Morgunblaðið - 04.02.1996, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1996 51
DAGBÓK
VEÐUR
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6,8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna: 9020600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir. Hálka
er víða um land, og má búast við vaxandi hálku
á Suður- og Vesturlandi, þegar líður á kvöldið.
Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu-
deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum:
8006315 (grænt númer) og 563-1500. Einnig
eru veittar upplýsingar um færð á vegum í
öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann-
ars staðar á landinu.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 gær að ísl. tíma
Akureyri -2 heiðskírt Glasgow -2 léttskýjað
Reykjavík 3 rigning Hamborg -4 snjókoma
Bergen -2 heiðskírt London -1 skýjað
Helsinki -19 léttskýjað LosAngeles 13 skýjað
Kaupmannahöfn -2 snjókoma Lúxemborg 0 þokumóða
Narssarssuaq vantar Madríd 6 þokumóða
Nuuk -6 hálfskýjað Malaga 7 skýjað
Ósló -11 léttskýjað Mallorca 5 léttskýjað
Stokkhólmur -4 snjókoma Montreal -17 vantar
Þórshöfn 2 alskýjað NewYork -8 snjókoma
Algarve 9 léttskýjað Orlando 17 þrumuv. ó
Amsterdam -2 þokumóða París 0 þokumóða
Barcelona 7 heiðskírt Madeira 12 hálfskýjað
Berlín vantar Róm 13 rigning
Chicago -27 heiðskírt V(n -6 hrímþoka
Feneyjar 4 rigning Washington vantar
Frankfurt 0 snjókoma Winnipeg -32 heiðskírt
4. FEB. FJara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl f suðri
REYKJAVÍK 0.19 0.7 6.30 4,0 12.44 0,7 18.48 3,8 9.59 13.40 17.22 1.08
ÍSAFJÖRÐUR 2.15 0.4 8.17 2,2 14.46 0,4 20.37 1,9 10.20 13.46 17.13 1.59
SIGLUFJÖRÐUR 4.21 0,3 10.37 1,3 16.59 0,2 23.12 1,2 10.03 13.28 16.54 1.40
DJÚPIVOGUR 3.44 JL9 9.55 0,4 15.54 1,8 22.01 0.2 9.32 13.10 16.50 1.22
Slávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Moraunblaðið/Slómælinaar (slands)
é é
é é
Heimild: Veðurstofa íslands
Heiðskirt
Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
é é é é R'9nin9
% t^^Slydda
. ...
Snjókoma
A Skúrir |
Á Slydduél
V Él /
Sunnan, 2 vindstig. 1CT Hitastig
Vindonn sýmr vind- ^
stetnu og fjöðrin SSS Þoka
vindstyrk, heil fjöður é é o • m
er 2 vindstig. * 01110
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Á vestanverðu Grænlandshafi er 990
mb lægð sem þokast norðaustur, en 1026 mb
hæð er suðaustur af Færeyjum. Fyrir sunnan
Nýfundnaland er dálítið lægð sem hreyfist all-
hratt í austur og síðar norður í áttina til landsins.
Spá: A morgun verður sunnanátt, stinnings-
kaldi vestan til en allhvasst eða stormur aust-
an til þegar kemur fram á morguninn. Dregur
síðan úr vindi þegar líður á daginn. Það verður
rigning fram eftir morgni austanlands en ann-
ars staðar verða víða skúrir eða slydduél. Hiti
á bilinu 0-5 stig.
H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil
VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA
Frá mánudegi til föstudags verða austlægar
áttir að mestu ríkjandi og siydda eða snjókoma
með köflum víða um land. Hiti verður nálægt
frostmarki.
Helstu breytingar til dagsins í dag: Á vestanverðu
Grænlandshafi er 990 millibara lægð sem þokast
norðaustur en 1026 millibara hæð eryfir Færeyjum
á leið suðaustur.
Yfirlit
í dag er sunnudagur 4. febrúar,
35. dagur ársins 1996. Níuvikna-
fasta. Orð dagsins er;Ég er ljós
í heiminn komið, svo að enginn,
sem á mig trúir, sé áfram í
myrkri.
Skipin
Reykjavíkurhöfn:í dag
eru væntanlegir Vigri,
Brúarfoss og Knud
Kosan.
Hafnarfjarðarhöfn: Á
morgun koma Rán,
danski togarinn Ocean
Sun og norski togarinn
Staaltor. Lagarfoss er
einnig væntanlegur á
mánudag.
Fréttir
Dýravinir eru með flóa-
markað í Hafnarstræti
17, kjallara, mánudaga
til miðvikudaga frá kl.
14-18. Gjöfum er veitt
móttaka á sama stað og
tíma og sóttar ef óskað
er.
Flóamarkaður Mæðra-
styrksnefndar verður
miðvikudaginn 7. febr-
úar frá kl. 16 til 18 að
Sólvallagötu 48 í
Reykjavík.
Mannamót
Aflagrandi 40. Félags-
vist á morgun mánudag
kl. 14.
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Brids,
sveitakeppnin, heldur
áfram, annar dagur af
fimm, kl. 13 í Risinu.
Félagsvist kl. 14. Guð-
mundur stjórnar. Dans-
að í Goðheimum kl. 20.
Páskaföndur hefst 20.
febrúar. Innritun er á
skrifstofu í s. 652-8812.
Kvenfélag Garðabæj-
ar heldur aðalfund á
Garðaholti þriðjudaginn
6. febrúar kl. 20.30.
Félagskonur hvattar til
að mæta vel á fundinn.
Kvenfélag Langholts-
sóknar heldur aðalfund
þriðjudaginn 6. febrúar
kl. 20. Matur, kaffiveit-
ingar og söngur.
Félagsvist A.B.K. Spil-
að verður í Þinghól,
Hamraborg 11, mánu-
daginn 5. febrúar kl.
20.30. Allir velkomnir.
Félagsstarf aldraðra,
Gerðubergi. Á morgun
kl. 10 er farið í Fella-
og Hólakirkju. Samvera
og hugleiðing. „Bænin“.
(Jóh. 12, 46.)
Kaffíveitingar í boði. Kl.
13.30-15.30 er banka-
þjónusta.
Kvenfélag Háteigs-
sóknar heldur aðalfund
sinn þriðjudaginn 6.
febrúar kl. 20.30 í safn-
aðarheimili kirkjunnar.
Venjuleg aðalfundar-
störf og kaffíveitingar.
Junior Chamber Nes
heldur félagsfund
mánudaginn 5. febrúar
að Austurströnd 3, Sel-
tjamamesi, kl. 20.30.
Gestur fundarins er
Davíð Bergmann Dav-
íðsson, Mótorsmiðjunni,
og fjaliar hann um hina
svörtu heima fíkniefna.
Allir velkomnir.
ÍAK - íþróttafélag
aldraðra, Kópavogi. Á
morgun, mánudag,
verður púttað í Sund-
laug Kópavogs kl.
10-11. Seniordans kl. 16
í safnaðarheimili Digra-
neskirkju.
Kvenfélag Fríkirkju-
safnaðarins heldur að-
alfund sinn í safnaðar-
heimilinu við Austur-
götu þriðjudaginn 6.
febrúar kl. 20.30.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa mánu-
dag kl. 14-17. Fundur
í æskulýðsfélagi Ás-
kirkju mánudagskvöld
kl. 20 í safnaðarheimil-
inu.
Dómkirkjan. Æsku-
lýðsfundur í kvöld kl. 20.
Friðrikskapella. Kyrrð-
arstund í hádegi á morg-
un, mánudag. Léttur
málsverður í gamla fé-
lagsheimilinu á eftir.
Hallgrímskirkja.
Fundur í æskulýðsfélag-
inu Örk kl. 20.
Háteigskirkja. Fundur
í æskulýðsfélaginu kl.
20. Trú og streita.
Fræðslu- og samfélags-
kvöld mánudag kl. 20.
Langholtskirkja. Ung-
bamamorgunn mánu-
dag kl. 10-12. Opið hús.
Erna Ingólfsdóttir
hjúkmnarfræðingur.
Aftansöngur mánudag
kl. 18.
Neskirkja. Starf fyrir
10-12 ára mánudag Mrr
17. Fundur í æskulýðs-
félaginu mánudags-
kvöld kl. 20. Foreldra-
morgunn þriðjudag kl.
10-12. Kaffí og spjall.
Óháði söfnuðurinn.
Fræðslukvöld kl. 20.30.
Nýaldarhreyfíngin.
Gréta Sigurðardóttir,
bókari.
Seltjarnameskirkja.
Fundur í æskulýðsfélag-
inu í kvöld kl. 20.30.
Árbæjarkirkja. Æsku-
lýðsfundur í kvöld kl.
20. Opið hús öldrunar-
starfs á mánudag kl.
13-15.30. Handavinna
og spil. Fótsnyrting á
mánudögum. Tímapant-
anir hjá Fjólu í síma
557-4521. Fundur fyrir
9-10 ára mánudaga kl.
17-18. Foreldramorgnar
í safnaðarheimili þriðju-
daga kl. 10-12.
Fella- og Hólakirkja.
Bænastund og fyrir-
bænir mánudaga kl. 18.
Tekið á móti bænaefn-
um í kirkjunni. Æsku-
lýðsfundur mánudags-
kvöld kl. 20.
Grafarvogskirkja.
Æskulýðsfundur 15 ára
unglinga og eldri kl.
20.30.
Hjallakirkja. Fundur
æskulýðsfélagsins á
morgun mánudag kl.
20.30. Prédikunar-
klúbbur presta þriðju-
dag kl. 9.15-10.30 í
umsjá dr. Sigurjóns
Áma Eyjólfssóhar hér-
aðsprests.
Kópavogskirkja.
Mömmumorgunn mið-
vikudag kl. 10-12.
Seljakirkja. KFUK-
fundir á morgun mánu-
dag, vinadeild kl. 17-18
og yngri deild kl. 18-19.
Færeyska sjómanna-
heimilið. Samkoma í
dag kl. 17.
Hirðirinn, Dalvegi 24,
Kópavogi. Almenn
samkoma í kvöld kl. 20
og eru allir velkomnir.
Landakirkja. KFUM &
K, unglingafundur í
kvöld kl. 20.30.
Reykjavíkurprófasts-
dæmi. Hádegisverðar-
fundur presta verður í
Bústaðakirkju mánudag
kl. 12.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþrðttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL(5)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
gfleygwifflðfrift
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 blóm, 4 hamagangur,
7 iilkvittin, 8 þjóti, 9
gróða, 11 beitu, 13
kunna, 14 álíta, 15 sögn,
17 eru undirgefnir, 20
iðn, 22 skipulag, 23
igánar, 24 afkomenda,
25 himingeimurinn.
LÓÐRÉTT:
1 bjarga, 2 óneysluhæf-
an, 3 ránfugla, 4 ströng,
5 hellir, 6 byggja, 10
velta, 12 eldstæði, 13
kostur, 15 ber, 16 lík-
amshlutinn, 18 fót, 19
ákveð, 20 flot, 21
borgaði.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 vergangur, 8 kúsks, 9 gusta, 10 ill, 11
asann, 13 aurar, 15 herma, 18 aggan, 21 náð, 22
áttan, 23 aflar, 24 vatnslaus.
Lóðrétt: - 2 elska, 3 gisin, 4 nagla, 5 ufsar, 6 ekta,
7 gaur, 12 nem, 14 ugg, 15 hrár, 16 rytja, 17 annan,
18 aðall, 19 gildu, 20 norn.
HOTELRAS
IEC sjónvarpsrásin miðlar fjölbreyttu
kynningarefni með ensku tali inn á
bestu hótelin í Reykjavík
allan sólarhringinn.
ER ÞITT FYRIRTÆKI ÞAR?
MYNDBÆR HF.
Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150