Morgunblaðið - 05.01.1996, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR1996 47
I DAG
Árnað heilla
/'XÁRA afmæli. Sextíu
vlVFára verður á morgun,
6. janúar, Rannveig Edda
Hálfdánardóttir, Esju-
braut 20, Akranesi. Rann-
veig Edda og eiginamaður
hennar, Kristján Friðriks-
son taka á móti gestum á
afmælisdaginn í Oddfellow-
húsinu á Akranesi kl.
14-17.
BRIPS
Umsjón Guðmundur Páll
Arnarson
JÓN Þorvarðarson
kennari hefur verið við
framhaldsnám í Dan-
mörku í vetur. Þar í landi
er einnig Sverrir Kristins-
son sendibílstjóri og versl-
unarmaður. Þeir Jón og
Sverrir hafa tekið upp
félagsskap við spilaborðið
og staðið sig afbragðsvel
í tvímenningsmótum.
Meðal annars unnu þeir
meistaramót Austur-Sjá-
lendinga, þar sem eftir-
farandi slemmuspil kom
upp:
Suður gefur; NS á
hættu.
Norður
♦ Á9642
V Á875
♦ Á72
♦ 7
Vestur
♦ KG1053
V D1063
♦ G
♦ D53
Vestur Norður
2 tígiar* Dobl
Pass 3 hjörtu
Pass 6 tígiar
Austur
♦ D7
II VG92
111111 ♦ 1096
♦ KG964
Suður
♦ 8
▼ K4
♦ KD8743
♦ Á1082
Austur Suður
1 tígull
2 hjörtu 3 tígtar
Pass 3 spaðar
Allir pass
♦Hálitir.
Jón segir svo frá spilinu
í bréfi til þáttarins: „Tveir
tíglar vesturs lofuðu
minnst 5-4 4 hálitunum
og dobl norðurs var refsi-
kennt, þ.e.a.s. hann er til-
búinn að tyfta andstæð-
ingana í a.m.k. öðrum
hálitnum. Eftir þijá spaða
suðurs, varð Sverrir að
gera upp við sig hvort
hann vildi spila þijú grönd
eða tígulsamning. Sverrir
er mikill áhugamaður um
Black Jack og þegar hann
'eit á hjartalitinn sá hann
töluna „21“ og ákvað þá
að „gambla" á sex tígla!
Vestur hitti á besta út-
spilið, eða tígulgosa.
Drepið á ásinn, laufás tek-
inn og lauf trompað.
Spaðaás og spaði tromp-
aður. Lauf trompað og
spaði trompaður. Tíglarn-
ir teknir í botn og þrett-
ándi slagurinn fékkst með
tvöfaldri þvingun: Vestur
varð að halda í hæsta
spaðann, austur í hæsta
laufið, svo hvorugur gat
haldið eftir nema tveimur
hjörtum.
fT/\ÁRA afmæli. í dag
tí vFföstudaginn 5. janúar
er fimmtugur Reynir Bene-
diktsson, skipstjóri, til
heimilis að Hraunbrún 48,
Hafnarfirði. Hann og kona
hans Jóhanna Gunnars-
dóttir, bankaritari, taka á
móti gestum í kvöld á milli
kl. 19 og 21 í Fjörukránni
(Fjörugarðinum) í Hafnar-
firði.
ff/^ÁRA afmæli. í dag
v/föstudaginn 5. janúar
er fimmtug Kristín S.
Kvaran kaupmaður og
heildsali, Hörpulundi 3,
Garðabæ. Eiginmaður
hennar er Einar B. Kvaran
kaupmaður og heildsali.
Þau taka á móti gestum á
heimili sínu í dag eftir kl.
19.
Farsi
^1995^ara^artoons/d^b^Urávef»al^r(«sSyndj^^
10-12
ujAIÍílaíS/cmctHaO-T
*- T/eyréu, pab er titiðgagni þessum stu&urum"
HOGNIHREKKYISI
,<HCtnn ermtcf ftðfy *n þxreruvtL tanndaii
Pennavinir
14 ÁRA sænsk stúlka vill
skrifast á við stráka á svip-
uðum aldri. Hefur áhuga á
bókum, tónlist og fl.:
Jennie Gustavsson,
Sij&mstigen 9,
Frödinge,
598 95 Vimmerby,
Sverige.
14 ÁRA finnsk stúlka óskar
eftir pennavinum á svipuð-
um aldri:
Sanna Laine,
Majuríntie 2,
25250 M&rynummi,
Finland.
12 ÁRA sænsk stúlka vill
skrifast á við skilnaðarböm.
Hefur áhuga á tónlist, dýr-
um og fl.:
Ayula Stenberg,
BonSsvMgen 7,
175 75 J&rWIa,
Sweden.
13 ÁRA stúlka frá Svíþjóð
sem hefur áhuga á dýrum,
tónlist (Björk) og mörgu
öðru:
Emma Söderström,
Fj&rísv. 24B,
184 38 Ákersberga,
Sweden.
STJÖRNUSPA
cftir Frances Drake
♦
STEINGEIT
Afmælisbarn dagsins:
Þú leggur þig fram við
að tryggja þér ogþínum
góða afkomu.
Hrútur (21. mars - 19. apríl) í stað þess að fara út með starfsfélögum í kvöld, ættir jú að hugsa um fjölskyld- una. Þú sérð ekki eftir því.
Naut (20. aprfl - 20. maí) (ffö í innkaupum dagsins finnur þú eitthvað sem þig hefur lengi langað að eignast. Gættu hófs ef þú ferð út að skemmta þér.
Tvíburar (21.maí-20.júní) AX1 Vertu ekki með óþarfa áhyggjur af því sem er að gerast á bak við tjöldin í vinnunni. Það á eftir að verða þér til góðs.
Krabbi (21. júnf — 22,júlf) H$í Hafðu augun opin í vinnunni í dag, og láttu ekki tækifæri til bættrar afkomu framhjá þér fara. Vinafundur bíður þín í kvöld.
Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Þótt ágreiningur komi upp milli ástvina í dag leysist fljótt úr honum og kvöldið hefur upp á margt skemmti- legt að bjóða.
Meyja (23. ágúst - 22. september) <1$ Viðræður við áhrifamenn bera góðan árangur í dag. Uppgjör fyrir nýliðið ár sýn- ir að fjárhagurinn er betri en þú bjóst við.
Vog (23. sept. - 22. október) Vinur hefur samband við þig og gefur þér góð ráð, sem þú ættir að fara eftir. í kvöld fara ástvinir út saman að skemmta sér.
Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur mikilvæga ákvörð- un varðandi vinnuna. Þér liggur ekkert á. Hlustaðu á góð ráð vinar.
Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) íSO Hlédrægni á ekki alltaf rétt á sér og þú ættir hiklaust að tjá skoðanir þínar í vinn- unni í dag. Þeim verður vel tekið.
Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þótt þú sért eitthvað miður þín í dag ættir þú að gæta tungu þinnar. Þú gætir sagt eitthvað sem þú sérð eftir síðar.
Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Varastu að móðga góðan vin í dag með vanhugsuðum orð- um. Þú mátt eiga von á góð- um fréttum varðandi framtíð þína í vinnunni.
Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú þarft að sýna nærgætni í samskiptum við skapstirð- an starfsfélaga í dag svo ekki sjóði upp úr. Njóttu kvöldsins heima.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spárafþessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra stað
, reynda.
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING
n6a<6 0 41.150.000
rn 5 af 6 DB+bónus 0 1.055.044
0| 5 af 6 3 68.240
0 4af6 204 1.590
ra 3 af 6 C*J+bónus 705 190
K I N G A
m:?TM
Vinningstölur
miövikudaginn:
03. 01.1996
Aöaitölur:
24 26 39
BÓNUSTÖLUR
®(23X36';
Heildarupphæð þessa viku:
42.868.074
áísi,1.718.074
UPPLÝSINGAR, SÍMSVARI 568 1511 EÐA
GRÆNT NR. 800 6511 — TEXTAVARP 453
BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR
Yerkamannafélagið Dagsbrún
Auglýsing
um framboðsfrest
Tillögur uppstillingamefndar um stjóm og trúnaðarráð og aðra
trúnaðarmenn félagsins liggja frammi á skrifstofu Dagsbrúnar á
Lindargötu 9 frá og með föstudeginum 5. janúar 1996.
Öðmm tillögum ber að skila á skrifstofu Dagsbrúnar fyrir
kl. 12.00 föstudaginn 12. janúar 1996. Skulu þeim fylgja
meðmæli 75-100 félagsmanna. Skrifleg viðurkenning þeirra
manna sem í kjöri em, skal jafhgilda meðmælum.
í enga tillögu má taka upp nöfn manna, sem gefa skriflegt leyfi
til þess að nöfn þeirra séu sett á aðra tillögu.
Félagaskrá Dagsbrúnar liggur frammi á skrifstofu félagsins til
sýnis fyrir þá félagsmenn sem þess óska.
Kjörstjórn Verkamannafélagsins Dagsbrúnar.
FELAGISLENSKRA STÓRKAUPMANNA
-félag milliríkjaverslunar og vörudreifingar-
ÍSLAND
0G UMHEIMURINN
Möguleikar íslands á alþjóðamarkaði
Útbreiðslunefnd Félags íslenskra stórkaupmanna
stendur fyrir opnum hádegisverðarfundi í dag
5. janúar kl. 12:00 í Skálanum Hótel Sögu.
Að undanförnu hefur útbreiðslunefndin unnið að
því að kynna félagsmönnum nýbreytni í
milliríkjaverslun og-þá möguleika sem liggja í
ýmsum verslunarformum sem hingað til hafa verið
vannýtt t.d. þriðjalands viðskiptum, "franchising",
"private labelling" og ferðamannaverslun.
í tilefni af þessari vinnu
hefúr Sigurjón Siglivatsson
kvikmyndagerðarmaður
orðið við ósk félagsins um
að flytja erindi á
fundinum. Mun hann segja
frá viðskiptum sínum í
Bandaríkjunum og
Evrópu. Sigurjón Sighvatsson
Þátttökugjald með hádegisverði er kr. 2.500,-.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku á skrifstofu
félagsins í síma: 588 8910
FUNDURINN ER ÖLLUM OPINN
FYRST&FREMST