Morgunblaðið - 05.01.1996, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 05.01.1996, Qupperneq 50
MORGUNBLAÐIÐ 50 FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1996 £Z HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó JOLAMY JOLAMYIUD1995: CARRIMGTOIU HmJnaðsleq u>i Vm %*57JÍU3At -ii nij Jl/ J-12/ í* EMMATHOMPSON JONATHAN PRYCE ^ iyA.1l Feiknalega sterkt og vandað drama besta jólamyndin. Dagsljós „Klassísk Bond mynd m^ öllum Itelst og bestu einkennum myndatíokksíns Það^r sánnkallaður sprengikraftur í GULLAUGA." ★★★ A.l. Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9, 10.30 og 11.30 í DTS DIGITAL Skelltu þér í bíó og náðu þér í þátttökuseðil í 007 leiknum á FM 957. Nú fer hver að verða síðastur því BMW-inn verður dreginn út á fjöl- skylduhátíð í Perlunni á morgun. Hér eru fyrstu fjórar spurningarnar í leiknum: Spurning 1. Spurning 3 Hvernig bil ekurJames Bond í Hvernig vill James bond hafa myndinni GoidenUye? Vodka martini drykkinn sinn? a) Renault Clio a) Hrístan, ekki hrærðan b) Lada Sport b) Hrærðan, ekki hrístan c) BMW Roadster c) Á ís Spurning 4 Spurning 2 Hvað gerir FM 957 að fullkomn- Hvað heita haust og vetrarlitirnir ustu útvarpsstöð á isiandi? frá Yves Saint Laurent í ár? a) Heimasiða FM 957 á a) Bond internetinu 6)007 b) Nýtt stafrænt (digital) stúdió c) GoldenEye c) Nýir fullkomnir geislaspilarar / PRŒST l PRESTUR Áhrifamikil og kröftug mynd sem hefur vakið gríðarlega athygli. Áleitin og sterk, og húmorinn alltaf á réttum stað, enda er handritið eftir höfund sjón- varpsþáttanna vinsælu Cracker (Brestir). Aðalhlutverk: Linus Roache. Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. B. i. 12 ára Sýnd kl. 11.15 Síðustu sýningar. STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Forsýningar um helgina MICHAEL DOUGLAS ANNETTE BENING '■<’ <fi/, m * 4 v>^aHk Sýnd kl.9.10. B.i.i6ára. Ailra síðasta sinn. THE . AMERICAN PRESÍDENT AMERISKI FORSETIIUni FRÁ ROB REINER SEM FÆRÐI OKKUR WHEN HARRY MET SALLY KEMUR FRÁBÆR GAMANMYND UM ÁSTINA Á ÓVENJULEGUM STÖÐUM. Hín heimsfrægu í kvöld á Hótel Islandi Aðeins þetta eina sinn! AÁ Danssýning Jón Pétur og Kara yi Dansleikur hljómsveitín Karma. ^Sérstök jólalagasyrpa. Húsiö opnaö kl. 19 fyrir matargesti. 4* Kynnir Þorgeir Ástvaldsson L HÖTEI, jái'IAND Borðapantanir í síma 568 7111 milli kl. 13 til 17 virka dago Verö með mat kr. 4.800. Verö á sýninguna kr. 2.200 eftirkl. 21. Blab allra landsmanna! PöfpmMafoifo -kjarni málsins! Reuter Líkamsrækt með Claudiu ►CLAUDIA Schiffer sést hér halda á tveimur nýjum líkams- ræktarmyndböndum sínum á blaðamannafundi í London i gær, þar sem þau voru kynnt. Annað myndbandið heitir „The Upper Body Workout“, eða Þjálfun efri hluta líkamans, en hitt ber nafn- ið „The Lower Body Workout“, eða Þjálfun neðri hluta líkamans. FOLK James Dean á frímerki ►í GÆR var tilkynnt að goð- sögnin James Dean myndi prýða næsta frímerki sem bandariska póstþjónustan gefur út, en í ár eru fjörutíu ár síðan hann lést í bílslysi. Þetta frímerki verður fáanlegt þar vestra frá og með júnímánuði næstkomandi. r-w w w w w w m m w W'mwu% r- & II mmf % E? 6 í? Eí & !? P íí Í|5; f «.*. \ } |P§§ - //'■ í J It J m % Æ \. % ,^sý jÍWwf, % í % Reuter Miðasalan opin mán. • fös. kl. 13-19 Héðinshúsinu v/Vesturgötu Sími 552 3000 Fax 562 6775 Reuter CHRISTIAN Brando er nú laus úr fangelsi eftir að hafa setið af sér helming afplánun- artímans. Christian Brando sleppt úr fangelsi ►SONUR Marlons Brando, Christian, verður látinn laus úr fangelsi á miðvikudaginn. Hann var dæmdur til 10 ára fangelsis- vistar þann 28. febrúar 1991, fyrir að hafa drepið Dag Drol- let. Dag þessi var kærasti Chey- enne, hálfsystur Christians. Christian hélt því fram við réttarhöldin að hann hefði skotið Dag í sjálfsvörn, en atvikið átti sér stað á setri Marlons við Mul- holland Drive í Los Angeles. Að sögn var Christian reiður Dag fyrir barsmíðar á Cheyenne, sem þá var ófrísk. Hún framdi sjálfs- morð í fyrra, 25 ára að aldri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.