Morgunblaðið - 20.02.1996, Side 55

Morgunblaðið - 20.02.1996, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1996 55 DAGBÓK VEÐUR 20. FEB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólrls Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.08 0,0 7.07 4,2 13.19 0,4 19.24 4,1 9.16 13.40 18.05 15.00 ÍSAFJÖRÐUR 3.11 0,0 9.15 2,5 15.41 0,2 21.34 2,2 9.22 13.46 18.12 15.06 SIGLUFJÖRÐUR 4.35 0,1 10.53 1A 17.04 0,1 23.30 9.04 13.28 17.53 14.48 DJÚPIVOGUR 4.31 2,3 10.40 0,1 16.42 2,2 22.55 0,0 8.39 13.10 17.43 14.29 (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) VEÐURHORFURI DAG Yfirlit: Yfir landinu er hæðarhryggur á austur- leið, en dálítið lægðardrag á sunnanverðu Grænlandshafi og hreyfist það í norðausturátt. Spá: Á morgun verður allhvöss suðvestanátt og rigning um sunnan- og vestanvert landið er Ifður á daginn. Hiti á bilinu 2 til 9 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Útlit er fyrir allsnarpa umhleypinga næstu daga. Til að byrja með verður hlý sunnan- og suðvestanátt með vætu um landið sunnan- og vestanvert. Á miðvikudag mjög hvöss vest- anátt, kólnandi veður og éljagangur. Og undir helgi er útlit fyrir norðlæga átt með éljum norðan- og norðaustanlands og jafnframt tals- verðu frosti um land allt. Yfirlit ^hédegi I Samskil Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregna: 902 0600. /f Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Helstu breytingar til dagsins I dag: Hæðarhryggurinn yfir landinu er á austurleið, en dálitið lægðardrag á sunnanverðu Grænlandshafi hreyfist til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. tíma FÆRÐ A VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Fært er um flesta þjóðvegi landsins, nema ófært er um Mývatns- og Möðrudalsöræfi og jeppafært um Fljótsheiði og á Vatnsskarði eystra. Víða er mikil hálka á vegum. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 800 6315 (grænt númer) og 563 1500. Einnig eru veittar uþplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Akureyri -2 skýjað Glasgow vantar Reykjavík -1 hólfskýjað Hamborg 1 snjókoma Bergen -1 léttskýjað London 3 snjóél ó síð.klst Helsinki -13 skýjað Los Angeles 16 aiskýjað Kaupmannahöfn -4 skafrenningur Lúxemborg 1 snjókoma Narssarssuaq 2 rigning Madríd 10 hólfskýjað Nuuk 1 ískorn Malaga 15 léttskýjað Ósló -7 skýjað Mallorca 14 alskýjað Stokkhólmur -6 skýjað Montreal vantar Þórshöfn 2 úrk. í grennd NewYork -4 hálfskýjað Algarve 16 lóttskýjað Orlando 12 alskýjað Amsterdam -2 snjókoma París vantar Barceiona 13 hólfskýjað Madeira 18 rykmistur Beriín vantar Róm 14 þokumóða Chicago -6 heiðskírt Vín 0 snjókðma Feneyjar 6 rigning Washington -2 skýjað Frankfurt 5 skúr ó s. klst. Winnipeg -6 alskýjað Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning iþ * . é * tjr, é ~ Alskyjað •#. s; Slydda Snjókoma U ry Skúrir Í]. Slydduél “ Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- stefnu og fjöSrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. Súld í dag er þriðjudagur 20. febrúar, 51. dagur ársins 1996. Sprengi- dagur. Orð dagsins er: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala, það tala ég því eins og faðirinn hefur sagt mér.“ (Jóh. 12, 50.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Á sunnudag kom Jón Baldvinsson af veiðum og landaði. Þá fór Bald- vin Þorsteinsson á veiðar og Kyndill og Ásbjörn fóru. í fyrrinótt kom Brúarfoss og Stapafellið kom í gær- morgun og fór samdæg- urs. Reykjafoss var væntanlegur til hafnar í gær Hafnarfjarðarhöfn: I nótt voru Reykjafoss og Hofsjökull væntan- legir. Ocean Sun kom í gær. Lagarfoss kemur fyrir hádegi og Reks- nesið út í dág. Rússn- esku togaramir Rand I og Nevsky eru væntan- legir til hafnar í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd. Lögfræðingur Mæðra- styrksnefndar er til við- tals ó mánudögum milli kl. 10 og 12. Skrifstofan að Njálsgötu 3 er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14-16. Fataút- hlutun og fatamóttaka fer fram að Sólvallagötu 48, miðvikudaga milli kl. 16 og 18. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6 er með útsölu í dag, fimmtudag og föstudag kl. 13-18, þar sem allt er selt á 100 krónur. Mannamót Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Á veg- um íþrótta- og tóm- stundaráðs eru leikfimi- æfmgar í Breiðholtslaug þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. Bólstaðahiíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. Dalbraut 18-20, fé- lagsstarf aldraðra. Fé- lagsvistin fellur niður í dag vegna jarðarfarar. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Dansæfing í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi velur lög og stjórnar. Allir velkomnir. Snúður og Snælda sýna tvo einþát- tunga í Risinu, laug- ardag, sunnudag, þriðjudag og fimmtu- dag. Miðapantanir á skrifstofu og við inn- ganginn. Vitatorg. Golfpúttæf- ing kl. 13. Félagsvist kl. 14. Kaffiveitingar. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í kvöld kl. 19 í Fann- borg 8. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfimi í safnaðar- heimili Digraneskirkju kl.11.20. Boccia kl. 14. Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur að- alfund sinn 7. mars nk. kl. 20.30 í Kirkjubæ. Kvenfélagið Aldan heldur aðalfund sinn á morgun miðvikudag kl. 20.30 í Borgartúni 18, kjallara. Gestur fundar- ins verður Gunnar Her- bertsson, kvensjúk- dómalæknir. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 11-15. Leikfimi, létt- ur málsverður, helgi- stund. Kl. 13 bók- menntaþáttur í umsjá Þórðar Helgasonar cand.mag. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir allan aldur kl. 14-17. Dómkirkjan. Mæðra- fundur í safnaðarheimil- inu Lækjargötu 14a kl. 14-16. Fundur 10-12 barna ára kl. 17 í umsjá Maríu Ágústsdóttur. Friðrikskapella. Guðs- þjónusta kl. 20.30 í umsjá Skátasambands Reykjavíkur. Ólafur Ás- geirsson, skátahöfðingi og þjóðskjalavörður, heldur ræðu. Sr. Lárus Halldórsson þjónar fyrir altari. Kaffi í gamia fé- lagsheimili Vals að guðsþjónustu lokinni. Elliheimilið Grund. Föstuguðsþjónusta kl. 18.30. Eðvarð Ingólfs- son, guðfræðinemi. Hallgrimskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Langholtskirlga. Aft- ansöngur kl. 18. Lestur Passíusáima fram að páskum. Selljarnameskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Óháði söfnuðurinn. Föstumessa kl. 20.30. Biblíulestur. Eðvarð Ingólfsson, guðfræðing- ur, prédikar. Breiðlioltskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30 í dag. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára barna kl. 17. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10. Grafarvogskirkja. „Opið hús“ fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund, föndur o.fl. Fundur KFUM í dag kl. 17.30. Foreldramorg- unn fimmtudaga kl. 10-12. Hjaliakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn opið hús í dag kl. 10-12. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn, opið hús í dag kl. 10-12. Fríkirkjan í Reykja- vík. Kátir krakkar, barnastarf fyrir 8-12 ára í safnaðarheimilinu. Hafnarfjarðarkirkja. Vonarhöfn, Strandbergi TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18. Æskulýðs- fundur kl. 20. Keflavíkurkirkja er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 16-18. Starfsfólk til viðtals á sama tíma í Kirkjulundi. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Fenning- artímar, bamaskólinn kl. 16. Starf með 7-9 ára börnum kl. 17. Bibl- íulestur í prestsbústaðn- um kl. 20.30. Allir vel- komnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBLfffiCENTRUM.lS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 steins, 8 kvenmenn, 9 starfið, 10 greinir, 11 blóms, 13 endast tií, 15 sól, 18 borða, 21 skúm, 22 róin, 23 skriðdýrið, 24 hryssingslegt. LÓÐRÉTT: 2 nirfill, 3 neniur, 4 eyddur, 5 korn, 6 bjart- ur, 7 ilma, 12 beita, 14 bókstafur, 15 bráðum, 16 hrakyrðir, 17 nabb- inn, 18 högg, 19 heiðar- leg, 20 hófdýrs. LAUSN SÍÐUSTU KBOSSGÁTU Lárétt: - 1 dreki, 4 hegri, 7 mótor, 8 lyfin, 9 afl, 11 asni, 13 æran, 14 logns, 15 holl, 17 arða, 20 ári, 22 rotin, 23 gildi, 24 annar, 25 akarn. Lóðrétt: - 1 dimma, 2 ertin, 3 iðra, 4 hóll, 5 gæfur, 6 innan, 10 fægir, 12 ill, 13 æsa, 15 hirta, 16 látin, 18 rolla, 19 alinn, 20 ánar, 21 igla. Aukavirmingar ““ í „Happ í Hendi" Kristbjörg S. Björnsdóttir Litlu-Brekku, 566 Holsósi | Unnur Pétursdóttir . Múla 1, Aðaldal, 641 Húsavik Nanna Franklins Túngötu 35,580 Siglufirði Aukavinningar sem dregnir voru út i sjónvarpsþættinum „Happ f Hendi" síðast- liðið föstudagskvöld komu (hlut eftir- talinna aðila: Hlíðarvegi 5,580 Siglufirði Hildur Sigurðardóttir Sundstræti 24,400 ísafirði Rannveig Eiríksdóttir Skerjavöllum 8,880 Kirkjubæjarkl. I’ : Birkir Björnsson Grænahjalla 1.200 Kópavogi IJóhanna Stefánsdóttir j Vattargötu 17,230 Keflavik Vinnlngshafar geta vitjað vinninga sinna hiá Happdrætti Háskóla Islands, T|arnaigðtu 4,101 Reykjavík og verða vinnlngarmr nendir viðkomandl skdfðu fyrst og horfðu svo! Helga Eiríksdóttir Ekrusmára 17,200 Kópavogi Jónína Þorsteinsdóttir Helgamagrastræti 36,600 Akureyri | * • 'fiirtnwA fyrirvíriLum iwentviiíur. HnmN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.