Morgunblaðið - 31.01.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 31.01.1996, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ l,S Q'DONNF.LI -ai-- > s'.r.v- Wesley Woody Suni Sinu 551 6500 551 6500 Frumsýning: Peningalestin JDD/ i Sony Dynamic Digital Sound.. < HX Þeir eru komnir aftur!!! Wesley Snipes og Woody Harrelson (White Man Can't Jump) leika fóstbræður. Draumurinn hefur alltaf verið að ræna peningalestinni. En hvað stendur í veginum? Þeir eru iögreglu- menn neðanjarðarlesta New York borgar. Mikil spenna! Mikill hraði!! Miklir peningar!!! Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11. íTHXog SDDS. B.i. 14 ára. ★ ★★ s.v ★ ★ 1/ 2 H.K. lliír« Rómantíska gamanmyndin SANNIR VINIR með Chris O'Donell (Batman Forever, Scent of a Woman). Þú getur valið um tvennskonar vini: Vini sem þú getur treyst og vini sem þú getur ekki treyst fyrir manninum sem þú elskar. „Sannir vinir" er lífleg, rómantisk gamanmynd sem kemur öllum í gott og fjörlegt skap. Sýnd kl. 5 og 9. Morgunp. Dagsljc Tár úr Steini Sýnd kl. 11 Síðustu sýningar Sýnd kl. 7. Kr. 750. ATH nýtt sýningareintak Sjálfstæðismenn blóta þorrann ÞORRABLÓT Sjálfstæðisflokksins varðsson, en minni karla flutti mál og um píanóleik sá Árni Elvar. fór fram í gamla Sjálfstæðishúsinu Glúmur Jón Björnsson og minni Hljómsveitin Ásar með Gretti Björns við Austurvöll á laugardaginn var. kvenna Jóhanna Vilhjálmsdóttir. og Örnu Þorsteinsdóttur í farar- Blótsstjóri var Guðmundur Hall- Ómar Ragnarsson fór með gaman- broddi lék fyrir dansi fram á nótt. UNNUR María Þorvaldsdótt- ir, Per Henje, Helga Krist- jánsdóttir, Þórður Más- son, Birgir Ár- mannsson, Kjartan Magn- ússon, Sigur- björg Ásta Jónsdóttir, Glúmur Jón Björnsson, Sig- ríður Ásthildur Andersen og Aðalsteinn Jónsson. Word námskeið Tölvu- og verkfræðiþjónustan Tölvuraðgjðf • námskeið • útgáfa Grensásvegi 16 • ® 568 80 90 LÁRA Margrét Ragnars- dóttir, Inga Jóna Þórðardóttir, Geir Haarde og Ólafur R. Jónsson. Góðkunningjar lögreglunnar ★ ★ ★ ★ Dagsljós ★ ★ ★ Rás 2 ★ ★ ★ ★ G.B. DV STEPHEN GABRIEL BENICIO CHAZZ KEVIN PETE KEVIN BALDWIN BYRNE DELTORO PALMINTERI POLLAK POSTLETHWAITE SPACEY The Usual Suspects VERÐLAUNAHAFAR: Hafliði Ragnarsson, Jón Rúnar Árelíus- son og Þormar Þorbergsson fyrir framan eitt verkanna. íslandsmót í kökuskreytingum ÍSLANDSKEPPNIN í kökuskreyt- efnisvals, bragðs kökunnar og fag- ingum var haldin í Perlunni um síð- legra vinnubragða. ustu helgi. Alls tóku 11 fagmenn íslandsmeistaratitilinn hlaut Jón þátt í keppninni, sem þótti takast Rúnar Árelíusson, en í öðru sæti mjög vel. Dómarar voru frá Dan- varð Hafliði Ragnarsson. í því mörku, Noregi og íslandi ásamt list- þriðja varð Þormar Þorbergsson. fræðingi og fulltrúa neytenda. Allir þessir keppendur hafa numið Dæmt var m.a. með tilliti til hönn- fag sitt í Danmörku, en þeir hlutu unar, hugmyndaflugs, frumleika ferð til heimsborgar í Evrópu í verð- samræmingar milli skreytinga og laun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.