Morgunblaðið - 03.01.1996, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ
þessa starfs sökum brýnnar nauð-
synjar á að breyta kjörum og
lífsafkomu félagsmanna Dags-
brúnar sem núverandi stjórn hef-
ur engan veginn haft dug til eða
áhuga. Æðsta markmið núver-
andi stjórnar virðist vera að halda
stöðum sínum fyrir sig og sína,
eins og við höfum verið vitni að
á undanförnum árum, þar sem
stöður í stjórninni virðast greini-
lega eiga að erfast um ókomna
framtíð. Verkamenn í Verka-
mannafélaginu Dagsbrún vil ég
eindregið hvetja til að sýna styrk
sinn, kjark, og þor, með því að
standa með okkur í orði og verki
gegn þessum afturhaldsöflum
sem hafa verið einn helsti þrösk-
uldur á leið okkar til mannsæm-
andi kjara í gegnum ár og ára-
tugi. Ef einhver vill halda því fram
að þetta séu ósannindi skyldi sá
hinn sami kynna sér lög og reglu-
gerðir Dagsbrúnar ásamt launa-
taxta félagsmanna innan hins
sama félags en eins og þeir koma
fyrir í dag eru þeir ömurleikinn
uppmálaður og verða er fram líða
stundir umtalaðir fyrir þann
breyskleika er ríkti í herbúðum
Dagsbrúnarforystunnar. Því mið-
ur er það nú svo að sumir einstakl-
ingar hafa ekki manndóm í sér
til að viðurkenna misgjörðir sínar
og glöggva sig á því að gullaldar-
árin eru löngu á enda runnin og
farsælast væri að gefa boltann
yfir til nýrrar kröftugrar forystu
án minnstu mótspyrnu. Það væri
öllum viðkomandi farsælast.
Höfundur er í frnmboði til nýrmr
sijórnnr í Dagsbrún.
Lagnakerfamiðstöð
er umfjöllunarefni
Kristjáns Ottóssonar
í þessari grein.
Ef litið er til nágrannaþjóða
okkar kemur í ljós að á lagnasviði
hefur verið lögð mikil áhersla á
rannsókna- og þróunarstarf og
hafa þær verið í fullu samræmi
við þá hagsmuni sem í húfi eru.
Tillögur nefndarinnar gera ráð
fyrir því að starfsemi Lagnakerfa-
miðstöðvarinnar lúti annars vegar
að því að reka og viðhalda góðri
aðstöðu, sem fullnægði þörf skól-
anna og annarra hagsmunaaðila,
þannig að menntun og þjálfun á
þessu sviði verði góð og í samræmi
við þjóðfélagslegar þarfir. Hins
vegar að því, að rannsóknir og
þróun á lagnasviðinu verði efldar
frá því sem nú er.
Nefndin vinnur markvisst að
uppbyggingu stöðvarinnar, málið
hefur m.a. verið kynnt Bimi
Bjarnasyni, menntamálaráðherra,
Vilhjálmi Lúðvikssyni, fram-
kvæmdastjóra Rannsóknarráðs ís-
lands og Hákoni Ólafssyni, for-
stjóra Rannsóknastofnunar bygg-
ingariðnaðarins.
Ætlunin er að Lagnakerfamið-
stöðin verði vettvangur allra lagna-
manna, frá iðnnemum til verk-
fræðinema, til rannsókna, sí-
menntunar og endurþjálfunar.
Jafnframt að innflytjendur og selj-
endur lagnaefna og stjórntækja
geti hagnýtt sér Lagnakerfamið-
stöðina til kennslu og sýningar-
halds, til að þjóna þörfum og vænt-
ingum landsmanna.
Höfundur er framkvæmdasijóri
Lagnafélags íslands.
Tómstunda skólinn
sími: 588 72 22
Fylgstu meb í
Kaupmannahöfn
Morgunblabib
fæst á Kastrupflugvelli
og Rábhústorginu
•kjarni máisins!
MIÐVIKU DAGUR 3. JANÚAR 1996 45
Útsalan er fiafin
30-80% afsláttur
Opið á laugardögum kl. 10-14.
mmarion
Reykjavíkurvegi 64, sími 565 I I 47.
Gleðilegt nýtt drl
r
Ný námskeið
hefjast 8.janúar
TOPPI TIL TÁAR
Námskeið sem hefur veitt ótalmörgum
konum frábæran árangur.
Þetta kerfi er eingöngu ættað konum sem
berjast við aukakílóin. Uppbyggilegt lokað
námskeiö.
-Fimm tímar í viku, sjö vikur i senn.
-Strangur megrunarkúr sem fylgt er eftir
daglega meö andlegum stuðningi,
einkaviðtölum og
fyrirlestrum um
mataræöi og
hollar lífsvenjur.
-Heilsufundir þar sem
farið er yfir förðun,
klæðnað, hvernig á
að bera iíkamann og
efla sjálfstraustið.
Kortakerfið
Græn kort:
Frjáls mæting
6 daga vikunnar
fyrir konur
á öilum aldri.
Allir finna flokk við
sitt hæfi hjá J.S.B.
NÝTT - NÝTT
Framhalds TT
Nú bjóðum við upp á
framhaldsflokka fyrir TT konur.
3 fastir tímar,
2 lausir tímar í hverri viku.
Fundir - aðhald
• -mær
INNRITUN HAFIN
ALLA DAGA
í SÍMA 581 3730.
LÍKAMSRÆK T
At ' L
LÁOMÚLA 9.
NIOUAQ 9 MNItJnXXViN