Morgunblaðið - 19.01.1996, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 19.01.1996, Qupperneq 36
36 FÖsfUDAGUR 19. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR Fátæk undirstétt eða hvað? OFT er talað um að minni stétta- munur sé á íslandi en í öðrum lönd- um. Þetta er bæði rétt og rangt, - rétt að því leyti að umgengni á milli manna, undirmanna og yfirmanna er yfirieitt fijálslegri og eðlilegri en í flestum öðrum löndum. Menn geta til dæmis gengið á fund ráðherra, borgarstjóra eða sveitarstjóra og er öll slík dagleg umgengni tvímæla- laust fijálslegri á Islandi en í ná- grannalöndunum og valdsmaður á Islandi sem er hroka- og þóttafullur gagnvart almenningi á yfirleitt erfitt uppdráttar. Að þessu leyti er minni stéttamunur á Islandi en í flestum öðrum löndum, en ekki efnahags- lega. Vaxandi efnahagslegur stéttamunur Efnahajgslegur stéttamunur er mikill á Islandi og launamismunur fer sívaxandi. Launamunur hjá al- mennum verkamönnum og háttsett- um aðilum í þjóðfélaginu er ótrúlega mikill og það sem verra er, hann er alltaf að aukast. Draumur og hug- sjón verkalýðshreyfingarinnar hefur hingað til verið sú að hér sé ekki fátæk og áhrifalítil undirstétt skipuð almennu verkafólki, öryrkjum og ellilífeyrisþegum. Þessi hugsjón á því miður undir högg að sækja því (# LOWARA JARÐVATNS- D/ELUR Gæðavara, mikið úrval, hagstætt verð, örugg þjónusta. = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 91-624260 að hér er slík undirstétt að skapast og stór þáttur í að skapa hana er atvinnuleysið sem hvorttveggja gerir menn að algjörum öreigum og svipt- ir þá voninni. Ég þykist vita að alls konar valdsmenn haldi því fram að núverandi atvinnuástand sé tíma- bundið ástand og stafi einungis af minni afla o.s.frv. og síðan eru hag- fræðingar fengnir til að hafa uppi alls konar skrúðmælgi þar um. Sannleikurinn er þins vegar sá að gjaldeyristekjur íslendinga eru meiri en oftast áður og því engar efnahagslegar, hvað þá siðferðilegar forsendur til þess að beita atvinnu- leysinu sem hagstjórnartæki gegn verkafólki nema að verið sé að refsa verkafólki fyrir að hafa komið á þjóðarsáttinni 1990. Engin þjóðarsátt lengur Þjóðarsáttin gilti aðeins fram til seinnihluta árs 1991 en þá var lofað betri tíð og betra kaupi. Samning- arnir síðan eða 1991-1993 og 1995 hafa ekki verið nein þjóðarsátt. Þeir hafa fyrst og fremst verið lélegir kjarasamningar sem hafa gert þá fátæku fátækari. Öll réttindamál hins almenna launamanns eru i hættu svo sem í heilbrigðismálum, tryggingamálum o.s.frv. Þjóðfélög eru oft metin eftir því SÉRHVERT atkvæði sem A-list- inn fær í kosningunum í Dagsbrún á morgun og laugardag, 19. og 20 janúar, er krafa um beinar kaup- hækkanir, breytta launastefnu, breytingar á starfsháttum félagsins og betri starfsmenntun. Kjósum traust fólk í forystuna, fólk sem hefur skýra stefnu í brýnustu hags- munamálum Dagsbrúnarmanna og skýra stefnu um hvernig félaginu verði best beitt í þágu félagsmanna. Kjósum fólk sem nýtur trausts þeirra og trúnaðar. Fylkjum okkur um A-listann, lista reynslu og róttækrar endurnýjunar. Málefnafátækt B-lista Andstæðingar okkar hafa háð kosningabaráttu byggða á fátækleg- um máiefnagrunni og reynt að fela það í moldviðri upphrópana um fíla- beinsturn utan um núverandi forystu félagsins og gert að umtalsefni klæðaburð minn sem þeir telja of snyrtilegan fyrir forystumenn í verkalýðsfélögum. Þessi málflutningur er varla svaraverður og það hefur sýnt sig á hversu stéttamunur og tekjumunur er mikill. Þannig eru 't.d. Norður- löndin almennt viðurkennd í heimin- um fyrir meiri jöfnuð, mannréttindi og öryggi en víðast gildir annars staðar. Andstæð dæmi eru síðan fjöl- mörg, svo sem Bretland og Banda- Efnalegur stéttamunur er á íslandi, segir Guðmundur J. Guð- mundsson, sem hvetur til einingar og samstöðu í Dagsbrún. ríkin en 20-30 milljónir Bandaríkja- manna búa við örbirgð og útskúfun í því mikla og ríka landi, að ekki sé minnst á lönd eins og Indland. Við athugun á þjóðfélagsþróun á Islandi á síðustu áratugum er það áberandi að ófaglærðu verkafólki hefur hlutfallslega fækkað en há- skólafólki og sérmenntuðu fólki fjölgað mjög. Félög hinna ófaglærðu hafa orðið veikari stöðu í þjóðfélag- inu enda eru stéttarfélög hinna sér- öllum þeim fjölmörgu vinnustaða- fundum sem við frambjóðendur A- lista höfum átt að Dagsbrúnarmenn hafa ekki áhuga á umræðum af þessu tagi, heldur málefnalegum umræðum um brýnustu hagsmuna- mál sín og félagsins okkar allra. Finnist einhveijum að forysta Dags- Við munum krefjast beinna hækkana kauptaxta, segir Hall- dór Björnsson, for- mannsefni á A-lista íDagsbrún. brúnar sé í fílabeinsturni þá munum við rífa þann turn sjálf en ekki sækja félagsmenn til þess verks. Varðandi fatnað einstakra manna, sem B- listamenn hafa gert að kosninga- máli, þá hef ég ekki hingað til heyrt mönnum lagt það til lasts að ganga Traust fólk í forystu Breytt launastefna menntuðu hvað hörðust og miskunnarlausust í kjarabaráttunni þótt slíkt verði ekki með réttu fullyrt um sérhvern ein- stakling innan þeirra raða. V erkalýðshreyfingin verður að vakna Mér óar við þessari þróun. Fátækt - mikil fátækt er að verða hlut- skipti æ fleiri. Það er ekki einungis atvinnu- leysið sem veldur, heldur minnkandi yfirvinna og lægra kaup hjá hinum ófaglærðu en áður var. Ekki er þetta sagt hér til að hnjóða í eða mæla í móti sér- menntuðu fólki sem er nauðsynlegur fylgifiskur í nútíma þjóðfélagi. En ef almennu verkalýðsfélögin, sem eru yfirleitt ákaflega dauf og lítill þátttakandi í þjóðlífinu halda ekki í við þjóðféiagsþróunina, ætla að halda áfram að vera dauf og halda. linlega á hlut hins óbreytta verka- manns þá mun stéttaskiptingin halda áfram að vaxa með flughraða og upp rís fátæk og áhrifalítil undir- stétt og það er þetta ástand sem stríðir gegn öllum hugsjónum verka- lýðshreyfingarinnar. Verkalýðshreyfingin verður að snúast til varnar. Hún má ekki láta rangar ijárfestingar á íslandi og ægileg mistök og rugl í fjárfestingum heima og erlendis halda þessari bar- áttu niðri. Ennþá er það verkafólk sem vinnur grunnframleiðslustörf. Enn er það mikilvægt að fískvinnsla, sem afkoma okkar hvílir á, sé vel af hendi leyst, svo og hvers konar stjórn véla og tækja sem íslendingar eru þekktir fyrir frábæra hæfni í. T.d. má minna á að hvergi í heiminum er skemmri afgreiðslu- frestur á skipum én í Reykjavík. Þá hvíla byggingaframkvæmd- ir og annað þess háttar á almennu verkafólki og þetta fólk þarf ekk- ert að biðjast afsökun- ar á vinnu sinni, en almennt verkafólk á líka að tileinka sér all- ar nýjungar í sam- bandi við störf sín og sjálft að hafa arð af þeim. Réttindunum slátrað Ég óttast mjög að þjóðfélag með fjölmennri fátækri undirstétt sé að stækka hér á landi. Þá verða réttind- in sem verkafólk hefur nú, smátt og smátt sniðin af í sparnaðarskyni, sbr. heilsugæslu, tryggingar, o.s.frv. Hin almennu verkalýðsfélög þurfa að helja sókn til að snúa þessari þróun við og skapa betra og réttlát- ara þjóðfélag með minni stéttamun og meira öryggi verkafólks. I þeirri baráttu verður Dagsbrún að vera í fararbroddi. Það er of mikið í húfi til að þetta félag verði máttlítið vegna valdagræðgi einstakra manna. Við verðum að skapa einingu í okkar röðum og tryggja að hér verði ekki til frambúðar fátæk og valdalítil undirstétt. Það er til mikils að vinna. Höfundur er formaður Dagsbrúnar. Guðmundur J. Guðmundsson þokkaiega til fara. Öll þessi fatnaðarumræða og raunar önnur dellu- mál sem B-Iistinn hefur hamrað á í allri kosn- ingabaráttunni eru yf- irgengilega ómerkileg og hlýt ég að spyija Dagsbrúnarmenn hvort þeir treysti þessu liði til að ráðskast með Dagsbrún, sjálft Ijö- regg íslenskrar verka- lýðsbaráttu? Svarið við þeirri spurningu fæst í kosningunum nú um helgina. Hærri laun, aukin atvinna Síðari ár hefur verið hart sótt að kjörum verkafólks á íslandi. Þegar þjóðarsáttarsamningarnir voru gerð- ir hafði verðbólga leikið þjóðfélagið grátt og launþegar landsins samein- uðust um að útrýma henni og koma á stöðugleika. Nú er kominn tími til að verkafólk njóti árangurs þessa og launastefna A-listans er einföld. Við munum krefjast beinna hækk- ana kauptaxta þannig að grunnkaup nálgist raunverulegar launagreiðsl- ur. Það verður ekki lengur liðið að aðeins yfírmenn og stjórnendur njóti efnahagsbatans. Atvinnustefna A-listans er heldur ekki flókin: Við ætlum að beijast fyrir því að atvinna verði fyrir alla og slá atvinnuleysisvopnið úr hönd- um atvinnurekenda og ríkisvalds sem nota það sem hagstjórnartæki til að halda niðri launum okkar. Á félagssvæði Dagsbrúnar fer milli 80 og 90% allrar bílaumferðar fram og reykvískir bíleigendur greiða þannig langstærstan hluta bílaskatta og þar með þess ljár sem eyrnamerkt er til vegaframkvæmda. Raunin hefur hins vegar verið sú að langstærstur hluti vegafjár fer til vegaframkvæmda annars staðar en á Reykjavíkursvæðinu. Atvinnu- leysisárið 1993 var í kjarasamning- um samið um sérstakt fram- kvæmdaátak í vegamálum til þess að draga úr atvinnuleysi, aðallega á höfuðborgarsvæðinu og á þessu ári átti að veija einum milljarði króna til átaksins. Ríkisvaldið hefur nú kippt að sér hendinni með ótrúlegum bókhalds- og talnaæfingum í fjárlög- unum þannig að af átakinu er nú minna en ekkert eftir. Verði hins vegar staðið við markmið þessa átaks má hiklaust gera ráð fyrir því að atvinnu- leysisskrá Dagsbrúnar- manna styttist svo að hún verði vart sjáanleg. Við munum krefjast þess að við fram- kvæmdaátakið og markmið þess verði staðið. Dagsbrún sér um sína En það eru ekki bara atvinnurekendur og rikisvald sem við þurf- um að kljást við. Ör- yggisgæslu hjá örygg- isgæslufyrirtækjum hefur til þessa verið sinnt af Dags- brúnarmönnum, en nú hefur nýtt fyrirtæki, Neyðarlínan hf., verið stofnað um símsvörun í eitt neyðar- númer fyrir alla landsmenn og hafa starfsmenn, Dagsbrúnarmenn, sem áður sinntu sams konar störfum hjá Securitas og unnin eru hjá Neyðar- línunni hf., verið ráðnir til hins nýja fyrirtækis. Þessir starfsmann hafa jafnframt verið færðir að þeim for- spurðum yfir í annað stéttarfélag, Verslunarmannafélag Reykjavíkur og þeim gert að starfa eftir öðrum og verri kjarasamningi en áður. Köld kveðja frá formanni VR Dagsbrún hefur að beiðni öryggis- varðanna, tekið þetta mál upp og m.a. falið það lögmanni félagsins til úrvinnslu og í morgunútvarpi Bylgj- unnar í gær undrast formaður VR það stórlega að Dagsbrún hafi af- skipti af því og kallar fæðingarhríð- ir vegna kosninga í félaginu. Það kann vel að vera að starfs- hættir Magnúsar og VR-forystunnar séu þannig að honum þyki það und- arlegt að Dagsbrún bregðist við at- hugasemdum félagsmanna og fylgi málum þeirra eftir. Það sem Magnús kallar fæðingarhríðir eru hjá okkar félagi eðlileg og sjálfsögð viðbrögð við athugasemdum félagsmanna, óskum og þörfum. Þetta dæmi sýnir að Dagsbrún sér um sitt fólk og telur það ekki eftir sér. Viðbrögð Magnúsar L. Sveinssonar, formanns VR, sýna hins vegar að í því félagi tíðkast annað viðmót gagnvart fé- lögum. Höfundur er formannsefni A-lista til stjórnarkjörs í Dagsbrún. Halldór Björnsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.