Morgunblaðið - 20.02.1996, Qupperneq 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
952 1150-552 1370
LARUS Þ. VALDIMARSSON, framkvæmdsstjori
KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, loggiltur fasteignasÁÖ
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Lyftuhús - vesturborgin - eignaskipti
Stór, sólrík 4ra herb. íb. tæpir 120 fm á 4. hæð í lyftuhúsi. 3 rúmg.
svefnh. Frábært útsýni. Skipti möguleg á 2ja-3ja herb. íb.
Séríbúð - Garðabær - lækkað verð
Nýleg og góð íb. á 3. hæð og í risi, rúmir 100 fm. Næstum fullgerð.
Allt sér. 40 ára húsnlán kr. 5,1 millj. Lítil útb. Gerið verðsamanburð.
Grindavík - góð atvinna - skipti
Skammt frá höfninni í Grindavík gott steinhús, ein hæð, 130,2 fm.
Sólskáli um 30 fm. Stór og góður bílskúr 60 fm. Skipti möguleg á eign
I borginni eða nágr.
Nokkrar ódýrar íbúðir
2ja og 3ja herb. í gamla austurbænum og víðar. Vinsamlegast leitið
nánari upplýsinga.
Glæsil. einbhús - mikið útsýni
Steinhús, ein hæð 153 fm auk bílskúrs, 40 fm. Stór ræktuð lóð á vin-
sælum stað í Norðurbænum í Hafnarfirði.
Góð rishæð - ný endurbyggð
í reisulegu steinhúsi í gamla góða austurbænum. Nýtt eldhús, nýtt
bað með þvottakrók. Verð aðeins 4,2 millj.
Fjársterkir kaupendur óska eftir:
3ja-5 herb. íb. með stórum bílskúr, má þarfn. endurb.
Sérhæð í vesturborginni, Hlíðum eða Stóragerði.
3ja herb. íb. í Heimum/nágr. í skiptum fyrir sérh. í Heimunum.
Húseign í miðb., má þarfn. endurbóta. Ýmsar stærðir koma til greina.
Viðskiptum hjá okkur
fylgir ráðgjöf
og traustar upplýsingar.
ALMEIMNA
FASTEIGNASALAN
LAU6AVE6I 18S. 552 1151-552 137»
m
Opið virka
daga kl. 9-18
‘S* 551 9400
Skipholti 50b
2.hæd
STÓRGÓÐ ITRIRTÆKI
• Sporvöruverslun m.m. (12044)
Vel rekin sportvöruverslun ásamt ritföngum og leikföngum til sölu á góðum
stað í úthverfi Reykjavíkur.
• Sælgætisframleiðsla (15020)
Erum með á skrá fyrirtæki sem framleiðir og selur brjóstsykur. Þarna er á
ferðinni fyrirtæki sem hentar vel til flutnings. Uppl. á skrifstofu Hóls.
• Fiskverkun á landsbyggðinni (16030)
Um er að ræða fiskverkun með fullgild vinnsluleyfi. Fyrirtækið er ekki starf-
rækt í dag. Tilvalið til salt- eða harðfiskverkunar og vel tækjum búið.
Eignaskipti möguleg.
• Vöruflutningaleið (16031)
Þetta er afar athyglisverður rekstur og er búinn að vera í eigu sama aðila í
rúmiega 10 ár. Állar nánari upplýsingar gefúm við þér ef þú kemur tii okkar,
annars ekki.
• Prentsmiðja (15012)
Nokkuð góð og vel tækjum búin prentsmiðja til sölu með ágæta verkefnastöðu.
• Lakkrísframleiðsla (15021)
Vel reldn lakkrísframleiðsla til sölu á landsbyggðinni. Góð markaðssetning á
Rvíkursvæðinu. Þetta fýrirtæki er tilvalið til flutnings hvert á land sem er.
• Hárgreiðslustofa (21006)
Vorum að fá í sölu mjög góða og vel útbúna hárgreiðslustofu á góðum stað í
Reykjavík. Mikið af föstum kúnnum.
• Blómabúð (12043)
Þessi blómabúð er staðsett í góðum verslunarkjarna, fallega innréttuð og
með góða viðslciptavild. Hlýleg búð í fallegu umhverfi.
• Bakarí „suður með sjó“ (15019)
Erum með á skrá gott bakarí á Suðurnesjum á mjög góðum stað. Um er að
ræða bakarí í 5.000 manna bæjarfélagi. Falleg og góð verslun.
• Bílaþjónusta (19008)
Vel staðsett bílaþjónusta rekin í rúmgóðu húsnæði. Dekkjaþjónusta,
sprautuklefi og ýmislegt annað fylgir þessu fyrirtæki.
• Þvottahús (16010)
Um er að ræða frekar lítið en vel tækjum búið þvottahús miðsvæðis í Rvík.
Allar nánari uppl. um þetta fyrirtæki gefa sölumenn Hóls.
Þetta er aðeins brot af því sem við erum
með á skrá.
FRÉTTIR
Formaður Félags símamanna gagnrýnir frum-
varp samgönguráðherra um Póst og síma
Réttindastaða starfs-
manna er afar óljós
RAGNHILDUR Guðmundsdóttir,
formaður Félags ísienskra síma-
manna, segir að starfsmenn Pósts
og síma geri miklar athugasemdir
við mat'gar greinar frumvarps sam-
gönguráðherra um að Pósti og síma
verði breytt í hlutafélag. Staða
starfsmanna hjá nýju fyrirtæki verði
mjög óljós. Hún segir að látið verði
reyna á biðlaunarétt starfsmanna
fyrir dómstólum verði hann vefengd-
ur.
„Við erum óánægð með frumvarp-
ið og teljum að það þurfi að gera
miklar breytingar á mörgum grein-
um þess. Það er hrátt og illa frá
ýmsum þáttum gengið. Það svarar
ekki spurningunni um hver staða
félagsmanna verður hjá þessu nýja
fyrirtæki sem talað er um að stofna."
I frumvarpinu segir um réttindi
starfsmanna Pósts og síma: „Fast-
ráðnir starfsmenn Póst- og síma-
málastofnunar skulu eiga rétt á
störfum hjá hinu nýja félagi og skulu
þeim boðnar stöður hjá því sambæri-
legar þeim er þeir áður gegndu hjá
stofnuninni enda haldi þeir hjá félag-
inu réttindum sem þeir höfðu þegar
áunnið sér hjá stofnuninni."
Ragnhildur sagði að í þessari grein
fælist engin trygging fyrir starfs-
menn um óbreytt kjör. „Þetta getur
í reynd ekki orðið eins og þama er
sett fram vegna þess að sé Pósti og
síma breytt í hlutafélag verðum við
ekki lengur opinberir starfsmenn og
höldum ekki réttindum okkar sem
slíkir. Frumvarpið gerir einnig ráð
fyrir að biðlaunarétturinn falli niður,
en að okkar mati er slíkt ákvæði
marklaust. Það er nú nýlega fallinn
dómur í máli starfsmanns hjá SR-
mjöli varðandi biðlaunaréttinn og
hann féll starfsmanninum í vil. Við
munurn láta reyna á þennan bið-
launarétt fyrir dómstólum verði hann
vefengdur.
Við höfum alltaf verið tilbúin til
að ræða hugsanlegar breytingar á
Pósti og síma sem til framfara horfa.
Við erum hins vegar andvígar breyt-
ingum sem stefna til fortíðar eins
og við teljum að þetta frumvarp geri.
Góð fjárfesting
Til sölu húsnæði þar sem er söluturn. Húsnæðið er
rúmlega 100 fm á mjög góðum stað. Meðfylgjandi er
10 ára húsaleigusamningur sem gefur öruggar 900
þús. brúttótekjur á ári. Gott verð.
Upplýsingar í símum 551 7719 og 554 2248 á kvöldin.
Boðahlein - Hrafnista
Nýkomið í einkasölu mjög fallegt 84,9 fm einnar hæðar
endaraðhús á svæðinu næst Hrafnistu í Hafnarfirði.
Um er að ræða verndaða þjónustuíbúð í tengslum við
Hrafnistu, þ.e. stofa, svefnherb., eldhús, bað, þvotta-
hús og garðskáli. Allt í ágætu ástandi. Laust strax.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, sími 555 0764.
Sýnishorn úr söluskrá
★ Lítil verksmiðja sem framleiðir sælgæti.
★ Lakkrísverksmiðja með útflutningsmögul.
★ Lítil ofnasmiðja úti á landi. Flytjanleg.
★ Bílapartasala á stór-Reykjavíkursvæðinu.
★ Bílalyfta og dekkjaverkst. fyrir bílaþjónustu.
★ Sérstakir sjálfsalar fyrir sælgæti. Góðar tekjur.
★ Umboðsskrifst. fyrirfyrirsætur. Erlend umboð.
★ Saumast. fyrir íþróttafatnað. 10 ára fyrirtæki.
★ Arðvænleg útgáfa á auglýsingakorti.
★ Verslun sem selur notuð myndbönd, geisla-
diska o.þ.h.
★ Vinsæl sólbaðsstofa með 6 bekki, þar af
2 nýir.
★ Hárgreiðslustofa á góðum stað. 3 stólar.
★ Blómabúð í verslunarmiðstöð. Laus strax.
★ Ein stærsta og glæsil. blómabúð landsins.
★ Barnafatabúð til flutnings. Heimsþekkt um-
boð fylgja.
★ Kaffihús og „pöbb“ í miðborginni. Leyfi fyrir
125 manns.
★ Innflutningur á íbúðarhúsum frá Kanada.
★ Innflutningur á öryggisfilmum.
★ Veitingahús í Hafnarfirði. Mjög gott verð.
★ Skyndibitastaður í Breiðholti. Verð 800 þús.
★ Nætursöluturn í miðborginni.
★ Húsnæði til leigu fyrir myndbanaleigu,
blómabúð, efnalaug eða hvað sem er.
Laust strax.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
SUÐU RVERI
SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.
Við teljum t.d. að með því séu stigin
skref í þá átt að færa yfirmönnum
meira vald en þeir hafa í dag. Allt,
sem kallað er atvinnulýðræði, er
brotið á bak aftur.
Samgönguráðherra talar um að
með frumvarpinu sé verið að bregð-
ast við nýjum tímum og nýrri tækni.
Mér er ekki ljóst hvað hann á við.
Þessi stofnun er mjög vel rekin í dag
og hefur staðið sig frábærlega vel í
allri þessari samkeppni enda er hér
mjög hæft fólki við störf.“
Ragnhildur sagði að þetta mál
hefði margar hliðar. Með þessari
breytingu væri verið að skapa aðilum
í þjóðfélaginu aðgang að fjármagni.
„Póstur og sími greiðir á þessu ári
einn milljarð í ríkissjóð. Hvar á að
taka þann milljarð þegar Póstur og
sími vet'ður orðinn að hlutafélagi? A
að skera meira niður í heilbrigðis-
kerfinu til þessa koma þessar breyt-
ingu í kring? Það verður að skoða
þetta frumvarp í víðu samhengi,"
sagði Ragnhildur.
Framsóknarmenn eru
að skoða frumvarpið
Valgerður Sverrisdóttir, formaður
þingflokks Framsóknarflokksins,
sagði að þingflokkur framsóknar-
manna hefði ekki tekið formlega af-
stöðu til frumvarpsins, en það myndi
hann gera nk. mánudag. Hún sagði
að fulltrúar Framsóknarflokksins
hefðu tekið þátt í að móta frumvarp-
ið og þingflokkurinn hefði rætt það
á fundi fyrr í vikunni. Valgerður
sagðist sjálf vera nokkuð ánægð með
frumvarpið. Það væri efnislega í því
formi sem hún hefði viljað sjá það.
Frumvarpið fæli í sér tillögu um að
gera breytingu á rekstrarformi Pósts
og síma, en ekki um sölu stofnunar-
innar. Ef stjórnvöld tækju upp þá
stefnu að ríkið seldi fyrirtækið yrði
að flytja um það sérstakt frumvarp
á Alþingi.
555-1500
Garðabær
Stórás
Gott ca 200 fm einbhús auk 35
fm bilskúrs. Mögul. á tveimur
íb. Ekkert áhv. Skipti mögul. á
3ja herb. íbúð.
Reykjavík
Baughús
Glæsil. ca 90 fm 3ja herb. íb. í
tvíbýli með góðu útsýni. Áhv.
ca 2,8 millj. húsbr. Verð 8,5
millj.
Kóngsbakki
Mjög góð 3ja herb. íb. ca 80 fm
á 3. hæð. Áhv. ca 3,1 millj.
Verð 6,5 millj.
Hafnarfjörður
Sóleyjarhlíð
Góð 3ja herb. ca 92 fm íb. Ath.
tilb. u. trév. Laus strax. Verð
6.450 þús. Áhv. 2,9 millj.
Miðvangur
Gott raðhús ca 150 fm + 38 fm
bílsk. Möguleiki á 4 svefnh.
Skipti mögul. á minni eign.
Álfaskeið
Einb. á tveimur hæðum með
hálfum kj., samtals 204 fm.
Mikið endurn. Lítið áhv. Ath.
skipti á lítilli íb.
Höfum kaupanda
að þjónustuibúð á Hjallabraut
33, Hafnarfirði.
Höfum kaupanda
að eldra einbýlíshúsi í Hafnar-
firði.
Vantar eignir á skrá.
FASTEIGIMASALA,
Strandgötu 25, Hfj.,
ff" Árni Grétar Finnsson hrl.,
B> Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl.
.... iii