551 1384 Aðfangadagur: lokað. Jóladagur:lokað. Annar í jólum: Sýningar kl. 3, 5, 7, 9 og 11. MlÐVIKUDAGUR 27. DES.: SÝNINGAR KL. 3, 5, 7, 9 OG 11. ÍDIGITAL JOLAMYND1995 ★★★ A.I. M Hann er mættur aftur betri én nokkru sinni fyrr! ' Pierce Brosnan er James Bond. Mynd sem enginn íslendingur má mi Sýnd kl 3, 5 og 7. Islenskt tal. Sýnd kl. 9 og 11. Enskttal. TIM ALLEN ALGJÖR JÓLASVEINN THE Santa ClauSE Sýnd kl.9og11.15.Bi. Synd kl. 3, 5, og 7. Sýnd kl 3, 5.30, 9 og 11.30 í THX DIGITAL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.