Morgunblaðið - 04.02.1996, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 04.02.1996, Qupperneq 36
36 SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1996 ÞJONUSTA Hugvekja TRUIR ÞJÓNARI SVO er um himnaríki sem mann, er ætlaði úr landi. Hann kallaði þjóna sína og fól þeim eigur sínar. Einum fékk hann fimm talentur, öðrum tvær og þeim þriðja eina, hveijum eftir hæfni. Síðan fór hann úr landi. Sá sem fékk fimm talentur, fór þegar, ávaxtaði þær og græddi aðrar fimm. Eins gjörði sá er tvær fékk. Hann græddi aðrar tvær. En sá sem fékk eina, fór og gróf fé húsbónda síns í jörðu og faldi það. Löngu síðar kom húsbóndi þessara þjóna og lét þá gjöra skil. Sá með fimm talenturnár gekk þá fram, færði honum aðrar fimm og sagði: „Herra, fímm talentur seldir þú mér í hendur, hér hef ég grætt aðrar fímm.“ Húsbóndi hans sagði við hann: „Gott, þú góði og trúi þjónn. Yfir litlu varstu trúr, yfír mikið mun ég setja þig. Gakk inn í fögnuð herra þíns.“ Þá gekk fram sá með tvær talentumar og mælti: „Herra, tvær talentur seldir þú mér í hendur, hér hef ég grætt aðrar tvær.“ Og húsbóndi hans sagði við hann: „Gott, þú góði og trúi þjónn, yfír litlu varstu trúr, yfír miklu mun ég setja þig. Gakk inn í fögnuð herra þíns. Loks kom sá, er fékk eina talentu, og sagði: „Herra, ég vissi, að þú ert maður harður, sem uppsker þar, sem þú sáðir ekki, og safnaðir þar, sem þú stráðir ekki. Eg var hræddur og fól talentu þína í jörð. Hér hefur þú þitt.“ Og húsbóndi hans sagði við hann: „Iili og lati þjónn, þú vissir, að ég uppsker þar, sem ég sáði ekki, og safna þar, sem ég stráði ekki. Þú áttir því að leggja fé mitt í banka. Þá hefði ég fengið það með vöxtum, þegar ég kom heim. Takið af honum talentuna og fáið þeim, sem hefur tíu talentumar. Því að hveijum sem hefur, mun gefið verða, og hann mun hafa gnægð, en frá þeim, sem eigi hefur, mun tekið verða jafnvel það, sem hann hefur. Rekið þennan ónýta þjón út í ystu myrkur. Þar verður grátur og gnístr tanna.“ (Matt. 25:14-30.) Textar þessa sunnudags ijalla um trúmennsku, þjónustu og þann grunn sem Kristur lagði og við eigum að byggja líf okkar á. Einn þjónanna í dæmisögu Jesú fór illa með þá ábyrgð sem honum var trúað fyrir. En hann er ekki einn um það og hann er ekki fortíð. Hvað gerist hjá okkur? Hvemig sinnum við okkar þjónustu? Erum við illir og ótrúir þjónar? Samkvæmt boðskap Krists er hver einasti einstaklingur þjónn. Hann ber þá ábyrgð að vera mann- eskja í Guðsmynd, vera í samfélagi fólks, hrærast í því, leysa af hendi ýmis störf og þjónustu. Okkar tími sem þjóna, „verka- manna í víngarði Drottins", er senn uppi. Meðan enn er stund, gefst tækifæri til að ávaxta vel góðu verðmætin sem okkur hefur verið trúað fyrir. Margfalda trúnaðinn við Guð með trúrækni, náungakær- leika. Kristur hefur gefíð okkur góðan gmnn til að byggja þjónustu okkar á. Hann er sjálfur „bjargið sem byggja má á“. í Honum opin- beraðist kærleikurinn, höfuðein- kenni Guðs ogtrúar á Hann. Og hann gefur okkur einnig vonina um það, að hinn eilífí kærleikur muni að lokum sigra allt sem mið- ur er. Sú lífsskoðun og trú, sem reist er á boðskap og persónu Jesú Krists, eru styrkur og aflgjafí í öllum aðstæðum lífsins. Kristilegt lífsviðhorf á að margfaldast, krist- allast í ljósi, yl, von og skilningi inn í líf mannanna þrátt fyrir and- streymi, sorg og þraut. Við stefnum öll að bættum heimi. Við viljum að veröldin verði betri. Þar er margt sem þarf að bæta. Nú er átak í gangi gegn vímuefn- um. Það varðar okkur öll og við verðum að sporna við þeirri vá. Við getum það með samhjálp og samstöðu. - Með því að láta okkur alla varða. Með Guðs- og mann- kærleikann að leiðarljósi látum við ekki okkar eftir liggja að taka á þessum vágesti í samfélagi okkar. Höldum vöku - sofum ekki. Ekk- ert heimili, engin fjölskylda, er óhult. Við þurfum að leggja hvert öðru lið í þessum málum sem öðrum og vemda mannlífið. í dæmisög- unni í dag bregður Kristur upp ljósi. Hann segir hvernig heimurinn get- ur verið betri, hvernig himnaríki geti orðið á jörðu, - og af hvaða ástæðum það mistekst. Við vitum að atvinnurekandi getur ekki farið í burtu nema gera ráðstafanir um reksturinn meðan hann er fjarri. Hann felur öðrum ábyrgðina. Það minnir okkur á að Kristur kvaddi lærisveina sína, en sagði um leið: „Farið... og gjörið allar þjóðir að lærisveinum... (Matt. 28:19). Kristur fól fylgjendum sínum ábyrgð. Og í Guðspjalli dagsins er Hann að segja dæmisögu um lífið al- mennt og um Guðs ríki á jörðu. Guðsríki þarf ekki margbrotin lög, en þau eru skýr. Tvíþætta kærleiksboðorðið er meginregla: „Þú skalt elska Drottin Guð þinn af öllu hjarta þínu, af allri sálu þinni, af öllum huga þínum og af öllum mætti þínum, - og náungann eins og sjálfan þig.“ (Matt, 22:34-40). Þannig eru lög þess. Þau eru í gildi um okkur og samfélag okkar. Svo er það á ábyrgð hvers og eins, eins og þjónanna í sög- unni, hvernig til tekst. Að lokum þetta: Kristur er að ítreka það við okkur í dag að hvert og eitt okkar hefur hæfíleika. Þeir eru talentumar, - þá ber okkur að þroska og nýta til góðs í þjón- ustu við Hann og náungann. Verum þeir þjónar að við fáum að verki loknu að heyra Hann segja: „Gott, þú góði ogtrúi þjónn ... Gakk inn í fögnuð Herra þíns. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, sóknarprestur í Grindavík. APÓTEK___________________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 2. febrúar til 8. febr- úar, að báðum dögum meðtöldum, er í Ingólfs Apó- teki, Kringiunni 8-12. Auk þess er Hraunbergs Apó- tek, Hraunbergi 4, opið til Id. 22 þessa sömu daga. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laug- ardaga kl. 10-14. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12.____________________________ GRAFARVOGS APÓTEK: Opið virkadaga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14._________________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virkadaga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._________ HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæj- ar er opið v.d. kl. 9—19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- Qarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.________________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virica daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4220500._ SELFOSS: Sdfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.______ AKURE YRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar i sima 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJ AVÍKUR: Slyaa- og sjúkra- vakt er allan sólarhringinn s. 525-1000. V akt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 525-1000)._____ BLÓBBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir ReyKjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 551-1166/0112. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa- deild Sjúkrahúss Reykjavíkur sími 525-1000. UPPLÝSINGAR 06 RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI:, Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. AJnæmissamtökin styðja smitaða og qúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum.___________________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. SlmaUmi og ráðgjðf kl. 13—17 allav.d. nemamiðvikudagaísíma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. _________________________ ÁFENGIS og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtaJs, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendur allav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður f sfma 564-4650.________________ BARNAHEILL. Foreldralfna mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.___ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er f sfma 552-3044. EITRUNARMIÐSTÖÐ SJtJKRAHÚSS REYKJAVÍKUR. SlMI 525-1111. Upplýsingar um eitranir og eiturefni. Opið allan sólarhringinn. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21.____________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hasð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlfðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 556-2838._______________________ FÉLAG FOfcSJÁRLAUSRA FORELDRA* Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161._________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. _______________ ■ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettia- götu 6, s. 551-4280. Aöstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og fostud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FÉLAG ISLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hseð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sfmi 562-6015.________________ GIGTARFÉLAG fSLANDS, Ármúla 5, 3. hæí. Samtök um veQagigt og síþreytu. Sfmatími fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1 -8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstfmar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 588-6868. Sfmsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar í sfma 562-3550. Fax 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaslcjól og aðstoð fyrir konur sem lx:ittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun._ KVENNARÁÐGJÖFIN. Stoii 552^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14- 16. ókeypis ráðgjöf._____________ LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMII.ANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111.__________________ MlGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Sfmatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587-5055.____________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavlk. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.__________________________ NÁTTÚRUBÖRN, Bolhoiti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að strfða. Byijendafundir fyreta fímmtud. hvere mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 í Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu, á fímmtudögum kl. 21 í Hátúni 10A, Iaugardögum kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánudögum kl. 20.30 f tumherbergi Landa- kirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga kl. 11 í Templarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í sfma 551-1012.____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavík, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sfmi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaretöð Reykja- víkur á þriíjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. PARKINSONSAMTÖKIN á Islandi, Austur- stræti 18. Slmi: 552-4440 kl. 9-17.__ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstfmi fjrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 f Skógarhlíð 8, s. 562-1414. SAMTÖKIN '78: Uppi. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knárrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537.________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarí- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594.__________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvlk. Sim- svari allan sólarhringinn. Sfmi 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.____________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fímmtudögum kl. 16.30-18.30 f sfrna 562-1990.___________ TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reykja- vfk, sími 552-8600. Opiö kl. 9-16 virka daga. Fyr- ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123 Reykjavfk. Uppl. í sfma 568-5236.____ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-6151, grænt númer 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reytyavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050.___________ MEÐFERÐARSTÖÐ RtKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/558-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsfmi 562-3057. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um ogforeldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra- sfminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eflir sam- komulagi við deildarstjóra.____________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard, ogsunnud. kl. 14-19.30._____ HAFNARBÚÐIR: AJIadaga kl. 14-17._______ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi ftjáls alla daga. hvItabandið, HJÚKRUNARDEILD og SKJÓL IIJÚKKUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími frjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.__________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Mánudaga til fostudaga kl 18.30 til kl 19.30 og eft- ir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18._______________________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Landakoti: Alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-19._ SÆNGURKVENNADEILD: KJ. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30)._____________________ LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 ogeftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: AJladaga kl. 15-16 og 19-19.30._________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bania takmarkaöar við systk- ini bams. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19-20.30. VlFILSSTAÐASPlTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20, ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD HáUini 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á st4rhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumeqa er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568*6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfíarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar f síma 577-1111.____________ ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opiðalladagafrá 1. júnf-1. okt, kl. 10-16. Vetrartími frákl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNID I GERÐUBERGI3-6, s. 667-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 663-6270. SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 653-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fíd. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, fóstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viókomustaðir vlósvegar um borgina.__________________________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. __________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. í 8. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sfrni 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús opið alia daga nema mánudaga kl. 13-17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við safnverði.______________________________ BYGGDASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sfmi 431-11255. FRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgeröi, sími 423-7551, bréfsfmi 423-7809. Op- ið fostud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tím- um eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703._ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opiðlaugardagaogsunnudagakl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlquvegi. Opið kl. 12-18 alla daga nema mánudaga, kaffistofan op- in á sama tíma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí- stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hópum utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sfmi 553-2906.______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EIliðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630._____________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. septembertil 14. maí 1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safn- ið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1016._____ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarealin 14-19 alla daga._ PÓST- OG SfMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sfmi 555-4321.________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Sýning á vatnslitamyndum Ásgríms Jónssonar. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Stendurtil 31. mare. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara f s. 525-4010. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sfmi 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp ar skv. samkomulagi. Uppl. f sfmum 483-1165 eða 483-1443._____________________________ ÞJÓDMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17._ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRLMánud,- fóstud. kl. 13-19. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.____ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- daga frá 16. september til 31. maf. Sfmi 462-4162, bréfsfmi 461-2562. ___________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholts- laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Ijaugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._________ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbaejarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnar^arðar Mánud.-fostud. 7—21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS.Opiðmád-föst kl. 9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30._ VARMÁRLAUG1MOSFELLSBÆ: Opið mánud,- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.46, fdstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar, Sfmi 426-7555. SUNDMIDSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. og þrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17. Sími 422-7300.______________________________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sfmi 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánucL-róstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sfmi 431-2643.___________________________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgarkl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarevæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tfma. Veitingahús opið á sama tfma og húsdýragarð- urinm_________________________________ GRASAGARDURINN f LAUGARDAL. Garð- skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.