Morgunblaðið - 20.02.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1996 53
g|gnBM5l«W
TVEIR fyrir eihh
tmmi
FJÖGUR HERBERGI
/5. Sveinn Björnsson
ALLISON ANDERS ALLXANDRI liOCKMll líOBIIiI liODRIGUI/ (HJEMINIARANTIN0
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20.
Tónlistin ur myndinni er fáanleg í j
Skífuverslunum með 10% afslætti
gegn framvisun aðgóngumiða.
Thf. Scjarlet Letter
^WALK^
/^CLOUDS
GITYHALL
Gabriel
í góðum
félagsskap
IRSKI leikarinn Gabriel Byrne, sem
margir þekkja úr myndinni „The
Usual Suspects", mætti til frumsýn-
'ngar myndarinnar „Broken Arrow“
* fylgd fyrirsætunnar Elle Macpher-
son fyrir skemmstu. Elle hætti ný-
lega með kærasta sínum Tim Jefferi-
es, en þau höfðu verið saman í þó
nokkum tíma.
Margslungin gamanmynd að hætti hússins, leikstýrt af
fjórum heitustu leikstjórunum í dag; Quentin Tarantino (Pulp
Fiction, Reservoir Dogs), Robert Rodriguez (Desperado,
El Mariachi), Alison Anders (Mi Vida Loca) og
Alexandra Rockweli (In the soup).
Meðal leikara eru: Tim Roth, Antonio Banderas, Marisa
Tomei, Quentin Tarantino, Madonna og fleiri.
Sýrid kl. 5, 7, 9 og 11.
JTÐÐX
L J O Ð
GUNNLAUGUR Skúlason dýralæknir og Sveinn Jónsson á Ytra—
Kálfsskinni skemmtu sér vel.
ÁÐALHEIÐUR Högnadóttir og Guðmundur Einarsson á Hellu og
dætur þeirra, Björg Elín og Sigurlín, voru meðal gesta.
*
Utlendingur heldur
þorrablót
►NÚ ERU þorrablót haldin vítt og breitt um landið
og þykja góð skemmtan. Vanalega standa Islendingar
að þeim og þótti því mjög sérstakt þegar Þjóðverjinn
dr. Dieter Kolbhélt eitt slíkt á Laugarvatni nýlega.
Hann er mikill íslandsvinur og komst í fréttir árið
1994 fyrir að fara á hestvagni kringum landið áður
en hann mætti á landsmótið á Hellu. Gestir Dieters
á Laugarvatni voru um 30 talsins, en flestir höfðu
þeir aðstoðað hann í för hans fyrir tveimur árum.
Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson
DIETER Kolb, Þorkell Bjarnason hrossaræktarráðunautur og kona hans Ester Guð-
mundsdóttir ásamt Stefáni Jónssyni bónda í Hreppshólum.
sími 551 9000
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
□□
IGITA
Þetta kóllum við góða doma!
★★★ Á.Þ. Dagsljós. ★★★1/2 S.V. MBL. ★★★★ K.D.P. HELGARP. ★ ★★ó.H.T. Rés 2
★ ★★★ H. K. DV. ★★★ 1/2 Ö. M. Timinn.
Dauðasyndirnar sjö; Sjö fórnarlömb, sjö leiðir til að deyja. Brad Pitt,
(Legend of the Fall) Morgan Freeman (Shawshank Redemption). Mynd
sem þú gleymir seint. Fjórar vikur á toppnum í Bandaríkjunum. B.i. 16 ára
Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25.
KR 550
★ ★★ Mbl.
★ ★★ DV
★ ★★ Dagsljós
i SCHOOL TRIP
Hún er komin nýjasta National Lampoon's myndin.
Fyndnari og fjörugri en nokkru sinni fyrr. við bjóðum
þér í biiuðustu rútuferð sögunnar, þar sem allt getur
gerst og lykilorðið er „rock and roll".
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 . 6. i. 12 ára.
Synd kl. 5, 7, 9 og 11
Verð kr. 550.
B. i. 16 ára.
IWItag i barátniiml I Mel í llÍOSC
viö Iirukkurnar!
Á augu: Eye Contour
Á andlit: Light Texture og
Enrich Texture.
ÚTSÖIDSTAÐIR: Akrancs Apótck. Akureyrar Apólck, Apólek Auslurbæ|ar. Apótck Austurlands. Árbæ|ar Apótek. Blönduós Apólek. Borgar Apólek, Boreamcs Apótek. Brelöholts Apótek, Garðabæiar Apótek. Grafarvogs
Apótek, lláaleitis Apótek. Hahiar Apótek Hötn, Hafnorliarðar Apóiek, lleba Sielunröi. Ilolls Apötek. Hraunbergs Apðlck. Ilúsavfkur Apótek, liygea Rcyk|avíkur Apóteki. iöunnar Apótek, Ingólfs Apótek. lsaf|aröar Apótek,
Kcllavíkur Apólek. Kópavogs Apólek, Uugamesapólck. ljfsala Hólmavikur. 4-tsala Vopnajjaröar. Ljlsalan Stöövarflröl. Mosfells ApóteL Nesapótek Eskinrði. Nesapólek Neskaupstaö, Nes Apótek Sell|amam.. Norðurbæ|ar
Apötek, Ólafsvtkur Apótek, Sauöárki'óks Apótek, Seltoss Apótek. Stykklshölms Apótek, Vestmannaeyia Apótek. Vesturbæjar Aþótek.
lÁC/WNRKSOFNÆM!
ENGIN ILMEFNl