Morgunblaðið - 07.03.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 07.03.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1996 51 DAGBOK '¦ VEÐUR Spá kl. ^2.00 Iídag: VEÐURHORFUR IDAG Yfirlit á hádegi í gær: Yfir Bretlandi er 1031 millibara hæð sem þokast norðaustur. Á suðvestanverðu Grænlandshafi er 990 millibara lægð sem hreyfist norður og mun önnur lægð fylgja í kjölfar hennar. Spá: Á morgun verður allhvöss eða hvöss sunnanátt um allt land með rigningu, einkum sunnan- og vestanlands. Áfram verður þurrt að mestu norðaustanlands. Hiti á bilinu 4 til 12 stig, hlýjast norðanlands. VEÐURHORFUR HÆSTU DAGA Hvöss suðaustanátt, rigning og hiti 3 til 8 stig á föstudag. Um helgina verður suðaustanátt, kaldi víðast hvar og þurrt að mestu norðanlands en súld eða rigning annars staðar. Hiti 1 til 5 stig. Á mánudag og þriðjudag verður nokkuð hvöss austanátt og úrkomulítið norðvestanlands, en rigning í öðrum landshlutum og áfram sæmilega hlýtt í veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Góð færð er á öllum helstu þjóðvegum landsins. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8,12, 16,19 og á miðnætti. Svarsimi veður- RiáSk fregnaer9020600. C-4 c ,. | 1 Þar er hægt að velja j^ _2 \ ö \X~~^\ /n einstök spásvæði ^,,, ¦ \-^V~" , y g meðþvfað velja við- 8-1-1 x ¦£ 2 eigandi tölur. Hægt er að fara á milli spá- svæða meðþvíað ýta á 0 H Haað L Lægð Kuidaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin á suðvestanverðu Grænlandshafi hreyfist norður en skil hennar nálgast vesturströnd íslands. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00.Í gær að ísl. tíma Akureyri Reykjavík Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Borlín Chicago Feneyjar Frankfurt °C Veður skýjað þokumóða skýjaö snjoél skýjað - vantar -7 snjókoma 7 léttskýjað -1 kornsnjór 8 skúr 14 alskýjað 6 súldásið.klst. 9 súld - vantar -3 alskýjað 7 þokumóða 4 súld á síð. klst. Glasgow Hamborg London Los Angeles Lúxemborg Madríd Mallorca Montreal NewYork Ortando París Madeira Róm Vin Washington Winnipeg "C Veður 11 léttskýjað 3 rigning og súid 8 skýjað 11 heiðskfrt 2 skýjað 10 skýjað 16 skýjað 13 alskýjað -10 vantar 7 þokumóða 17 þokumóða 5 skýjað 14 skúr 10 heiðskírt 4 alskýjað 12 skúr -33 heiðskírt 7. mars Fjara m Róð m Fjara m Hóð m Fjara m Sólar-upprás Sól (há-degisst. Sol-setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 01.32 0,3 07.37 4,2 13.49 0,3 19.55 4,1 08.12 13.37 19.04 02.50 ÍSAFJÖRÐUR 03.34 0,1 19.26 2,1 15.52 0,1 21.47 2,0 08.21 13.43 19.07 02.56 SIGLUFJÖRÐUR 05.44 0,1 12.01 1,3 18.08 0,1 08.03 13.25 18.48 02.38 DJUPIVOGUR 04.50 2,0 10.57 0,2 17.04 2,0 23.18 0,1 07.43 13.08 18.34 02.20 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Krossgátan LARETT: 1 hrottar, 8 svipaðir, 9 steinn, 10 álít, 11 áma, 13 ákveð, 15 slæm skrift, 18 reiður, 21 veðurfar, 22 pinni, 23 arða, 24 óréttlætið. í dag er fímmtudagur 7. mars, 67. dagur ársins 1996. Orð dagsins er: Þetta hef ég talað við yður, svo að þér eig- ið frið í mér. í heimimim hafíð þér þrenging. En verið hug- hraustir. Ég hef sigrað heiminn." (Jóh. 16, 35.) Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveit- ingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Reykjavíkurhöfn: í gær komu Swalan, Engey, Bakkafoss, Polaris, Rita Mærsk og Brúarfoss fór út í gær- kvöld. Viðey og Skag- firðingur eru væntan- leg til hafnar fyrir há- degi í dag. (Jóh. 16, 35.) Kvenfélags Garðabæjar. Bílferð frá Kirkjuhvoli kl. 19.25. Félagsstarf aldraðra Hafnarfirði. Opið hús í dag kl. 14 í íþróttahús- inu v/Strandgötu. Dag- skrá og veitingar í boði Kvenfélags Karlakórs- ins Þrestir. Hafnarfjarðarhöfn: í gærmorgun fór White Manta og Remöj kom. tVlannamot Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 í dag. Upp- selt á leiksýninguna í Risinu í dag. Lögfræð- ingur félagsins er til við- tals á þriðjudögum. Panta þarf tíma í s. 552-8812. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 fúska, 4 hopar, 7 lúmsk, 8 rolum, 9 ask, 11 inna, 13 bana, 14 koðna, 15 bóla, 17 köld, 20 ann, 22 sætin, 23 aflar, 24 innar, 25 nugga. Lóðrétt: - 1 fálki, 2 samin, 3 auka, 4 hark, 5 pilta, 6 romsa, 10 súðin, 12 aka, 13 bak, 15 bossi, 16 látin, 18 öflug, 19 dorma, 20 anar, 21 nafn. IAK - Iþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfimi kl. 11.20 í íþróttasal Kópavogs- skóla. ITC heldur kynningar- fund á ensku í kvóld kl. 20 í Ármúla 38, 3. hæð. Allir velkomnir. Vesturgata 7. Vetrar- ferð verður farin fimmtudaginn 14. mars nk. kl. 12.30. Skráning og nánari uppl. í síma 562-7077. Félag frímerlqasafn- ara er með fund í kvöld kl. 20.30 í Síðumúla 17. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Kvenfélagið Hrönn heldur skemmti- og furðufatafund í kvöld kl. 20 í Borgartúni 18. Létt- ar veitingar. Langahlfð 3. „Opið hús". Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Kvenfélag Breiðholts heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 12. mars nk. í safnaðarheimili Breiðholtskirkju. Fund- urinn hefst með borð- haldi kl. 20. Hraunbær 105. Félags- vist í dag kl. 14. Norðurbrún 1. Kvöld- skemmtun verður haldin fimmtudaginn 6. mars kl. 20 í boði Bandalags kvenna. Skemmtiatriði, veitingar og dans. Ný Dögun er með fyrir- lestur um missi við and- vana fæðingar og missi nýbura í Gerðubergi kl. 20 í kvöld. Flytjandi er sr. Bragi Skúlason. Allir velkomnir. Furugerði 1. í dag kl. 9 smíðar, hárgreiðsla, fótaaðgerðir. Kl. 10 leir- munagerð, kl. 13 prjón- og skinnagerð. Á morg- un kl. 9 smíðar, hár- greiðsla. Kl. 14 messa í umsjón sr. Guðlaugar Helgu Ásgeirsdóttur. Tourette-samtökin á íslandi eru með félags- fund í kvöld í Gerðu- bergi kl. 20. Jónas Hall- dórsson, sálfræðingur, flytur fyrirlestur um sértæka námsörðug- leika. Umræður og kaffiveitingar. Gjábakki. Leikfimi fyrir hádegi. Námskeið í leð- urvinnu byrjar kl. 9.30 og námskeið í gler- og postulínsmálun kl. 13. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ og Bessa- staðahreppi. Spila- og skemmtikvöld í Garða- holti í kvöld kl. 20 í boði Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund með lestri Passíusálma kl. 12.15. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Kvöldsöngur með Taizé- tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14. Samvera þar sem aldraðir ræða trú og líf. Aftansöngur kl. 18. Lesið úr Passiu- sálmunum fram að páskum. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður á eftir. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Seltjarnarneskirkja. Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. Breiðholtskirkja. TTT starf í dag kl. 17. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Digraneskirkja. Fyrir- lestrar á föstu. Fræðslu- stund á vegum Reykja- víkurprófastsdæmis eystra í kvöld kl. 20.30. Dr. Einar Sigurbjörns- son prófessor talar um efnið: „Hvaða spurningu setur dauðinn við mann- legt líf?" Fella- og Hólakirkja. Starf 11-12 ára barna kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, yngri deild kl. 20.30. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg- um í dag kl. 14-16.30. Starf með 8-9 ára börn- um í dag kl. 16.45-18 í Borgum. TTT starf á sama stað kl. 18. Seljakirkja. KFUM fundur í dag kl. 17. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitis- braut 58. Biblíulestur í dag kl. 17. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Bibliulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Davíðssálmar lesnir og skýrðir. Árni bergur Sigurbjörnsson. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn frá kl. 10-12. Útskálakirkja. Kyrrð- ar- og bænastundir í kirkjunni alla fimmtu- daga kl. 20.30. Landakirkja. Kyrrðar- stund á Hraunbúðum kl. 11. TTT-starf fyrir 10-12 ára kl. 17. 1, 103,Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar>_. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni .. 569 1111. Áskriftir: B69 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþrottir 569 1^56 sérblSð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið LÓÐRÉTT: 2 ástundun, 3 heiðríkja, 4 smáa, 5 korn, 6 fórn- arathöfn, 7 vegg, 12 bergsnös, 14 illmenni, 15 þekkt, 16 hrella, 17 verk, 18 fagið, 19 hár- flóki, 20 beð í garði. Marshal Falleg og sterk úr fyrir sprækar stelpur, Verð aðeins kr. 7.950, 2±j Stélúr mefi mattri áferð og 1A k gull skrevtjngu. Hert gter, 30 m vatnsvarið. Tvöfaldur öryggislðs. S/tt'tti/^iO úfa- og skartarlpavereiun Alfabakka 16 - Mjódd • s. 587 0706 k, /,XX/ Si/t'/tXXOft unvnlíur Ísatirði • AOalstrœti 22 • s. 456 3023 -----SJAÐU — Laugavegi 40, sími 561-0075.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.