Morgunblaðið - 20.02.1996, Page 49

Morgunblaðið - 20.02.1996, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1996 49 FÓLK í FRÉTTUM VALGEIR Guðjónsson var kynnir og sögumaður. Hér sést hann ásamt Onnu Vilhjálms og Einari Júlíussyni, sem hafa sungið mikið saman í gegnum tíðina. Keflavíkur- nætur SÖNG- og skemmtidagskráin Keflavíkurnætur var frumflutt á Strikinu í Keflavík um síðustu helgi. Landsþekktir Suðurnesja- menn komu fram, meðal annarra Einar Júlíusson, Anna Vilhjálms, Rúnar Júlíusson, Rut Reginalds, Jóhann Helgason, Magnús Kjart- ansson og Magnús Þór Sigmunds- son. Kynnir og sögumaður var JOHANN Helgason og Valgeir Guðjónsson. Keflvískir Magnús Þór Sigmundsson tónar hljómuðu langt fram eftir sungu af innlifun að venju. kvöldi við góðar undirtektir við- staddra. ROBERT De Niro er fimmtíu og tveggja ára. Hann fæddist 17. ágúst árið 1943 í Greenwich Vil- lage í New York. Foreldrar hans skildu þegar hann var tveggja ára. Faðir hans, Robert De Niro eldri, var málari og voru þeir feðgar mjög nánir. En það var móðir De Niros, Virginia, írskur listamaður, sem ól hann upp. Bæði voru þau syni sínum stoð og stytta á leikferlinum. „Já, þau hjálpuðu mér. Þau studdu mig,“ segir De Niro, þegir í stutta stund og umorðar seinni setning- una: „Þau voru mér ekki fjötur um fót.“ De Niro byrjaði í leiklistartím- um þegar hann var tíu ára og hefur ekki litið um öxl síðan. Leiklistin hefur átt hug hans all- an í 42 ár. Oft á tíðum hefur frammistaða hans þótt ógleym- anleg og nægir þar að nefna leik hans í myndunum „The Godfat- her II“, „Midnight Run“, „Raging Bull“ og „The Deer Hunter“. Hann hefur haft nóg að gera upp á síðkastið. Nýjustu myndir hans eru „Casino“ og „Heat“ sem báð- ar eru sýndar um þessar mundir í kvikmyndahúsum í Reykjavík. Hann hefur nýlokið við að leika í myndinni „Sleeper" og er nú að vinna að myndinni „The Fan“. Aðdáendur De Niros ættu því að vera kátir um þessar mundir. Byggt á Esquire 42 ár í eldlínunni Morgunblaðið/Bjöm Blöndal GAMLIR Keflvíkingar; Steinar Berg og Jón Ólafsson, ásamt eiginkonu Jóns, Helgu Hilmarsdóttur. Tölvuþjálfun Windo ws • Word • Excel Það er aldrei of seint að byrja! 60 stunda námskeið þar sem þátttakendur kynnast grundvallarþáttum tölvuvinnslu og fá hagnýta þjálfun. Vönduð kennslubók innifalin í verði. Innritun stendur yfir. Fjárfestu íframtíðinnil Tölvuskóli íslands Höfðabakka 9 • Sími 5671466 Verð frá kr. 2.990,- Hvítir og svartir - stærðir 28--45 - á meðan birgðir enúast . • Reidhjólaverslunin — 0% náffáfálfc SKEIFUNN111, IrfmfwlfWfwJr SlMI 588-9890 Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bílasala MMC L-200 D.cap diesil '91, grár, ek. 98 þ. km. lengd skúffa, 32" dekk, ál- felgur, m/spili, kastarar o.fl. V. 1.350 þús. Snjósleðapakki: Ski Formula '91, ek. 3.300 km., 70 hö, hvítur. Fallegur sleði. V. 380 þús. Dodge Grand Caravan LE 4x4 7 manna '91, 4 captain stólar og bekkur, ABS bremsur og loftpúði í stýri, rafm. í öllu, samlæsingar, ek. 96 þ. km. V. 1.980 þús. Grand Cherokee Limited V-8 '94, ek. 15 þ. km., grænsans., einn með öllu, gullfal- legur bfll. V. 3.950 þús. Cherokee Laredo 4.0L '92, ek. 46 þ. km., grænn, rafm. í rúðum, samlæsingar, flöskugrænn o.fl. Sem nýr. V. 2.280 þús. Toyota Corolla Hatsback XLi '94, grá- sans., 5 g., ek. 47 þ. km. V. 1.030 þús. Ski Doo Safari '90, ek. 5 þ. km., 60 hö, rauður. Ferðasleði. Loran C. V. 420 þús. V.W. Golf CL 1800i '92, 5 dyra, sjálfsk., ek. 52 þ. km., geislasp. o.fl. V. 960 þús. Toyota Corolla XL '91, 5 dyra, sjálfsk., ek. 52 þ. km. V. 730 þús. Toyota Hilux D.cap bensín SR-5 ’92, 5 g., ek. aðeins 45 þ. km. V. 1.550 þús. V.W. Polo „Fox“ '95, 5 g., ek., ek. 15 þ. km. V. 870 þús. M. Benz 280 SEL '82, sjálfsk., ek. 177 þ. km., rafm. í öllu, 2 dekkjagangar. Óvenju gott eintak. V. 1.250 þús. Nissan Terrano SE V-6 '90, brúnsans., sjálfsk., 5 dyra, ek. 85 þ. km., sóllúga, rafm. í rúðum, hiti í sætum, álfelgur o.fl. 1 eigandi. V. 1.890 þús. MMC L-300 Minibus 4x4 '88, grásans., 5 g., ek. 120 þ.km., vél yfirfarin (tímareim o.fl. Nótur fylgja). V. 990 þús. Mjög góð lánakjör. Willys Koranda 2.3 diesil (langur) '88, 5 g., ek. aðeins 30 þ. km. V. 980 þús. Nissan Micra 1.3 LX '94, 5 dyra, 5 g., ek. 30 þ. km. V. 820 þús. Nissan Sunny Sedan 1.4 LX '95, 5 g., ek. 18 þ. km: V. 1.130 þús. Toyota 4Runner V-6 '91, sjálfsk., ek. að- eins 43 þ. km. V. 2.150 þús. Hjjómahnd Tónlistarviðburður ársins Cardigans RAY WONDER og okkar ástsæla EMILIANA TORRINI. Hótel ísland - 22. febrúar mnBtnaal Sjallinn Akureyri - 23. febrúar Cardigans eiga topplagið á Islandi í dag "Sick & Tired". Forsala í Hljómalind, verslunum Skífunnar, Músík & Myndum í Mjódd og hljómdeild KEA á Akureyri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.