Morgunblaðið - 31.01.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.01.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1996 7 Samtaka iðnaðarins 1996 Samtök iönaöarins óska verölaunahöfum í Umbúöasamkeppni SI199Ó til hamingju Gjafaumbúðir fyrir Húsavíkurhangikjöt: Kjötiðja KÞ og Jón Ásgeir Hreinsson. Framleiðandi: Norðurpóll á Húsavík. Umsögn dómnefndar: Stórglæsilegar umbúðir, einstaklega vel útfærður heildarsvipur. Víóla, flöskur og miðar fyrir matarolíur Önnur verðlaun Flöskur og miðar fyrir matarolíur: Sól hf., Erla Óskars- dóttir iðnhönnuður og auglýsingastofan Grafít. Framleiðandi: Miðaprentun hf. og Sigurplast hf. Umsögn dómnefndar: Gott samspil fallegra og sölu- hvetjandi miða og vel hannaðra ísienskra umbúða. Umbúðir fyrir Scala-ís Þriðju verðlaun Umbúðakassar fyrir Scala-ís: Kjöris hf. og auglýsihgastofan Atómstöðin. Framleiðandi: Kassagerð Reykjavíkur hf. Umsögn dómnefndar: Glæsilegar og vel hugsaðar umbúðir. Gjafaumbúðir fyrir svartfuglsegg Þriðju verðlaun Gjafaumbúðir úr bylgjupappa fyrir svartfuglsegg: Sigurjón Pálsson. Framleiðandi: Sigurjón Pálsson. Umsögn dómnefndar: Einföld og mjög frumleg umbúða- hönnun. Samkeppninni um Silfurskelina er ætlað að vekja athygli á hönnun og framleiðslu íslenskra umbúða. Þátttökurétt áttu umbúðir hannaðar og framleiddar á íslandi sem komið hafa á markað hér eða erlendis frá síðustu samkeppni. Alls bárust á þriðja hundrað mismunandi umbúðir sem sýnir vel grósku í greininni. Tólf umbúðir fengu sérstaka viðurkenningu auk þeirra sem skipuðust í verðlaunasætin þrjú. Samtök iðnaðarins þakka frábæra þátttöku og hvetja íslensk fyrirtæki til að halda merki inn- lendrar framleiðslu og hönnunar hátt á lofti í framtíðinni. Framleiðsla íslenskra umbúða skapar mörg mikilvæg störf á íslandi. SAMTÖK IÐNAÐARINS Hallveigarstíg 1-101 Reykjavík Sími 511-5555 • fax 511-5566

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.