Morgunblaðið - 03.01.1996, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 03.01.1996, Blaðsíða 66
66 MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ELSKHUj HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. JOLAMY .Klassísk Bond mynd meo öllum heist og bestu einkennum myndafíokksins Það er sannkallaður sprengikraftur í GULLAUGA." *** A.l. Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9, 10.30 og 11.30 í DTS DIGITAL JOLAMYMD1995: CARRIMGTON „Unaðsleg mynd, fullt hús* ..'Al úruiiin uiu uH7niiy/.i'j v UZ'iiltÍÍÍlliDilll'J. « Jcifi-j'h-iuVt'jta >íaluf ja/luuiji I b=i3 ta hlut'yarki IÍÍ2 3Í/ HUN ATTI IMA TfíbMPSON NATHAN PRYCE Emma Thompson og Jonathan Pryce i margverðlaunaðri, magnþrunginni kvikmynd um einstætt samband lista- konunar Doru Garrington við skáldið Lytton Stracchey SÝNDKL. 5, 6.45, 9 og 11. FRUMSYNING 1PRIEST 1PRESTUR Áhrifamikil og kröftug mynd sem hefur vakið gríðarlega athygli. Áleitin og sterk, og húmorinn alltaf á réttum stað, enda er handritið eftir höfund sjónvarpsþáttanna vinsælu Cracker (Brestir). Aðalhlutverk: Linus Roache. Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. Sýnd kl. 11.15 Síðustu sýningar. 1/2 ★ Dagslj Nýju ári fagnað ► MIKIÐ var um að vera í Ing- ólfscafé á gamlárskvöld. Bogomil Font lék fyrir dansi ásamt Mill- jónamæringunum við góðar und- irtektir gesta. Sérstakur heiðurs- gestur var Ragnar Bjarnason, sem söng nokkur gömul og góð lög. Fjörið var í algleymingi þeg- ar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði, eins og þessar myndir gefa til kynna. Morgunblaðið/Halldór EMILÍ ANA hélt fjörinu uppi. UTSALAN HEFST ÍDAG Laugavegi 54 - Sími 552 5201 KRISTÍN Fjóla, Erla Helgadóttir og Valva Pétursdóttir voru með rétta áletrun á kórónunum. Raggi Bjarna hóf söng sinn. DAGFINNUR Karlsson, Rafn Hilmarsson, Kristján Þorkels- son og Inga Jónsdóttir fögn- uðu nýja árinu með stæl. Morgunblaðið/Halldór Gamla árið kvatt INGA Birna, Sædís Magnúsdóttir og Addý Guðjóns Jónsdóttir. ► ÁRAMÓTAB ALL var haldið á Hótel íslandi að venju. Emilíana Torrini, Páll Óskar Hjálmtýsson og hljómsveitin Fjallkonan sáu um að halda fjöri í fólki fram eftir nóttu. Ljósmyndari Morg- unblaðsins tók nokkrar myndir við þetta tækifæri. DAVÍÐ Örn Guðjónsson og Aðalheiður Sara Þorgeirs- dóttir voru enn í jólaskapi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.