Morgunblaðið - 04.02.1996, Síða 34

Morgunblaðið - 04.02.1996, Síða 34
34 SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Opið hús Hvassaleiti 10, 4ra herbergja með bílskúr Falleg 4ra herbergja 95 fm endaíbúð á fjórðu hæð til hægri. íbúðinni fylgir 22 fm bílskúr. Húsið er allt nýtekið í gegn að utan, þar eru nýir gluggar og gler, nýtt þak og húsið nýviðgert og málað. íbúðin skiptist í stóra stofu með parketi og 3 góð svefnh., eldhús og flísalagt bað. Góðar vestursvalir og frábært útsýni í þrjár áttir. Verð 8,2 millj., áhv. langtímalán 1,3 millj. Guðrún og Jón taka á móti þér milli kl. 14 og 17 í dag. BORGIR fasteignasala, Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033. MINNINGAR AUÐURH. ISFELD + Auður H. ísfeld fæddist 2. maí 1917 á Tungu í Fá- skrúðsfirði. Hún andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 21. jan- úar sl. og fór útförin fram frá Dómkirkjunni 31. janúar. e FASTEIGNA MARKAÐURINNeht % ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ HÚS Sæbólsbraut 32, Kóp. 1. hæð til vinstri Glæsileg 86 fm íb. á 1. hæð á góðum útsýnisstað við Voginn. Vandaðar innréttingar og skápar frá HP. Park- et, flísar á gólfum. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Laus strax. Raufarsel 7, Rvík Endaraðhús í sérflokki um 240 fm á þremur hæðum. 4 svefnherb., alrými í risi þar sem er unnt að gera 2 herb. Innbyggður bílskúr. Mjög gróinn garður, hitalögn í stéttum. Verð 14,5 millj. Eignirnar verða til sýnis í dag frá kl. 14-16. Gjörið svo vel að líta inn. (f~ Jón Guömundsson, sölustjóri, Iðgg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, vBsk.fr. og lögg. fasteignasali .. íl FASTEiGNAMARKADURINN éM===== J AUÐI frá Nesi í Loðmundarfirði þekkti ég frá því ég var 5 ára og nýflutt með foreldrum mínum til Loðmundarfjarðar. Hún var þá að spila á orgel við messu í Klipps- staðakirkju, ung stúlka, fínleg og ljúf. Þá strax hreifst ég af þokka hennar og það breyttist ekki þó árin liðu og kynnin yrðu meiri og meiri. Hún var mikill persónuleiki, svo ljúf, greind og heiðarleg. Allt sem hún tók sér fyrir hendur lét henni vel, hvort heldur var í matar- gerð, við sauma, pijónamennsku o.s.frv. Þá voru málverkin sem hún málaði sem lifandi ljósmyndir og voru þau flest af Nesi og landslag- inu þar. Vinur var hún, bæði manna og málleysingja og lagði engum illt umtal né styggðaryrði. Þó var hún húmoristi og hló innilega að því sem spaugilegt var. Hún var söngelsk og naut ég sannarlega margra gleðistunda í bemsku og síðar, þeg- ar hún lék á orgelið en heimilisfólk- ið og ég og fjölskylda mín sungum við létta, lifandi tónana frá henni. Það var mikill söknuður þegar hún og foreldrar hennar fluttu alfarin suður, en gleði þegar Jón, bróðir minn og hún giftust. Þau vom eink- ar samrýnd hjón. Þau eignuðust einn son, Hauk ísfeld og tóku að 1 : 1 > i <1 i i 1 1 1 if iihmiiIii FASTEIGNAMIÐLUN HF. FASTEIGNAMIÐLUN HF. Borgartúni 24, Reykjavík Sími 5 62 57 22 - fax 5 62 57 25 Gísli E. Úlfarsson, sölustjóri, Þórður Jónsson, sölumaður, Nína Maria Reynisdóttir, ritari, Kristján V. Kristjánsson, lögg. fasteignasali og viðskfræð. OPIÐÍDAGKL. 11-14 Einbýli RAUÐAGERÐI. Tvær íbúðir. Glæsi- legt og mjög vandað einbýlis-/tvíbýis- hús með innbyggðum bílskúr, ca 300 fm. Á neðri hæð 3ja herb. íb. með sér- inngangi. Verð 19,8 millj. KVISTABERG. Mjög gott einbýli á einni hæð ásamt bílskúr, alls um 205 fm. 3 stofur, 3 svefnherb. Arinn í stofu. Nánast fullbúið. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 15,5 millj. GRETTISGATA. Fallegt einbýli, kjallari, hæð og ris, 125 fm ásamt stórri útigeymslu þar sem innréttað er herbergi 21 fm. 2 stofur. 4 svefnher- bergi. Áhv. byggsj. + húsbréf ca 8,0 millj. Verð 10,9 millj. Ath. skipti á minni eign. Raðhús - parhús ENGJASEL. Fallegt raðhús á tveimur hæðum, ásamt kjallara ca 218 fm. Bíl- skýli ca 33 fm. A 1. hæð er forstofa, hol, sjónvskáli, 3 svefnherb. og bað- herb. Á efri hæð er stofa, boröstofa, fallegt eldhús og 1 herb. I kjallara eru góðar geymslur, þvottahús o.fl. Verð aðeins 10,9 millj. Ath. skipti á minni eign. DALATANGI - MOS. Gott raðhús á einni hæð, ca 87 fm. 2 svefnherb. Stofa. eldhús með þvottaherb. og búri innaf. Mjög góð verönd. Áhv. ca 1,2 millj. Verð 8,4 millj. ___________ Sérhæðir - 6 herb. FROSTAFOLD. Glæsileg I37fm fb. f lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. 4 svefnherb., stofa og borðstofa með parketi. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð tilboð. ÁLFAHEIÐI - KÓP. Klasahús með öllu sér, byggt 1986, stofa og borð- stofa með parketi. Hátt til lofts, fallegt nýtt ejdhús. Mjög sérstök og falleg íbúð. Áhv. byggsj. 5,0 millj. Verð 8,4 millj. LUNDARBREKKA - KÓP. Góð 5 herb. fb. m. sérinng. af svölum. Rúm- góð stofa, suðursvalir. Eldhús mjög rúmgott. 4 svefnherb. Sérþvottahús á hæðinni. Geymsla f íbúð. Verð 8,5 millj. HLIÐARHJALLI. Góð neðri sórh. með bílskýli, alls 163 fm. Parket á gólfum. Glæsileg eldhús- innr. Isskápur og frystikista fylgja. 4 svefnh. Sérþvottah. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 11,7 millj. Ath. skipti á minni eign. 4ra herb. FLÚÐASEL. Nýstandsett mjög góð 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ca 105 fm ásamt 36 fm stæði í bflskýli. Rúmgóð stofa m. parketi, útgengt á suðursvalir. 3 svefnherb. Baðherb. flísal. m/kari og glugga, lagt f. þvottavél. Eldhús með nýrri innréttingu og dúk á gólfi, góður borðkrókur. Hús og sameign í góðu ástandi. Áhv. húsbr. + byggsj. ca 5,0 millj. Verð aðeins 7,5 miilj. Laus strax. HAFNARFJÖRÐUR Stórglæsileg 3ja-4ra herb. íbúð fullbúin án gólfefna 129-140 fm í þessu glæsi- lega lyftuhúsi á verð frá 9,6 millj. Hagst. greiðslukj. Hjafið samband við sölumenn um frekari uppl. AUSTURSTRÖND SELTJ. Góð 4ra herb. fb. á 2. hæð, 102 fm auk bfl- skýlis. Stofa og borðstofa með parketi. Góð eldhinnr. Pvottah. á hæðinni. Fráb. útsýni. Áhv. 1,7 millj. Verð 8,9 millj. RAUÐALÆKUR. Falleg 4ra herb. íb. f kjallara, ca 96 fm, Sérinng. Parket. Mjög góður staöur. Verð 6,7 millj. Laust. GARÐHÚS. Góð 4ra herb. fb. ca 128 fm ásamt bflskúr. Stofa og borðstofa. 3 svefnherb. Ný innrótting í eldhúsi. Geymsluris. Ath. skipti á minni eign. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Verð 10,7 millj. ÁLFHEIMAR. Góð 4ra herb. íb. á 4. hæð, 97 fm. Rúmg. stofa suðursv. Geymsluloft yfir íb. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,2 millj. NEÐSTALEITI. Mjög góð 4ra herb. íb. ca 122 fm ásamb bílskýli. Eldhús, stofa og borðstofa með parketi. 3 svefnherb. Stórar suðursv. Frábært útsýni. Áhv. ca 3,4 millj. Verð 11,5 millj. Ath. skipti á minni eign. 3ja herb. OFANLEITI. Góð 3ja herb. íb. á efstu hæð ca 84 fm ásamt 27 fm stæði í bflskýli. Hús og sameign í mjög góðu lagi. Áhv. ca 3,0 millj. byggsj. Verð 8,4 millj. FELLSMÚLI. Mjög góð 3ja herb. íb. ca 87 fm á 1. hæð ásamt hlutdeild f annarri íb. á jarðh. (útleiga). Rúmg. stofa. Opið eldhús. Suðursv. Séð um þrif á sameign. REYKJAVÍKURVEGUR - LITLI SKERJAFJ. 3ja herb. íb. á 1. hæð ca 74 fm. Mikiö endum. m.a. þak, dren- lögn, rafm., gluggar og gler. Stofa með nýjum flísum á gólfi. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 6,2 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR. Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð, ca 68 fm. Stofa og hol með parketi. Suðursv. Baðherb. allt endurn. Gler allt endurn. Verð 6,5 millj. JÖKLASEL. Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð (efstu), 78 fm. Stofa með parketi, suðursv. Eldhús: Góð innr. Mögul. að stækka íbúð upp í ris sem er mann- gengt. Áhv. byggsj. ca 900 þús. Verð 7,5 millj. 2ja herb. íbúðir GRENIMELUR. Mjög rúmg. 2ja herb. íb. 71 fm á jarðhæð (kj.) í nýlegu húsi. Sórinng. Frábær staðs. Stutt í alla þjónustu og miðbæinn. Áhv. ca 3,9 millj. Verð 6,0 millj. SNORRABRAUT. Mjög falleg 2ja herb. fb. á 1. hæð. Mjög snyrtileg og endurn. íb. í hólf og gólf. Sameign í sérfl. Falleg lóð. Þetta er fbúð sem þú verður að skoða. Áhv. ca 2,9 millj. byggsj. Verð 5,3 millj. SKÓGARÁS. Góð 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. Góðar innr. Sérgarður. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verð 5,7 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR. Góð og snyrtileg 2ja herb. íb. á 2. hæð, ca 45 f fjölbýli. Rúmgóð stofa. Nýtt rafmagn, gler og opnanleg fög. Verð aðeins 3,7 mlllj. sér bróðurdóttur Auðar og nöfnu, þegar hún var aðeins fjögurra ára gömul, sem bæði urðu þeim sólar- ljós í lífi þeirra. Svo þegar börn þeirra fæddust, þrír synir hjá Hauki og Kristínu, konu hans, og ein dótt- ir hjá Auði og manni hennar, urðu bréfin frá henni full af umsögnum um öll þessi gleðigefandi ömmu- og afabörn. Mörg og löng bréf komu frá þeim hjónum til mín, en aldrei nógu mörg eða nógu löng. Heimsóknir fjölskyldu minnar til þeirra og frá þeim til okkar voru eins margar og kostur var á, en alltof fáar. Þegar ég var unglingur var ég þeirrar gæfu aðnjótandi að dvelja hjá þeim á Bíldudal, þar sem bróðir minn var þá þjónandi prestur. Hann kenndi mér bókleg fræði en Auður hannyrðir. Það voru góðar stundir og margrætt um nýja og gamla tíma í lífi okkar og umhverfi, þegar við mágkonurnar sátum í fallegu stofunni þeirra og unnum. Ekki kom annað til greina en að Jón gifti mig þegar að því kom. Því fór ég og unnusti minn frá Skagafirði til Bíldudals og kepptust þau hjón um að gera athöfnina og veisluna sem yndislegasta. Máttum við hjón- in bjóða eins mörgum og við vildum að veislunni, enda var sannarlega ekkert til sparað. Feikileg gestakoma var ævinlega hjá þeim hjónum og kom það mikið í hlut húsmóðurinnar að sjá um fæði og aðra þjónustu og alltaf voru allir, bæði kunnugir og ókunn- ugir, velkomnir og ekki séð eftir sporunum né handverkinu sem af hlaust. Til merkis um hvað maður- inn minn mat þau fljótt mikils líka, skírðum við yngsta son okkar Guð- mund Auðjón. Hann skírði, nafni hans, og nafna hélt honum undir skírn. Ef ég ætti að skrifa allt sem lifir í minningu minni um þig, elsku mágkona mín, væri það í stærðar bók, en hér stikla ég á stóru og er full þakklætis fyrir að hafa átt þátt í lífi og starfi með þér og þinni yndislegu fjölskyldu. Guð blessi þig og Hauk og ykkar fjölskyldu, og Evu og Auju. Þökk, kærar þakkir fyrir allt. Hittumst síðar, hressar að vanda. Fyrir mína hönd og fjölskyldu minnar, Fjóla Kr. ísfeld. Einihlíö 13 - Hf. Opið hús í dag kl. 14-17 í dag gefst ykkur tækifæri á að skoða þetta virðulega hús sem Vífill Magnússon, arkitekt, hefur teiknað. Sjón er sögu ríkari. Húsið afh. á því byggstigi sem það er nú eða lengra komið, allt eftir ykkar óskum. Ath. Eggert verður á staðnum, sími 853 2350 og 555 3720. Valhús, fasteignasala, sími 565 1122 9 Z z E ZJ 1 tr. 1 < z ö Ul (0 < Wv FASTEIGNA IVlARKAÐURlNNehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 íbúðir fyrir eldri borgara Snorrabraut. Góð 67 fm 2ja herb. íb. á 7. hæð m. stórkostlegu útsýni. íb. skiptist í stofu m. svölum í norðaus- tur, 1 svefnherb., eldhús og baðherb. í sameign er vélaþvot- tahús og samkomusalur á 1. hæð. Áhv. 2,2 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. Akraland. Góð 75 fm íb. á 1. hæð m. yfirbyggðum svölum. Bíiskúr. Þvottaherb. í íb. Áhv. 1,0 millj. byggsj. Verð 8,6 millj. Gullsmári - Kóp. Ný 57 fm 2ja herb. íb. á 8. hæð. íb. er fullbúin og til afhendingar strax. Verð 6,0 millj. Naustahlein v/Hrafnistu Hf. Afar vandað 90 fm endaraðhús í tengslum við þjónustu DAS í Hafnarfirði. Rúmgóð stofa og 2 svefnherb. Parket og flísar á gólfum. Góðar innréttingar. Laust strax. Grandavegur. Glæsileg 120 fm íb. á 8. hæð með stæði í bílskyli. Góðar stofur m. yfirbyggðum svölum í suður og stórkostlegu útsýni og 2 svefnherb. Hlutdeild í húsvarðaríb. o.fl. Mögul. skipti á 3ja herb. íb. í Heimunum. Gimli - Miðleiti. Vönduð 122 fm íb. á 1. hæð m. stæði í bílgeymslu. Rúmgóð stofa m. sólskála og sérgarði þar út af. 2 svefnherb. og þvottaherb. í íb. Flísalagt baðherb. Mikil sameign, húsvörður o.fl. Sléttuvegur. Góð 95 fm íb. á 5. hæð ásamt stæði í bíl- skýli. Stofa m. yfirbyggðum svölum. Stórkostlegt útsýni. 2 svefnherb. Parket. Flísalagt baðherb. Laus strax. Áhv. 6,0 millj. húsbr. Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, viösk.fr. og lögg. fasteignasali J)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.