Morgunblaðið - 03.01.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.01.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ þessa starfs sökum brýnnar nauð- synjar á að breyta kjörum og lífsafkomu félagsmanna Dags- brúnar sem núverandi stjórn hef- ur engan veginn haft dug til eða áhuga. Æðsta markmið núver- andi stjórnar virðist vera að halda stöðum sínum fyrir sig og sína, eins og við höfum verið vitni að á undanförnum árum, þar sem stöður í stjórninni virðast greini- lega eiga að erfast um ókomna framtíð. Verkamenn í Verka- mannafélaginu Dagsbrún vil ég eindregið hvetja til að sýna styrk sinn, kjark, og þor, með því að standa með okkur í orði og verki gegn þessum afturhaldsöflum sem hafa verið einn helsti þrösk- uldur á leið okkar til mannsæm- andi kjara í gegnum ár og ára- tugi. Ef einhver vill halda því fram að þetta séu ósannindi skyldi sá hinn sami kynna sér lög og reglu- gerðir Dagsbrúnar ásamt launa- taxta félagsmanna innan hins sama félags en eins og þeir koma fyrir í dag eru þeir ömurleikinn uppmálaður og verða er fram líða stundir umtalaðir fyrir þann breyskleika er ríkti í herbúðum Dagsbrúnarforystunnar. Því mið- ur er það nú svo að sumir einstakl- ingar hafa ekki manndóm í sér til að viðurkenna misgjörðir sínar og glöggva sig á því að gullaldar- árin eru löngu á enda runnin og farsælast væri að gefa boltann yfir til nýrrar kröftugrar forystu án minnstu mótspyrnu. Það væri öllum viðkomandi farsælast. Höfundur er í frnmboði til nýrmr sijórnnr í Dagsbrún. Lagnakerfamiðstöð er umfjöllunarefni Kristjáns Ottóssonar í þessari grein. Ef litið er til nágrannaþjóða okkar kemur í ljós að á lagnasviði hefur verið lögð mikil áhersla á rannsókna- og þróunarstarf og hafa þær verið í fullu samræmi við þá hagsmuni sem í húfi eru. Tillögur nefndarinnar gera ráð fyrir því að starfsemi Lagnakerfa- miðstöðvarinnar lúti annars vegar að því að reka og viðhalda góðri aðstöðu, sem fullnægði þörf skól- anna og annarra hagsmunaaðila, þannig að menntun og þjálfun á þessu sviði verði góð og í samræmi við þjóðfélagslegar þarfir. Hins vegar að því, að rannsóknir og þróun á lagnasviðinu verði efldar frá því sem nú er. Nefndin vinnur markvisst að uppbyggingu stöðvarinnar, málið hefur m.a. verið kynnt Bimi Bjarnasyni, menntamálaráðherra, Vilhjálmi Lúðvikssyni, fram- kvæmdastjóra Rannsóknarráðs ís- lands og Hákoni Ólafssyni, for- stjóra Rannsóknastofnunar bygg- ingariðnaðarins. Ætlunin er að Lagnakerfamið- stöðin verði vettvangur allra lagna- manna, frá iðnnemum til verk- fræðinema, til rannsókna, sí- menntunar og endurþjálfunar. Jafnframt að innflytjendur og selj- endur lagnaefna og stjórntækja geti hagnýtt sér Lagnakerfamið- stöðina til kennslu og sýningar- halds, til að þjóna þörfum og vænt- ingum landsmanna. Höfundur er framkvæmdasijóri Lagnafélags íslands. Tómstunda skólinn sími: 588 72 22 Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu •kjarni máisins! MIÐVIKU DAGUR 3. JANÚAR 1996 45 Útsalan er fiafin 30-80% afsláttur Opið á laugardögum kl. 10-14. mmarion Reykjavíkurvegi 64, sími 565 I I 47. Gleðilegt nýtt drl r Ný námskeið hefjast 8.janúar TOPPI TIL TÁAR Námskeið sem hefur veitt ótalmörgum konum frábæran árangur. Þetta kerfi er eingöngu ættað konum sem berjast við aukakílóin. Uppbyggilegt lokað námskeiö. -Fimm tímar í viku, sjö vikur i senn. -Strangur megrunarkúr sem fylgt er eftir daglega meö andlegum stuðningi, einkaviðtölum og fyrirlestrum um mataræöi og hollar lífsvenjur. -Heilsufundir þar sem farið er yfir förðun, klæðnað, hvernig á að bera iíkamann og efla sjálfstraustið. Kortakerfið Græn kort: Frjáls mæting 6 daga vikunnar fyrir konur á öilum aldri. Allir finna flokk við sitt hæfi hjá J.S.B. NÝTT - NÝTT Framhalds TT Nú bjóðum við upp á framhaldsflokka fyrir TT konur. 3 fastir tímar, 2 lausir tímar í hverri viku. Fundir - aðhald • -mær INNRITUN HAFIN ALLA DAGA í SÍMA 581 3730. LÍKAMSRÆK T At ' L LÁOMÚLA 9. NIOUAQ 9 MNItJnXXViN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.