Morgunblaðið - 03.01.1996, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 03.01.1996, Blaðsíða 68
68 MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd í A-sal kl. 5f 9 og 11. Verð kr. 750. B.i. 16 ára. JOLAMYND 1995 ORLAGASAGA LMÁSTfR, AFBRÝÐl OG BLÓÐUGAR HEFNDIR ★★★ D maría iujscsi \ BMJASAR KORMAKIR ECIIJ ÓL4FSS0\ Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 3. Kr. 700. sýnd í A-sai ki. 7. Kr. 750. Morgunblaðið/Halldór Til heiðurs Sinatra Slæm hugmynd TÖNLIST Geisladiskur JÓLAÆÐI • Gcislaplata Sixtíes sem eru: Rúnar Órn Friðriksson söngur, Andrés Gunnlaugsson gítar, raddir, Guð- mundur Gunnlaugsson trommur, söngur, Þórarinn Freysson bassi, raddir. Aðstoð.u-hljóðfœraleikarar: Friðrik G. Bjamason, Magnús Þór Sigmundsson, Szymon Kúran, Lovisa Fjeldsted og Rafn Jónsson. Stjóm upptöku: Rafn Jónsson. Upptaka: Guðmundur Guðjónsson. Hljóðblönd- un: Ólafur Halldórsson, ívar Ragn- arsson Bongó. Rymur h.f. gefur út. Dreifing: Japis. HUGMYNDIN sem lá að baki stofnunar bítlahljómsveitarinnar Sixties var góð og náði hljómsveitin fljótt miklum vinsældum enda standa bítlalögin og tónlist frá sjöunda ára- tugnum alltaf fyrir sínu. Það var líka snjöll hugmynd að gefa út geisla- plötu með gömlum íslenskum lögum, sem vinsæl voru hér á landi á árunum milli 1960 og 1970. Sú plata náði líka miklum vinsældum þótt platan hafí að vísu verið umdeild. Hins veg- ar held ég að það hafi -verið slæm hugmynd hjá. þeim félögum að gefa út jólaplötuna Jólaæði sem hér er til umfjöllunar. í fyrsta iagi er ekki nægilega vandað til verka á þessari plötu. Það er eins og mönnum hafi skyndilega dottið í hug, á síðustu stundu, að drífa sig í hljóðver og taka upp, en minnahugsað um hver útkoman yrði. Það er hraðsuðukeimur af þessari útgáfu og útkoman lítt áhugaverð. I öðru lagi fmnst mér útsetningar á lögunum dálítið úr takt við anda jólanna, þótt vissulega sé ekkert sem bannar það að menn rokki yfir jólin. Þetta bara passar ekki einhvern veg- inn og þegar ofan á bætist að bæði hljóðfæraleikur og söngur eru í slöku meðallagi þá er þetta dæmt til að missa marks. Með þessari umsögn er ég ekki að kasta rýrð á hljómsveitina Sixties sem slíka og ég er viss um að hún á eftir að fara mikinn á dansleikja- markaðinum í næstu framtíð, sem hingað til. Jólaæði mun hins vegar ekki auka hróður hljómsveitarinnar út á við, því miður, og hefði betur verið óupptekin. Kannski kennir þetta einhveijum að hugsa áður en ráðist er í framkvæmdir? Sveinn Guðjónsson í TILEFNI áttræðisafmælis Franks Sinatra var haldið Sinatra-kvöld í Leikhúskjallaranum á Þorláks- messu. Bogomil Font, Páll Óskar, Ragnar Bjarnason og Helgi Björns- son sungu lög sem vinsæl hafa orð- ið í flutningi Franks við góðar und- irtektir gesta. Þegar ljósmyndara Morgun- blaðsins bar að garði voru Bogom- il og Páll Óskar í góðri sveiflu á sviðinu. Ljúfur sem lamb MICKEY Rourke, sem á sínum yngri árum var þekktur fyrir að vera óljúfur í framkomu og gjarnan undir áhrifum vimuefna, virðist hafa snúið blaðinu við. Hér sést hann í innkaupaferð ásamt eiginkonu sinni, Carrie Otis. Hún heldur á blómum frá kappanum, sem meira að segja heldur á pokunum. CÍ€)C€C SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 ÍDIGITAL Sparisjóðirnir' £• Z' t Stórkostleg ný teiknimynd frá Walt Disney um ævintýri indíána stúlkunnar Pocahontas og enska landnemans Johns Smith. G. B. DV^ Hann cr mættur aftur StfSfs betri en nokkru sinni fyrrl <A? PJerte Brosnan er James Bond. Mynd sem enginn íslendingur má misSa afl fly I / Y r j 'Jí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.