Morgunblaðið - 03.03.1996, Side 46

Morgunblaðið - 03.03.1996, Side 46
46 SUNNUDAGUR 3. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ /ýSKASiViSOUUNA- > ' msiFKiiœ BESTA LEIKKONAN SIGURVEGARI GOLDEN GLOBE VSHARON STONEy ~Ar>Ýie i r..........r> HÁSKOLABÍÓ SÍMI 552 2140 íeppni nállnu ékkert viðk. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS FRUMSYNING: SVITA 16 PETE POSTLETHWAITE Sá sem selur líkama sinn -setur einnig sálu sína eídG sni is Stórleikarinn Pete Postlethwaite (In the Name of The Father, Usual Suspects) í geggjaðri mynd frá hinum athyglisverða leik- stjóra Dominique Deruddere (Crazy Love). Forríkur en fatlaður maður fær ungan mann, sem er á flótta undan réttvísinni tii að framkvæma það sem hann er ekki fær um sjálfur og fylgist með gegnum falda myndavél. Dimmur og erótískur þriller þar sem að baki allra svikanna býr undarleg ást. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. FORSÝNING: OPUS HR. HOLLAND'S M R Það snýst ekki umT~ leiðina sem þú velur. Það snýst um leiðina sem þú vísar. Holland's Óskarsverðlaunahafinn Richard Dreyfuss er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir magnaða túlkun sína á tónlistarkennaranum Glenn Holland í stórskemmtilegri mynd, sem allir elska og hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum. Herra Holland var alltaf á leiðinni að semja tónverk lífs síns þar til að hann uppgötvaði að stærsta tónverkið er lífið sjálft. Forsýning í kvöld kl. 9.15. É 6r Það er ekkert grín að vera svín l Óskarsútnefningar Þar á meðal: BESTA MYNDIN BESTI LEIKSTJÓRINN Cris Noonan Besti leikari í aukahlutverki James Cromwell Forsýning í BIOHOLLINNI kl. 5 með íslensku tali og kl. 7 með ensku tali

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.