Morgunblaðið - 03.03.1996, Side 55

Morgunblaðið - 03.03.1996, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 3. MARZ 1996 55 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning 1 %% Ís|ydda :| Snjókoma 4Skúrir | ý Slydduél 1 la n éi y Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- stefnu og fjöðrin 'sssz Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ $ er 2 vindstig. é 27. FEB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 05.34 3,8 11.49 0,8 17.53 3,6 23.57 0,7 08.26 13.38 18.52 00.34 ÍSAFJÖRÐUR 01.19 0,4 07.22 1,9 13.49 0,4 19.46 1,8 08.37 13.44 18.53 00.40 SIGLUFJÖRÐUR 13.22 0,4 09.38 1,2 16.00 0,2 22.10 1,2 08.19 13.26 18.35 00.21 djUpivogur 02.46 1,8 08.57 0,4 14.59 1,7 21.05 0,3 07.57 13.08 18.21 00.03 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru_____________________________________________Morgunblaðið/Sjómælingar islands VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit Yfirlit á hádegi í gær: Vestnorðvestur af írlandi er 1044 millibara hæð en grunnt lægðardrag er yfir suðaustanverðu Grænlandi og þokast norðnorðaustur. Spá: Sunnan- og suðvestanátt, víðast gola eða kaldi. Skýjað og dálítil þokusúld vestanlands en bjartviðri í öðrum landshlutum. Hlýtt í veðri eða hiti á bilinu 3 til 9 stig, hlýjast norðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á föstudag er útlit fyrir milda suðlæga átt. Lengst af vætusamt um landið suðvestan- og vestanvert, en að mestu þurrt norðaustan- og austanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miámetti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Þar er hægt að velja einstök spásvæði með þvi að velja við- g-1^1 5^ ____X 2 eigandi tölur. Hægt er að fara á milli spá- svæða með því að ýta á \f} Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðardragið vestur af landinu þokast norðnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 8 skýjað Glasgow 4 léttskýjað Reykjavík 6 þokumóða Hamborg -3 léttskýjað Bergen -1 snjókoma London 5 súld Helsinki -4 snjókoma Los Angeles 15 léttskýjað Kaupmannahöfn -2 léttskýjað Lúxemborg -3 léttskýjað Narssarssuaq -2 snjókoma Madríd 2 léttskýjað Nuuk -4 snjókoma Malaga 7 heiðskírt Ósló -4 skýjað Mallorca 5 þokumóða Stokkhólmur -2 alskýjað Montreal -6 - Þórshöfn - vantar New York 1 alskýjað Algarve 8 léttskýjað Oriando 13 rigning Amsterdam -2 léttskýjað Paris 0 skýjað Barcelona 8 léttskýjað Madeira 13 léttskýjað Berlín - vantar Róm 7 skýjað Chicago -3 skýjað Vin -2 skýjað Feneyjar 4 heiðskírt Washington 1 snjókoma Frankfurt -2 heiðskírt Winnipeg -23 heiðskírt H Hæð L Lægð Hitaskil Samskil PorgmtiMiiftift Krossgátan LÁRÉTT; X hætta, 4 hæfir, 7 skýrði frá, 8 kraftur- inn, 9 lík, 11 einkenni, 13 þyi-ma, 14 ósiður, 15 bardagatól, 17 skrifaði, 20 greinir, 22 hnappur, 23 óskar eftir, 24 sterkja, 25 sér eftir. LÓÐRÉTT: 1 fara af fötum, 2 batna, 3 líkamshlutinn, 4 far, 5 stóri, 6 streyma, 10 kækur, 12 uppistaða, 13 málmur, 15 gáfaður, 16 árum, 18 bætir við, 19 hreinar, 20 tvínóna, 21 ró. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 álitlegur, 8 kjúka, 9 gítar, 10 rói, 11 fitna, 13 nemur, 15 hagga, 18 snögg, 21 nón, 22 léleg, 23 ágeng, 24 aðlaðandi. Lóðrétt: - 2 ljúft, 3 tjara, 4 eggin, 5 ultum, 6 skúf, 7 þrár, 12 nóg, 14 ern, 15 hali, 16 gilið, 17 angra, 18 snáða, 19 Örend, 20 gagn. I dag er sunnudagur 3. mars, 63. dagur ársins 1996. Orð dags- ins er: Eg bið yður: Verið eftir- breytendur mínir. Skipin Reykjavíkurhöfri: Brúarfoss og Reykja- foss væntanlegir í dag. Hafnarfjarðarhöf n: Hrafn Sveinbjarnar- son og Gnúpur fara í dag. Ólafur Jónsson fer á mánudag. Tasilaq kemur á mánudag. Mannamót ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. A morgun verður púttað í Sundlaug Kópavogs ki. 10-11. Seniordans kl. 16 í safnaðarheimili Digra- neskirkju. Framkonur halda fund mánudaginn 4. mars kl. 20.30 í Félagsheimili Fram í Safamýri. Fund- argestur: Dr. Guðrún Pétursdóttir lífeðlisfræð- ingur. Kafflveitingar. Félagsstarf aldraðra, Gerðubergi. Á morgun er bankaþjónusta kl. 13.30-14.30. Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun kl. 14. Kvenfélag Háteigs- sóknar heldur fund þriðjudaginn 5. mars kl. 20.30 í safnaðarheimili kirkjunnar. Gestir fund- arins: Kvenfélag Grens- ássóknar, Kvöldvöku- kórinn og Inga Dóra Guðmundsdóttir. Kaffi- veitingar. Félagsstarf aldraðra, Furugerði 1. Á morgun kl. 9 bókband og handa- vinna, kl. 13 leikflmi, kl. 14 sögulestur. Þriðjudagur: Kl. 9 bók- band, hárgreiðsla, fóta- aðgerðir, kl. 9.45 dans með Sigvalda, kl. 12.30 er bókasafnið opið og kl. 13 vist og brids. Vitatorg. Á morgun: Smiðjan kl. 9, bocchia- æfing kl. 10, leikfimi kl. 11, handmennt kl. 13, brids kl. 13, bókband kl. 13.30. Félag eldri borgara í Reykjavík. Brids, sveitakeppni, lýkur í dag. Spilað í Risinu. Félagsvist kl. 14 í Risinu og dansað í Goðheimum kl. 20 í kvöld. Leiksýn- ingar Snúðs og Snældu á tveimur einþáttungum kl. 16 í Risinu, sunnu- dag, þriðjudag og (I. Kor. 4, 16.) fímmtudag. Miðar við innganginn. Kvenfélag Laugarnes- sóknar heldur fund í safnaðarheimili kirkj- unnar 4. mars kl. 20. Félag breiðfirskra kvenna: Fund í Breið- firðingabúð á morgun kl. 20.30. Ömmumar skemmta. Junior Chamber Nes heldur félagsfund á morgun á Austurströnd 3, Seltjarnarnesi, kl. 20.30. Gestur fundarins: Vilhjálmur Þór Vil- hjálmsson hárskeri. Allir velkomnir. Kvenfélagið Heimaey. Fyrsti fundur ársins verður á morgun kl. 20.30 í „Skála“ Hótels Sögu. Gestur fundarins: Gunnlaugur Guðmunds- son stjörnuspekingur. Kvenfélag Garðabæj- ar: Félagsfund á Garða- holti þriðjudaginn 5. mars kl. 20.30. Konur úr Kvenfélagi Grímsnes- hrepps koma í heim- sókn. Kvenfélag Langholts- sóknar heldur afmælis- fund með gestum, söng og leikþætti, þriðjudag- inn 5. mars kl. 20 í safn- aðarheimili Langholts- sóknar. Kirkjustarf Reykjavíkurprófasts- dæmi. Hádegisfundur presta verður á morgun mánudag kl. 12 í Bú- staðakirkju. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Fundur í æskulýðsfélagi Áskirkju mánudagskvöld kl. 20 í safnaðarheimiiinu. Dómkirkjan. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Friðrikskapelia. Kyrrðarstund í hádegi á morgun mánudag. Létt- ur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Bæna- stund á morgun kl. 18. Ritningarlestur, íhugun, bænir, samverustund. Hallgrímskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu kl. 20. Fræðslu- og samfélagskvöld mánu- dag kl. 20. Langholtskirkja. Ung- bamamorgunn mánu- dag kl. 10-12. Opið hús. Erna Ingólfsdóttir hjúkrunarfr. Aftansöng- ur mánudag kl. 18. Lest- ur Passíusálma fram að páskum. Neskirkja. Starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17. Fundur í æskulýðs- félaginu mánudags- kvöld kl. 20. Foreldra- morgunn þriðjudag kl. 10-12. Fræðsla: Herdís Storgaard frá Slysa- vamafélagi íslands. Árbæjarkirkja. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Félagsstarf aldr- aðra: Opið hús mánudag kl. 13-15.30, handa- vinna og spil. Fótsnyrt- ing á mánudögum. Tímapantanir hjá Fjólu í síma 557-4521. Fund- ur fyrir stelpur og stráka 9-10 ára á mánu- dögum kl. 17-18. For- eldramorgunn’í safnað- arheimilinu þriðjudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrir- bænir mánudaga kl. 18. Æskulýðsfundur mánu- dagskvöld kl. 20. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, eldri deild, kl. 20.30. Hjallakirkja. Fundur æskulýðsfélagsins á morgun mánudag kl. 20.30. Prédikunar- klúbbur presta þriðju- dag kl. 9.15-10.30 f umsjá dr. Siguijóns Árna Eyjólfssonar hér- aðsprests. Seljakirkja. Fundur í vinadeild KFUK mánu- dag kl. 17, yngri deild kl. 18. Færeyska sjómanna- heimilið. Samkoma í dag kl. 17. ITC-deildin íris, Hafn- arfirði: Fundur á á morgun í Strandbergi, kl. 20. Ræðukeppni. All- ir velkomnir. Hirðirinn, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í kvöld kl. 20. Óháði söfnuðurinn. Fræðslukvöld mánu- dagskvöld kl. 20.30. Al- mennur prestsdómur. Sr. Siguijón Árni. Kirkjulundur Kefla- vík. Nærhópur Bjarma um sorg og sorgarferli í Kirkjulundi mánudag- inn 4. mars kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakiðf1^' MARGMIÐLUN Sjónvarpsrás á hótelum allan sólarhringinn. Útvarp: Sígilt FM 94,3. Útgáfa frétta- og kynningarrita. Gerð heimilda-, kynninga-, og fræðslu- mynda. Dreifing á myndböndum. MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 5535150,fax 5688408

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.