Morgunblaðið - 20.02.1996, Síða 48

Morgunblaðið - 20.02.1996, Síða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ öBj! ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra svi&ið kl. 20: 0 GLERBROT eftir Arthur Miiler Sun. 25/2 síðasta sýning. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 22/2 uppselt, 40. sýning - lau. 24/2 uppselt - fim. 29/2 uppselt - lau. 2/3 uppselt, lau. 9/3. • DON JUAN eftir Moliére Fös. 23/2 si'ðasta sýning. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Sýn. lau. 24/2 kl. 14 uppselt - sun. 25/2 kl. 14 uppselt - lau. 2/3 kl. 14 uppselt - sun. 3/3 kl. 14 uppselt - lau. 9/3 kl. 14 uppselt - sun. 10/3 kl. 14 - sun. 10/3 kl. 17. Utla sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell Mið. 21/2 uppselt - fös. 23/2 uppselt - sun. 25/2 uppselt. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Smiðaverkstaeðið kl. 20.00: 0 LEIGJANDINN eftir Simon Burke Fös. 23/2 - sun. 25/2. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. 0 ÁSTARBRÉF með sunnudagskaffinu kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum Sun. 25/2. Síðasta sýning. Gjafakort í leikhús — stgild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið ki 20: 0 ISLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. lau. 24/2 fáein sæti laus, lau. 2/3, fös. 8/3 fáein sæti iaus. 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 25/2 fáein sæti laus, sun. 10/3, sun. 17/3. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 23/2 örfá sæti laus, fös. 1/3, fáein sæti laus, aukasýningar. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlin Agnarsdóttur. Sýn. fim. 22/2 uppselt, fös. 23/2 uppselt, lau. 24/2 uppselt, sun. 25/2 örfá sæti laus, aukasýning mið. 28/2, fim. 29/2 uppselt, fös. 1/3 uppselt, lau. 2/3 uppselt, sun. 3/3 örfá sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 23/2 örfá sæti laus, lau. 24/2 kl. 23.00 örfá sæti laus, sun. 25/2 uppselt, fös. 1/3 uppselt, lau. 2/3 kl. 23. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á Stóra sviði kl. 20.30: I kvöld: Ljóðatónleikar Gerðubergs: Kristinn Sigmundsson, Jónas Ingimundarson og Arnar Jónsson. Miðaverð kr. 1.400. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! HAFN/yKFIjjrfc ÐA RLElKH LJSID HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CEI)KI ( )I:INN CAMA Ni EIK i JR ÍJ t’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍRSEN Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl, Vssturgötu 9, gegnt A. Hansen Fjölbrautaskóli Garðabæjar sýnir í Bæjarútgerðinni: Skítt með'a eftir Valgeir Skagfjörð. Leikstjóri Gunnar Gunnsteinsson. Frumsýning þri. 20/2 kl. 16. 2. sýn. fim. 22/2 kl. 20. Lokasýning sun. 25/2 kl. 20. Fös 23/2. Örfá sæti laus Lau 24/2. 1/3. 2/3. 8/3. Sýningum fer fækkandi Sýningar hefjast kl. 20:00 Ekki er hægt að heypa gestum inn í salinn eftir ad sýning hefst. Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Pantanasimi allan sólarhringinn 555-0553, Fax: 565 4814, Ósóttar pantanír seidar daglega Sýn. fös. 23/2 kl. 23:30. Örfá sæti laus. Sýn. lau 24/2 kl. 23.30. Örfá sæti laus. Siðustu sýningar! Héðinshúsinu v/Vesturgðtu Slmi 552 3000 Fax 562 6775 LEIKFÉLAG AKUREYRAR sími 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýning lau. 24/2 kl. 20.30, síðasta sýning. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýn- ingardaga. Símsvari tekur viö miða- pöntunum allan sólarhringinn. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjami málsim! FÓLK í FRÉTTUM Travolta BI0AÐ! í Bandarí BI0AÐS0KN í Bandaríkjunum BI0AÐS0KN í Bandaríkjunum AÐS0KN laríkjunum Síðasta vika flils 11.1 m.$ 11,0 m.$ 8.3 m.$ 49,7 m.$ 6.3 m.$ 25.5 m.$ 20.6 m.$ 29.1 m.$ 20,0 m.$ 744m.kr. 737 m.kr. 556 m.kr. 482 m.kr. 422 m.kr. 322 m.kr. 248m.kr. 241 m.kr. 235 m.kr. 11,1 m.$ 11,0 m.$ 8,3 m.$ 7.2 m.$ 6.3 m.$ 4,8 m.$ 3,7 m.$ 3,6 m.$ 3,5 m.$ Títíll 838m.kr. 12,5 m.$ 1. (1.) Broken Arrow 2. (-.) Muppet Treasure Island 3. (-.) Happy Gilmore 4. / JCityHall 5. (2.) Mr. Holland's Opus 6. (-.) Mr. Wrong 7. /3 J Black Sheep 8. (5.) Leaving Las Vegas 9. (9.) Sense and Sensibility 10. /4JTheJuror 32,8 m.$ Reuter enn a toppnum ►FJÓRAR nýjar myndir komust inn á listann yfir tíu aðsóknar- mestu kvikmyndirnar vestanhafs í síðustu viku. Engin þeirra náði þó að velta toppmyndinni frá vik- unni þar áður, „Broken Arrow“, úr sessi, en velgengni þeirra kom í veg fyrir að aðsókn yrði mjög mikil að myndunum sem nýlega hlutu tilnefningu til Óskarsverð- launanna. Þannig náði myndin „Brave- heart“ aðeins að hala inn 12,4 miHjónir króna og myndin „Dead Man Walking", sem hlaut þrjár tilnefningar, féll úr sjötta sætinu í það ellefta með 214 milljónir króna. „Leaving Las Vegas“, sem hiaut einnig þrjár tilnefningar, náði þó áttunda sætinu með 248 milljónir króna. Veifað til aðdáenda HALLGRÍMUR Helgason og Hrafn Jökulsson skemmtu sér vel. * Omur skálda ►MEGAS OG dú- ettinn Súkkat héldu tónleika á Hafnarkránni á fimmtudagskvöld. Leikur tónlistar- mannanna mæltist vel fyrir lýá fjöl- mörgum gestum, sem hurfu síðan ánægðir út í vetr- arnóttina. MEGAS sýndi gamla takta. Morgunblaðið/Halldór LIÐSMENN Súkkats voru hressir að venju. ►MICHAEL Jackson er stadd- ur í London, þar sem hann kom fram á Brit-verðlaunaafhend- ingunni í gær. Hann var að venju með klút fyrir andlitinu þegar hann leyfði ljósmyndur- um að mynda sig fyrir utan Lanesborough-hótelið á laugar- daginn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.