Morgunblaðið - 05.01.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 05.01.1996, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1996 Litla sviðið kl. 20:30 # KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell Þýfiing: Elísabet Snorradóttir Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikmynd: Úlfur Karlsson Ðúningar: Helga Stefánsdóttir Tónlistarumsjón: Andrea Gylfadóttir Lelkstjórn: Andrés Sigurvinsson Leikendur: Bessi Bjarnason, Guðrún Stephensen, Margrét Guðmundsdóttir, Sigurveig Jónsdótíir og Þóra Friðriksdóttir. Frumsýning i kvöld uppselt - 2. sýn. sun. 7/1 - 3. sýn. fim. 11/1 - 4. sýn. lau. 13/1 - 5. sýn. sun. 14/1 - 6. sýn. fim. 18/1 - 7. sýn. fös. 19/1. Stóra sviðið kl. 20: # GLERBROT eftir Arthur Miller 8. sýn. í kvöld fös. - 9. sýn. fim. 11/1 - fös. 19/1 - fös. 26/1. # DON JUAN eftir Moliére 5. sýn. mið. 10/1 - 6. sýn. lau. 13/1 - 7. sýn. fim. 18/1 - 8. sýn. fim. 25/1 - 9. sýn. sun. 28/1. # ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun uppselt - fös. 12/1 uppselt - lau. 20/1 uppselt - sun. 21/1 - lau. 27/1. # KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Á morgun lau. kl. 14 uppselt - sun. 7/1 kl. 14 uppselt - sun. 7/1 kl. 17 uppselt - sun. 14/1 kl. 14nokkursætilaus-sun. 14/1 kl. 17-lau. 20/1 kl. 14-sun. 21/1 kl. 14. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Greiöslukortaþjónusta. Sfmi miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. gj® BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 r LEIKJFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson 4. sýn. lau. 6/1, blá kort gilda, fim. 11/1 gul kort gilda, lau. 13/1 gul kort gilda. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 7/1 kl. 14, sun. 14/1 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 5/1, fös. 12/1, næst sfðasta sýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? Sýn. lau. 6/1, fös. 12/1, lau. 13/1. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 5/1, fáein sæti laus, sun. 7/1, fös. 12/1. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga. Auk þess er tekið á móti miöapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. _________Gjafakortin okkar - frábær tsekifærisgjöf! „pn,:: ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 U Cármina Burana Sýning laugardag 6. jan. kl. 21.00. Síðasta sýning. Styrkarfélagstónleikar Þriðjudaginn 9. janúar kl. 20.30. Arnaldur Arnarson, gítarleikari. MARAMA BIJTTERFLY Sýning föstudag 19. jan. kl. 20.00. Hans og Gréta Frumsýning laugardag 13. janúar kl. 15.00. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Simi 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. £4 LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýn. fös. 12/1 kl. 20.30 - lau. 13/1 kl. 20.30.. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýnignardaga. Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn. GLEÐILEGT NÝTT ÁR! sýnir nýtt íslenskt leikrit í Tjarnarbíói eftir Kristínu Ómarsdóttur frumsýning fös. 5/1, kl. 20.00 2 sýn. lau. 6/1 kl. 20.30 - 3 sýn. sun. 7/1 kl. 20.30 miðaverð kr. 1000 - 1500 miðasalan eropin frá kl. 18 sýningardaga ■KEaasasMi GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA A.HANSEN I/\FNAR! IÆRDARI EIKHLISID HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI -DKLOFINN CAMANLEIKUR l’ÁTTUM EFTIR ÁKNA ÍBSEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen Gleðilegt ár! í kvöld kl. 20:00. Miö. 10/1 í Noregi. Fim. 11/1 í Noregi. Næstu sýningar í Hafnarf. fös. 19/1 og lau. 20/1. Míöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á moti pontunum allan solarhringinn. Pontunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. býóur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíó á aðeins 1.900 - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM BONEY M anno 1996, með Liz Mitchell fremsta í flokki. Boney M á Hótel Islandi Þýskættaða danssveitin Bony M setti grúa heimsmeta um miðjan áttunda áratuginn og eng- inn söngflokkur hefur selt fleiri plötur. í kvöld syngur Boney M á Hótel íslandi með tíu manna hljómsveit í farteskinu. BONEY M er hugarfóstur þýska tónlistarfrömuðarins Franks Farians. Hann hafði samið lag, Baby Do You Wanna Bump, og leitaði hljómsveitar sem flutt gæti það. Sú leit skilaði honum söngkonunni Liz Mtichell, sem var upphaflega frá Jamaica, en sest hafði að í Þýkalandi, en hún var upphaflega ráðin þangað til að syngja í uppfærslu á Hárinu. Liz til aðstoðar voru tvær söngkonur og karlsöngvari. Farian smalaði liðinu í hljóðver og lét syngja inn á band sem hann hafði hljóðritað og prófað í dans- búllum í Munchen. Fyrsta lagið sem sló í gegn á heimsvísu var Daddy Cool, sem komst hátt á vinsælda- lista haustið 1976, og undir lok áratugarins hafði sveitin slegið öll met og selt ríflega 120 milljón plöt- ur. Sé allt talið, listamet með smá- og breiðskífum, telst Boney M einn vinsælasti söngflokkur poppsög- unnar, og er þá miklu til jafnað, en meðal vinsælustu laga sveitar- innar var áðurnefnt Daddy Cool, Sunny, Brown Girl in the Ring, Rivers of Babylon, Mary’s Boy Child, Mas Baker og Rasputin, en Rivers of Babylon/Brown Girl in the Ring, var samtals 40 vikur á breska smáskífulistanum. Þegar diskótónlist fór halloka í upphafi níunda áratugarins fylgdu mögur ár hjá sveitinni og hún leyst- ist meðal annars upp um tíma. Diskóaðdáendur gáfust þó ekki upp og eftir hlé um sinn hóf Boney M aftur tónleikahald og hefur verið á þönum meira og minna upp frá því. Meðal annars kom sveitin hing- að til lands fyrir nokkrum árum, en án hljómsveitar, sem mörgum þótti súrt í brotið. Að þessu sinni kemur Liz Mitchel með tvær söng- konur og karl, sem forðum, en einn- ig tíu manna hljómsveit til að hleypa auknu lífi í diskóið. I kjölfar aukins áhuga á gamalli diskótónlist, sem meðal annars speglast í nútima danstónlist, hefur vegur Boney M vaxið á ný og vin- sældirnar aukist jafnt og þétt síð- ustu ár. Eins og áður segir treður Boney M upp í Hótel íslandi í kvöld, en aðeins verða þessir einu tónleikar. Danssýning verður einnig í boði þetta kvöld og hljómsveitin Karma leikur fyrir dansi. Kynnir verður Þorgeir Ástvaldsson. MARÍA Björk steig á stokk og söng nokkur lög. Morgunblaðið/Jón Svavarsson HALLDÓR Björnsson, Ingi Steinar Jensen, Þröstur Magnússon og Sigurður Davíðsson skáluðu fyrir nýju ári. HÖSKULDUR Höskuldsson, Erla Friðgeirsdóttir kynnir, Gunnlaugur Helgason kynnir og Ágústa Valsdóttir. Nú árið er liðið NÝÁRSFAGNAÐUR var haldinn á Þjóðleikhúskjallaranum sem víða annars staðar. Erla Frið- geirsdóttir og Gunniaugur Heiga- son stjórnuðu gleðinni, nokkrir gestir tóku lagið. Stemmningin var góð eins og meðfylgjandi myndir gefa til kynna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.