Morgunblaðið - 05.01.1996, Side 53

Morgunblaðið - 05.01.1996, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1996 53 JÓLAMYNDIN 1995 ÖRUGASAGA l'MÁSTIR, AÍBRYDIOG HLOÐLGAH HERVDIR ★★★ Mfeí ★★★ DV MARW aUMISfV B4i TASAR KORMAKIÍR ECIU. ÓiAFSSOV STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ SIMI S53 - 207S HX FEIGÐARBOÐ RtstCCA i)iMo«;v, Amii'.i TALK TO STRANGERS Ein aðsóknarmesta mynd ársins í Bandaríkjunum með ótrúlegum tæknibrellum. Barátta aldarinnar er hafin! Ævintýramynd eins og þær gerast bestar! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B. i. 14 ára. ,Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. Morgunblaðið/Aldis Hafsteinsdóttir BJÖRN Thors, Jórunn Karlsdóttir, Þóra Ólafs- BOGOMIL Font skemmti dóttir og Jón Ragnar Lárusson. ásamt Milljónamæringunum. Baltasar K sími 551 9000 Sýnd kl. 9. B.i. 16. nd ársins Aðalhlutverk: Hugh Grant (Four Weddings and a Funeral), Julianne Moore (Assasins), Robin Willams (Mrs Doubtfire), Jeff Goldblum (Jurassic Park) og Tom Arnold (True Lies). Leikstjóri Chris Columbus (Mrs Doubtfire). Boðsmiði gildir á allar sýningar. Ótrúlega raunsæ samtímalýsing. Ein umdeiidasta mynd seinni tíma. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. B.i. 12. La Cité /i| des Enfants Perdus *■■★★★ BORG TÝNDU BARNANNA Ó. H. T. Rás 2 4 Golden Globe tilnefningar, þ.á m. besta mynd ársins og besti leikstjóri Mel Gibson. 2 Á. Þ. Dagsljós S. V. Mbl. Einstök mynd frá leikstjórum hinnar víðáttu furðulegu Delicatessen". Sannkallað augnakonfekt fyrir kvikmyndaáhugamenn. Búningahönnun: Jean Paul Gaultier. Aðalhlutverk: Irvin, heili sem flýtur um í grænleitum vökva, talar í gegnum grammo- phone"horn og sér í gegnum Ijósmyndalinsu. Nýársfagnaður á Hótel Örk UM tvöhundruð gestir hvaðanæva að af landinu fögnuðu nýju ári á nýársfagnaði Hótel Arkar í Hvera- gerði. Mikil hátíðarstemmning var meðal gesta og glatt á hjalla langt fram eftir nóttu. Heiðar Jónsson snyrtir sá um veislustjórn, en meðal skemmti- krafta sem fram komu voru Bogom- il Font og Milljónamæringamir, Helena Jónsdóttir dansari og Krist- inn H. Árnason gítarleikari. Mat- reiðslumeistari var Jón Fr. Snorra- son og þóttu réttir hans glæsilegir. Að máltíð og skemmtiatriðum loknum tóku dansfæturnir að tifa þegar Bogomil Font tók við stjórn- inni og lék fyrir dansi ásamt Mil|j- ónamæringunum langt fram eftir nóttu. KATRÍN Einarsdóttir, Guðjón Petersen og Lilja Bene- diktsdóttir. Skemmtanir ■ RÓSENBERGKJALLARINN Á föstudags- kvöld er rokkdansleikur með hljómsveitinni Dead Sea Apple. Miðnæturtónleikar á laugar- dagskvöld með hljómsveitunum 13 og Dead Sea Apple. Spilað verður til kl. 03.00. ■ HÓTEL SAGA Á föstudags- og laugardags- kvöld spila Ragnar Bjarnason og Stefán Jök- ulsson á Mímisbar. Á laugardagskvöldið er þrettándadansleikur í Súlnasal með hljómsveit- inni Pops ásamt söngvaranum Pétri Kristjáns- syni. Húsið verður opnað ki. 22 og miðaverð er 850 kr. ■ MILUÓNAMÆRINGARNIR verða á Sólon íslandus á laugardagskvöldið ásamt Felix Bergssyni. ■ KAFFI REYKJAVÍK Fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld spilar hljómsveitin Hálft í hvoru. Á sunnudags- og mánudags- DEAD Sea Apple. kvöld leikur dúettinn Sigurður Dagbjartsson og Kristján Ólafsson. DUNDUR TILBOÐ.- á flugeldapokum Rakettur, tertur og aðrir hlutir fyrir þrettándann á sprenghlægilegu verði Flugeldasala Kiwanisklúbbsins Esju Útsölustaður hjá versluninni Nóatúni, Nóatúni 17 - Opið laugardag kl. 10-16 u y 1 .OOO ogl.SOO

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.