Morgunblaðið - 20.02.1996, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 20.02.1996, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1996 7 + KVENNADEILD REYKJAVÍ KU RDEILDAR RAUÐA KROSS ÍSLANDS Mál IMI og menning Bókahrmgrásm Sládu fjórar flugur í einu höggi! Hreinsaðu til í bókahillunum. Leggðu góðu málefni lið. Þú færð 10% afsláttarmiða í Máli og menningu. Freistandi bókamarkaður. Dagana 20.- 26. febrúar verður „Bókahringrás" í verslunum Máls og menningar að Laugavegi og Síðumúla. Opið á kvöldin og um helgina. Opið er á Laugaveginum alla virka daga kl. 9 - 22 og um helgar kl. 10 - 22. Síðumúlabúðin verður opin virka daga kl. 8-18, laugardag 10 -18 og sunnudag 14-18. UJTJ Mál og menning, Rás 2 og Rauði kross íslands standa að Bókahringrásinni og rennur allur ágóði til bókakaupa Kvennadeildar RRKÍ. Þú kemur með bækur, gamlar eða nýlegar, íslenskar eða erlendar, innbundnar eða kiljur og færð í staðinn afhentan 10% afsláttarmiða frá Máli og menningu sem þakklætisvott. Þá er einnig velkomið að senda bókakassa til Máls og menningar merkta: Bókahringrásin. Mundu að láta nafn og heimilisfang fylgja, við sendum þér afsláttarmiða. Móttaka bóka hefst í dag. Bækur n kiloverði Sala þessara bóka hefst á morgun, miðvikudag og verða þær seldar á kílóverði, 500 kr./kg. Það er aldrei að vita hvaða gersemar verða á borðum. Þarna komast lestrarhestar í feitt! HVÍTA HXlSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.