Morgunblaðið - 20.02.1996, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1996 31
PENIIMGAMARKAÐURIIVIN
FRÉTTIR
ERLEIMD HLUTABRÉF
Reuter, 19. febrúar.
NEWYORK
NAFN LV LG
DowJones Ind (-) (5590,39)
Allied Signal Co (-) (54,875)
AluminCoof Amer.. <-) (56,625)
Amer Express Co.... H (47)
AmerTel &Tel (-) (67,125)
Betlehem Steel H (15)
Boeing Co H (82,875)
Caterpillar (-) (67,25)
Chevron Corp (-) (56,125)
Coca Cola Co (-) (81,5)
Walt Disney Co (-) (64,625)
Du Pont Co (-) (80,375)
Eastman Kodak (-) (77,375)
ExxoqCP (-) (82,875)
General Electric (-) (79.125)
General Mótors (~> (52,125)
GoodyearTire (-) (49)
Intl BusMachine (-) (118)
Intl PaperCo (-) (39,125)
McDonalds Corp (-) (51,75)
Merck&Co (-) . (70,25)
Minnesota Mining... (-) (68,5)
JPMorgan&Co (-) (82,375)
Phillip Morris (-) (97,25)
Procter&Gamble.... (-) (85,125).
Sears Roebuck (-) (46,125)
Texacolnc (-) (81,75)
Union Carbide (-) (44,375)
United Tch (-) 105,125)
Westingouse Elec... (-) (18,75)
Woolworth Corp (-) (12,625)
S & P 500 Index (-) (656,27)
AppleComp Inc (-) (27,5)
Compaq Computer. (-) (49,625)
Chase Manhattan ... (-) (70,125)
ChryslerCorp H (55,875)
Citicorp (-) (76,875)
Digital EquipCP (-) (70,25)
Ford MotorCo (-) . (30,875)
Hewlett-Packard H (90)
LONDON
FT-SE 100 Index 3743,2 (3776,1)
Barclays PLC 809 (808)
British Airways 498,5 (511)
BR Petroleum CO 521,5 (532)
British Telecom 368 (375)
Glaxo Holdings 931 (947),
Granda Met PLC 439 (454)
ICI PLC 820 (821)
Marks & Spencer.... 430 (432)
Pearson PLC 711 (703)
Reuters Hlds 678 (693)
Royal Insurance 378 (368)
ShellTrnpt(REG) .... 857 (868,75)
Thorn EMI PLC 1670 (1675)
Unilever 231,7 (233,97)
FRANKFURT
Commerzbk Index... 2398,58 (2423,01)
AEG AG 160 (162,5)
Allianz AG hldg 2728 (2758)
BASFAG 345,7 (350,7)
Bay Mot Werke 810,5 (821)
Commerzbank AG... 335,5 (343,5)
Daimler Bénz AG 793,5 (804,5)
Deutsche Bank AG.. 72,7 (73,5)
Dresdner Bank AG... 38,33 (38,55)
Feldmuehle Nobel... 319 (320)
Hoechst AG 435,8 (436,5)
Karstadt 562 (565)
Kloeckner HB DT 8,9 (9,39)
DT Lufthansa AG 223,5 (229)
ManAG STAKT 427 (432)
Mannesmann AG.... 504,5 (505,3)
Siemens Nixdorf 3,05 (3,2)
Preussag AG 427 (429.8)
Schering AG 105,1 (104,6)
Siemens 821 (828,3)
Thyssen AG 275 (275,5)
Veba AG 64,65 (65,05)
Viag 619 (626)
Volkswagen AG TÓKÝÓ 534,3 (536,6)
Nikkei 225 Index 20721,25 (20886,19)
AsahiGlass 1190 (1220)
BKofTokyoLTD 1670 (1690)
Canon Inc 2050 (2040)
Daichi Kangyo BK.... 2090 (2080)
Hitachi 1040 (1060)
Jal 737 (743)
Matsushita E IND.... 1720 (1760)
Mitsubishi HVY 853 (880)
MítsuiCoLTD 949 (949)
Nec Corporation 1240 (1270)
Nikon Corp 1390 (1370)
Pioneer Electron 2130 (2200)
SanyoElecCo 623 (633)
Sharp Corp 1660 (1670)
Sony Corp 6360 (6500)
Sumitomo Bank 2010 (2050)
Toyota MotorCo 2330 (2320)
KAUPMANNAHOFN
Bourse Index 384,15 (389,06)
Novo-Nordisk AS 755 (768)
Baltica Holding 107 (107)
Danske Bank 377 (391)
Sophus Berend B .... (635)
ISS Int. Serv. Syst.... 145 (143,8)
Danisco..- 272 (279)
Unidanmark A 270 (276)
D/S Svenborg A 179000 (180500)
Carlsberg A 320 (328,49)
D/S 1912 B 122000 (124000)
Jyske Bank 365 (365)
ÓSLÓ
OsloTotal IND 756,73 (760,29)
Norsk Hydro 267 (277)
Bergesen B 125 (124,5)
Hafslund AFr 171 (177)
Kvaerner A 210 (205)
Saga Pet Fr 71,5 (72,5)
Orkla-Borreg. B 280 (280,5)
Elkem AFr 71 (74)
Den Nor. Oljes 5,2 (5)
STOKKHOLMUR
Stockholm Fond 1774,36 -(1789,93)
Astra A 288,5 (294)
Electrolux 300 (312)
EricssonTel 143 (148)
ASEA 692 (699)
Sandvik 127 (126,5)
Volvo ■ 139 (140,5)
S-E Banken 47,7 (48,9)
SCA 111,5 (112)
Sv. Handelsb 123,5 (128)
Stora 76 (77,5)
Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands.
í London er verðið i í pensum. LV: verð við
| lokun markaöa. LG: lokunarverðdaginnáður. |
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
19. febrúar 1996
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð(kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annarafli 185 62 78 265 20.575
Annarflatfiskur 49 49 49 26 1.274
Blálanga 55 50 50 1.459 73.385
Grásleppa 85 85 85 211 17.935
Hrogn 215 65 108 726 78.452
Karfi 93 20 83 1.880 155.807
Keila 68 30 * 62 2.738 170.056
Langa• 121 71 86 1.920 166.045
Langlúra 105 85 103 600 61.912
Lúða r 210 165 189 35 6.630
Lýsa 23 23 23 . 200 4.600
Rauðmagi 107 107' 107 „ 98 10.486
Sandkoli 53 53 53 500 26.500
Skarkoli 118 107 112 599 67.182
Skata 170 170 170 100 17.000
Skrápflúra 60 53 60 297 17.701
Skötuselur 205 185 197 27 5.315
Steinbítur 81 27 59 8.361 491.171
Sólkoli 155 125 154 132 20.340
Tindaskata 11 6 10 692 6.652
Ufsi 72 20 63 32.309 2.028.167
Undirmálsfiskur 70 50 59 5.628 334.272
svartfugl 65 65 65 18 1.170
Ýsa 152 36 107 27.801 2.973.324
Þorskur 120 50 99 82.666 8.196.972
Samtals 88 169.288 14.952.923
FAXALÓN
Annarafli 185 80 143 25 3.575
Ýsa 131 131 131 300 39.300
Þorskur 101 99 100 4.700 470.094
Samtals 102 5.025 512.969
FAXAMARKAÐURINN
Steinbítur 73 45 82 162 13.226
Undirmálsfiskur 60 60 60 2.862 17J.720
Ýsa 112 . 84 89 16.342 1.453.294
Samtals 85 19.366 1.638.240
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Steinbítur 70 53 55 3.552 194.650
Undirmálsfiskur 69 69 . 69 238 16.422
Ýsa 145 36 133 1.459 193.653
Þorskur 110 79 95 21.353 2.035.154
Samtals 92 26.602 2.439.879
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Keila 30 ‘ 30 30 10 300
Skarkoli 107 107 107 207 22.149
Skrápflúra 53 53 53 17 901
Steinbítur 68 68 68 503 34.204
Undirmálsfiskur 54 50 53 925 49.155
Þorskur 65 50 64 880 55.977
Samtals 64 2.542 162.685
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Hrogn 215 215 215 32 6.880
Steinbítur 59 55 58 3.008 175.427
Undirmálsfiskur 59 58 59 1.353 79.475
Ýsa 128 123 127 132 16.736
Þorskur 113 87 94 11.078 1.042.551
Samtals 85 15.603 1.321.069
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 62 62 62 200 12.400
Annarflatfiskur 49 49 49 26 1.274
Grásleppa 85 85 85 211 17.935
Karfi 93 20 84 1.339 112.824
Keila 68 62 64 2.500 159.200
Langa 119 71 79 1.219 95.740
Langlúra 105 105 105 520 54.600
Lúöa 165 165 165 16 2.640
Lýsa 23 23 23 200 4.600.
Rauðmagi 107 107 107 98 10.486
Skarkoli 118 116 118 192 22.633
Skata 170 170 170 100 17.000
Skötuselur 205 205 205 4 820
Steinbítur 80 27 64 1.042 66.844
svartfugl 65 ' 65 65 18 1.170
Sólkoli 155 155 155 62 9.610
Tindaskata 11 11 11 500 5.500
Ufsi 72 20 68 12.545 856.949
Undirmálsfiskur 70 70 70 250 17.500
Ýsa 152 100 142 7.998 1.133.397
Þorskur 118 54 107 22.751 2.430.717
Samtals 97 51.791 5.033.839
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 50 50 50 1.372 68.600
Keila 43 43 43 134 5.762
Ýsa 46 46 46 451 20.746
Samtals 49 1.957 95.108
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Blálanga 55 55 55 87 4.785
Langa 83 83 83 382 31.706
Tindaskata 6 6 6 192 1.152
Ufsi 56 56 56 14.072 788.032
Ýsa 110 76 92 693 63.784
Þorskur 90 64 85 2.512 212.741
Samtals 61 17.938 1.102.200
FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI
Langlúra 93 93 93 64 5.952
Steinbítur 71 71 71 70 4.970
Sólkoli 155 155 155 66 10.230
Ufsi 68 40 56 192 10.671
Ýsa 145 79 131 55 7.183
Þorskur 114 60 75 5.800 433.202
Samtals 76 6.247 472.208
HÖFN
Annar afli 115 115 115 40 4.600
Hrogn 155 65 103 694 71.572
Karfi . 80 55 79 541 42.982
Keila 51 51 51 94 4.794
Langa 121 121 121 319 38.599
Langlúra 85 85 85 16 1.360
Lúða 210 210 210 19 3.990
Sandkoli 53 53 53 500 26.500
Skarkoli 112 112 112 200 22.400
Skrápflúra 60 60 60 280 16.800
Skötuselur -205 185 195 23 4.495
Steinbítur 81 50 77 24 1.851
Sólkoli 125 125 125 4 500
Ufsi 69 67 68 5.500 372.515
Ýsa 131 129 130 298 38.877
Þorskur 120 120 120 5.760 691.200
Samtals 94 14.312 1.343.036
SKAGAMARKAÐURINN
Ýsa 90 81 87 73 6.354
Þorskur 111 98 105 7.832 825.336
Samtals 105 7.905 831.690
Sjöviknafastan
hefst á morgnn
LÖNGUM hafa vérið haldnar sér-
stakar föstumessur í kirkjum landsins
á miðvikudögum föstunnar. Er þá
lesið úr Píslasögu Jesú Krists og
sungnir Passíusálmar. Þeim sið er
viðháldið í Hallgrímskirkju. Föstu-
messur verða alla miðvikudaga fram
til pálmasunnudags kl. 20.30.
Passíusálmarnir verða lesnir dag-
lega frá öskudegi og til páska. Verða
daglegar kyrrðarstundir í hádeginu
kl. 12.15 nema laugardaga. Þetta eru
stuttar og kyrrlátar bænastundir þar
sem lesinn er stuttur kafli úr Písla-
sögunni og viðeigandi Passíusálmur.
Það er dýrmætt tækifæri að íhuga
leyndardóma trúarinnar í hinni óvið-
jafnanlegu skuggsjá Passíusálm-
anna, segir í fréttatilkynningu.
Þar segir ennfremur: „Sjövikna-
fastan eða langafastan hefst með
öskudegi. Þá eru fjörutíu vikur tii
páska. Þeir minna á dagana flörutíu
er Jesús fastaði í eyðimörkinni. Aldr-
ei var fastað á sunnudögum því þá
ér fagnað yfir upprisu Krists. Jesús
lagði áherslu á bæn og föstu. Um
aldir hefur fastan verið tími sjálfs-
prófunar og til að dýpka og þroska
trúarlíf sitt, samfélag sitt við Krist.
Það gerist með kyrrð og bæn og með
því að leitast við að lifa látlausara
lífí og fylgja fordæmi frelsararis.
Trúarlíf lönguföstu er innlifun er við
fylgjum í anda krossferlis Krists. Um
aldir hafa íslendingar notið þar ómet-
anlegrar leiðsagnar Hallgríms Pét-
urssonar í Passíusálmunum."
■ LANDSSAMBÖND lögreglu-
og slökkviliðsmanna standa fyrir
fundi á Scandic Hótel Loftleiðum
þriðjudaginn 20. febrúar kl. 16.30.
Fundarefnið er: „Er Neyðarlínan
hf. skref til einkavæðingar ör-
yggisþjónustu landsmanna?“
Fundurinn er öllum opinn.
■ Á KRINGLUKRÁNNI leikur
hljómsveitin So What en hana skipa
Friðborg Jónsdóttir, söngur, Pét-
ur Valgarð Pétursson, gítar, Sig-
fús Höskuldsson, trommur, Jón
Þorsteinsson, bassi, og Þorsteinn
Pétursson, tenórsax.
■ BJÖRGUNARSKÓLI Lands-
bjargar og Slysavarnafélag ís-
lands ásamt Ferðafélagi íslands
standa fyrir opnum fræðslufundi
um ferðabúnað í Reykjavík mið-
vikudaginn 21. febrúar kl. 20.30.
Fundurinn fer fram í húsi Ferðafé-
lagsins, Mörkinni 6, Reykjavík.
Fyrirlesari verður Helgi Eiríks-
son. Markmið fræðslufundarins er
að kynna þátttakendum þá hættu
sem getur stafað af ofkælingu og
sýna það besta sem völ er á í
ýrnsum útbúnaði sem á við í mis-
jöfnum aðstæðum. Fundurinn er
ætlaður þeim sem vilja aukið ör-
yggi í ferðamennsku. Þátttöku-
gjald er 1.000 kr. og er fræðslurit
innifalið.
■ ÁRSHÁTÍÐ Kvenfélagsins
Hringsins verður haldin í Víkinga-
sal Hótels Loftleiða fimmtudaginn
22. febrúar nk. kl. 18.30. Miðasala
og borðapantanir á sama stað
þriðjudag 20. febrúar kl. 16-18.
■ KOLAPORTIÐ hefur stofnað
sérstakan kompuklúbb og er öll-
um boðin ókeypis þátttaka. Til-
gangurinn með kompuklúbbnum
er að benda áhugasömum aðilum
á margvísleg ráð til að ná hámarks-
árangi í sölu á kompudóti í Kola-
portinu og er það gert með útgáfu
fréttabréfs og námskeiðahaldi en
auk þess bjóðast klúbbfélögum
öðru hveiju sérstök tilboð á bása-
verði.
Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. des. 1995
ÞINGVÍSITÖLUR
1. jan. 1993 Breyting, %
19. frá síðustu frá
= 1000/100 feb. birtingu 30/12,‘95
- HLUTABRÉFA 1518,29 +0,26 +9,54
- spariskírteina 1 -3 ára 132,45 +0,19 +1,09
- spariskírteina 3-5 ára 136,47 +0,35 +1,82
- spariskírteina 5 ára + 148,44 -0,03 +2,01
- húsbréfa 7 ára + 146,06 +0,06 +1,77
- peningam. 1 -3 mán. 124,16 +0,04 +0,92
- peningam. 3-12 mán. 133,11 +0,05 +1,20
Úrval hlutabréfa 158,37 +0,35 +9,60
HI utabréf asjóöi 147,57 0,00 +2,36
Sjávarútvegur 144,70 +0,65 +16,14
Verslun og þjónusta 144,37 +0,45 +7,02
Iðn. & verktakastarfs. 163,53 +0,81 +10,02
Flutningastarfsemi 184,14 0,00 +4,75
Olíudreifing 151,53 0,00 +12,48
Vísitölurnar eru reiknaðar út af Verðbréfaþingi íslands
og birtar á ábyrgð þess.
Þingvísit. húsbréfa 7 ára +
1. janúar1993 = 100
150-----------------------
146,06
,,5*tyt/v*V,rr
140 -----—— —' v '' ■ —
135 "i Des. I Jan. I Feb. f
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 8. desember til 16. febrúar 1996