Morgunblaðið - 05.01.1996, Page 42
42 FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið
fyrir nauðgun.
Staksteinar
Ytri skilyrði
batnandi
BLAÐIÐ Dagur á Akureyri segir í áramótaleiðara að all-
ar spár standi til þess að ytri skilyrði í efnahagsmálum
þjóðarinnar fari batnandi, atvinnuvegirnir styrkist og at-
vinnuleysi minnki.
Birta í efnahags-
málum
DAGUR á Akureyri segir I
forystugrein:
„Það er birta í efnahagsmál-
um þjóðarinnar. A þvi leikur
enginn vafi. Fyrirtæki hafa
náð að skjóta styrkari stoðum
undir rekstur sinn og þau leita
nýrra sóknartækifæra. Þegar
til lengri tíma er litið mun það
skila sér í fjölgun atvinnutæki-
færa og þar með minnkandi
atvinnuleysi.
Og allar spár benda til þess
að ytri skilyrði í efnahagsmál-
um séu bjartari en verið hefur
lengi, hagvöxtur er að aukast
bæði vestan hafs og austan og
það styrkir efnahagskerfið hér
á landi, auk þess sem stórfram-
kvæmdir hleypa lífi í efna-
hags- og atvinnumál lands-
manna.“
• •••
Batinntil
almennings
„GANGI það eftir, að efnahag-
ur þjóðarbúsins batni, er
ástæða til að hvetja aðila
vinnumarkaðarins og stjórn-
völd að taka höndum saman
um að sá bati skili sér til al-
mennings í landinu.
Það er eitt af brýnustu hags-
munamálunum á nýja árinu.
íslenzkt þjóðfélag hefur engan
veginn efni á því að horfa á
eftir ungu fólki streyma úr
landi vegna þess að það geti
ekki framfleytt sér og sínum.
Þessari þróun verður að snúa
við, annars getur illa farið.“
UUmiik W 'v
Verðstríð
niður á við
JÓHANNES Jónsson í Bónus
kemst svo að orði í Fijálsri
verzlun:
„Samkeppnin verður áfram
hörð á næsta ári [1996]. Með
þessari miklu samkeppni höf-
um við náð sambærilegu mat-
vælaverði og í nágrannalönd-
unum og jafnvel lægra verði,
þrátt fyrir flutninga til lands-
ins. Við getum haldið því
áfram, ef verðlag helzt stöð-
ugt, en ef kaupgjaldsmál fara
úr böndum og verðbóga eykst
er hætta á ferðum. Þá fara
útflutningsatvinnuvegirnir úr
skorðum og hætta á gengisfell-
ingu vofir yfir.“
APOTEK___________________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna t Reylqavík dagana 5. janúar til 11. jan-
úar, að báðum dögum meðtöldum, er í Vesturbæjar
Apóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaleitis Apó-
tek, Háaleitisbraut 68, opið til kl. 22 þessa sömu daga.
IÐUNN ARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka
daga kl. 9-19.___________________________
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl. 10-12.______________________________
GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagald.9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Ha&iarfjarðarapótek er opið
virka daga kL 9-19. Laugard. kl. 10-16. Apótek
Norðurbaejan Opið mánud. - föstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. ogalm. írid. kl. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vakt-
jjjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fýrir bæinn og
Alftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apðtekið er opið kl. 9-19 mánudag Ul
fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frf-
daga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500.________________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virita daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKURE YRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og
23718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú í Domus
Medica á kvöldin virka daga til ki. 22, laugardaga kl.
11-15 og sunnudaga kl. 19-22. Upplýsingar í síma
563-1010. ____________________________
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar-
hringinn sami sími. Uppl. um ly^abúðir og lækna-
vakt í símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 ogföstud. kl. 8-12. Simi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð ReylqaHkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s.
552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Sfmsvari 568-1041.
NeyAarsími lögreglunnar í Rvík:
551-1166/0112.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa-
deild Borgarspftalans sími 569-6600.
UPPLÝSINGAR QG RÁPGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 dagtega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 665-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upp-
lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit-
aða og sjúka og aðstandendur þeirra f s. 552-8586.
Mótefnamælingar vegna HTV smits fást að kostnað-
ariausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Werholti 18 kl.
9-11, á rannsóknarstofu Borgarspftalans, virka daga
kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka
daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislækn-
um. Þagmælsku gætt.
ALNÆMISS AMTÖKIN eru með sfmatima og ráð-
gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku-
daga f sfma 552-8586.________________
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstfmi
þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
ur og aðstandendur þeirra alla virka daga kl. 9-16.
Sfmi 560-2890._______________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um
þjálparmæður í sfma 564-4650.
B ARN AHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.___
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552-3044.
EITRUNARMIÐSTÖÐ BORGARSPÍTALANS.
SÍMI 569-6670. Upplýsingar um eitranir og eitur-
efni. Opið allan sólarhringinn.______
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirlqu, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.___________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, áfimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,
2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavfk. Uppl. í sím-
svara 556-28388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrif-
stofútfma er 561-8161._______________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. ÞjónuEtuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga._______________________
FÉLAGIÐ fSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FÉLAG fSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla
virka daga kl. 13-17. Sfminn er 562-6015.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími
fímmtudaga kl. 17-19 f s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferöislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriéjudags- og
fímmtudagskvöldum á jnilli 19 og 20 í síma
588-6868. Símsvari ailan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi G8b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, frasðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtfmameðferðar og
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar f síma 562-3550. Fax 562-3509.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla virka daga kl. 9-17. Margvíslegar upp-
lýsingar og ráðgjöf fýrir hjartasjúklinga. Sími
562-5744 og 552-5744._____________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. haíð. Opið mánudaga til fostu-
daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.______
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmarf 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111._____________________
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587-5055.______________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s.
562-2004.______________________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reylqavfk.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688._________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3. Opið í desember alla virka daga frá
kl. 13-18. Póstgíró: 36600-5. Fataúthlutunogmót-
taka fer fram á Sólvallagötu 48,18. og 20. desem-
ber milli kl. 15 og 18.________________
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur f Bolholti 4 Rvk. Uppl.
í sfma 568-0790.__________________________
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sfmi 562-5744.____________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í síma
562-4844.______________________________
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir
fyrstji fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl.
- 20. Almennir fúndir á mánudögum kl. 21 f Templ-
arahöllinni v/Eiríksgötu, á fímmtudögum kl. 21 í
Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 í Kristskirkju
og á mánudögum kl. 20.30 í tumherbergi Landa-
kirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga
kl. 11 f Templarahöllinni.________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f sfma 551-1012.______________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, simi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
vfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini.______________
PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur-
stræti 18. Slmi: 552-4440 kl. 9-17.____
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga^ önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SA-SAMTÖKIN: Stuðningsfundir fyrir fólk sem
vill hætta að reykja. Fundir í húsi Krabbameinsfé-
lagsins, Skógarhlíð 8, sunnudaga kl. 20.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar-
hlíð 8, s. 562-1414.______________________
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf f s.
552- 8539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl.
20-23._________________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opih mánudaga og fhiðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 581-1537._________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262._____________________________
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út
bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er
opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594.________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rv(k. Slm-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272._____________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fímmtudögum kl.
16.30-18.30 f síma 562-1990.______________
TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reylqa-
vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Ifyr-
ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og
annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr-
ir foreldra. Skólastarf.__________________
TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123
Reykjavík. Uppl. I sfma 568-5236.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt
númer 800-5151._______________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553- 2288. Myndbréf: 553-2050._______
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-fostud. frá kl. 9-17,
Iaugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.30. Sími 562-3045, bréfsfmi 562-3057.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið
kl. 9-19. Sími 562-6868 eða 562-6878._
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
-vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan
sólarhringinn. ____________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJ A
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til úUanda
á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á
13860 og 11402kHz og kl. 18.55-19.30 á 7740 og
9275 kHz. Til Ameríku: KI. 14.10-14.40 og kl.
19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHzogkl. 23-23.35
á 9276 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum
laugardaga og sunnudaga, er sent fréttayfirlit liðinn-
ar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breyti-
leg. Suma daga heyrist rr\jög vel, en aðra daga verr
og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyr-
ir langar vegaléngdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyr-
ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT).
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN I Fossvogi: Mánudaga UI
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra._________
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.___________________________
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: HeimsóknarUmi
fijáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tími fíjáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD^
M. 15-16 og 19-20.____
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeildin er flutt á Borgarspítalann.
LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-207
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alla daga kl. 15-16
og 19-19.30.________________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VlFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogki. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er
422-0500. _________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heirasóknartlmi
alla daga kl. 15.30—16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJ ARSAFN: Á vetrum er opið eflir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8—16 alla virka daga.
Upplýsingar f síma 577-1111.
ÁSMUNDARS AFN Í SIGTÚNI: Opið alladaga frá
1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safiisins er frá
kl. 13-16.__________________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ Í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, BústaðakiAju, s. 563-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sélheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segin mánud. —
fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl.
13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13—19, laugard. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud-fóstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. C*ið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðirvíðsvegar um
borgina. ____________'
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrarmán-
uðina kl. 10-16._____________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.
- fímmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. kl.
13- 17. Lesstofan eropin mánud.-fimmtud. kl. 13-19,
fóstud kl. 13-17, laugard. kl. 13-17._____
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkomulagi. Uh>1. f sfma
483-1504. _______________________________
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími 565-
5420/555-4700, Bréfsfmi 565-5438. Sfvertsen-hús
opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. Siggu-
bær opinn eftir samkomulagi við safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI:
Qpið kl. 13.30-16.30 virka daga. Simi 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsfmi 423-7809. Opið
föstud. og laugard kl. 13-17 og á öðrum tímum eft-
ir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafnar-
Qarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18._____________________,____________
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar-
„ dögum. Sfmi 563-5600, bréfsfmi 563-5615.___
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomu-
lagi. Upplýsingar f sfma 482-2703._.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er
lokað í desember. Höggmyndagarðurinn opinn alla
daga._____________________________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið kl.
12-18 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin á
sama tíma.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga,_
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí-
stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hóp-
um utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sími
553-2906.
minjasafn rafmagnsveitu reykja-
VÍKUR v/rafstt)ðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14- 16.__________________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virkadaga
kl. 9-17 og á öðrum tfma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPA VOGS, Digra-
nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18.
S. 554-0630.______________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
FRETTIR
Skákþing
Reykjavík-
ur 1996
SKÁKÞING Reykjavíkur hefst næst-
komandi sunnudag, 7. janúar, klukk-
an 14. Mótið skiptist í aðalkeppni,
unglingakeppni og svo hraðskákmót
sem fram fer að lokinni aðalkeppni.
í aðalkeppninni verða tefldar 11
umferðir eftir Monrad-kerfi í einuffn
opnum riðli. Umhugsunartíminn er
1 1/2 klst. á 30 leiki og svo 45
mínútur til að ljúka skákinni. Teflt
verður þrisvar sinnum í viku, á
sunnudögum kl. 14 og á miðvikudög-
um og föstudögum kl. 19.30. Öllum
er heimil þátttaka á skákþinginu.
Skráning er hafin og fer fram í sím-
um Taflfélags Reykjavíkur á kvöld-
in. Lokaskráning er laugardaginn
6. janúar kl. 14-20.
Peningaverðlaun verða veitt fyrir
þrjú efstu sætin á mótinu. Sigurveg-
arinn fær kr. 60.000. í verðlaun
fyrir annað sætið eru kr. 30.000 og
kr. 20.000 fyrir það þriðja. Auk
þess eru verðlaunagripir fyrir fimm
efstu sætin og „Skákmeistari
Reykjavíkur 1996“ hlýtur farandbik-
ar að launum. Sérstök aukaverðlaun,
kr. 7.500 verða veitt fyrir bestan
árangur skákmanna með 2000 stig
eða minna og einnig kr. 5.000 fyrir
bestan árangur skákmanna með
1700 skákstig eða minna.
Þátttökugjöld í aðalkeppninni eru
kr. 2.500 fyrir 18 ára og eldri, kr.
1.500 fyrir 15-17 ára og kr. 1.000
fyrir 14 ára og yngri.
Keppni í Unglingaflokki (14 ára
og yngri) á Skákþingi Reykjavíkur
fer fram laugardagana 13. og 20.
janúar klukkan 14.
FORELDRALÍNAN
UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF
Grænt númer
800 6677
Upplýsingar
allan
sólqrhringinn BARNAHEILL
isgötu.116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16. ______________
NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí
1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safriið
opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofú 561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Békasafnið. 18-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalin 14-19 alladaga._
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11,
Hafharfírði. Opið þriíjud. og sunnud. kl. 15-18. Sfmi
555-4321. __________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastraeti
74: Lokað f desember og janúar.______
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita-
sýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept.
til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með
dags fyrirvara f s. 525-4010.________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafn-
arfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eft-
ir samkomulagi. Sfmi 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S, 581-4677._
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sfmi 423-7551, bréfsfmi 423-7809. Opið
föstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tímum eft-
ir samkomulagi.______________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar
skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða
483-1443.____._______________________
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriöjudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17._
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -
fóstud. kl. 13-19.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRl: Opið alla daga frá
kl. 14—18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNID Á AKUREYRI: Opið sunnudaga
frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162, bréf-
sfmi 461-2562.___________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Op-
ið á sunnudögum kl. 13-16. (Lokað í desember). Hóp-
ar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR______________________________
SUNDSTADIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin ero|>-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið
f böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru.
Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholts-
laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg-
ar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga
frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hæU
hálftíma fyrir lokun._________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga Lil
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til fostu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfjarðar: Mánud.-föstud. 7—21. Laugard.
8-12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERDIS: Opið rnánudaga -
fostudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl.
10-17.30.