Morgunblaðið - 24.03.1996, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 24.03.1996, Qupperneq 30
30 SUNNUDAGUR 24. MARZ 1996 * MORGUNBLAÐIÐ ALOE VERA-gelið er ómissandi í sólarlandaferðina (fyrir og eftir sól). ALOE-VERA 98% gelið frá JASON er kristaltært eins og ómengað lindarvatnið úr hreinni náttúrunni. Ariðandi er að hafa í huga að aðeins ALOE VERA-gel án litar- og ilmefha gefur áþreifanlegan árangur. 98% ALOE VERA gel frá hvert heimili sem fgrsta hjálp (First Aid). Fæst í öllum apótekum á landinu og í: 2. hæö, BOfgarkringlunni, símar 854 2117 og 566 8593. m NEXOL NEFÚDA LY F htaktu það ínefið H Virka efnið xýlómetazólín vinnur gegn stíflu | og slímmyndun í nefi. Notið Nexól ekki lengur en 10 daga í senn án samráðs við lækni. Sjúklingar með gláku, hjartasjúkdóma eða skjaldkirtilssjúkdóma ættu ekki að nota iyfið. Lesið vel leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. A LYFjAVERSLUN Í-SLANDS H F. Fyrirlestur í Félagsvís-^ indadeild HÍ DR. MOSHE Rubinstein heldur fyr- irlestur í boði Félagsvísindadeildar þriðjudaginn 26. mars ki. 17 í stofu 201 í Odda. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og er öllum opinn. Dr. Rubinstein er prófessor við verkfræðideild Kaliforníuháskóla í Los Angeles. Hann hefur sérhæft sig í aðferðum við að finna skapandi lausnir á flóknum þrautum og hefur stundað rannsóknir, kennslu og ráð- gjöf á þeim vettvangi. Viðfangsefni hans spanna svið frá raungreina- kennslu til lausna á knýjandi samfé- lagsvanda. Dr. Rubinsjein hefur komið tvisv- ar áður til íslands og haldið hér námskeið og fyrirlestra. Hann hefur vakið athygli fyrir líflega og skemmtilega framkomu og skýra og áhugaverða umræðu, segir í frétta- tilkynningu. ------♦ ♦ ♦----- Fundur um ríki og kirkju SAMTÖK um aðskilnað ríkis og kirkju gangast fyrir opnum fundi um samband ríkis og kirkju þriðju- daginn 26. mars nk. Fundurinn verður haldinn í Ráðhúsi Reykjavík- ur og hefst hann kl. 16.30. Fundur- inn ber yfirskriftina: Kirkjan og rík- ið. Fundarstjóri og stjórnandi pall- borðsumræðna verður Mörður Árnason. Framsögumenn eru: Baldur Kristjánsson, Kristín Ástgeirsdótt- ir, Ragnar Fjalar Lárusson og Eð- varð T. Jónsson. Þessir sömu taka þátt í pallborðsumræðum að fram- söguerindum loknum. Opið er fyrir spumingar úr sal. Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir HUMMÍERINN við björgunarsveitarhúsið Hafliðabúð ásamt sljórn sveitarinnar. ní" rgxmar s veitin Þórshöfn eignast Hummer-bj örgunarbíl Þórshöfn. Morgunblaðið. MIKIÐ var um dýrðir hjá björgunar- sveitinni Hafliða og slysavarnadeild kvenna á Þórshöfn um síðustu helgi því þá renndi hinn langþráði Hum- mer-björgunarbíll í hlaðið á Hafliða- búð, undir öruggri stjórn Konráðs Jóhannssonar. Bíllinn kemur til kynningar núna þar sem hann er ekki alveg tilbúinn. Innan skamms fer hann aftur í um- boðið, GM þjónustuna og fer þar í 44ra tommu breytingar. I bílnum er GM dísel V8 vél, 170 hestöfl. Tvö- falt trefjaplasthús er á honum sem í rúmast 10 menn og þar að auki 3 sjúkrabörur, einnig er nægilegt pláss fyrir nauðsynlegan björgunar- og sjúkrabúnað. Að sögn Konráðs Jó- hannssonar er einn stærsti kostur þessa bíls hve mikið pláss er í honum Brýnt var orðið fyrir björgunar- sveitina að eignast nýjan bíl því gamli Volvo Lapplanderinn var kominn á síðasta snúning og bilaði í hvert sinn sem honum var ekið frá húsinu. Nýi Hummerinn er því kærkominn en það er töluvert átak framundan hjá björgunarsveitinni og kvennadeild- inni við að fjármagna kaupin. Stuðningur heimamanna við bílakaupin Björgamarsveitin nýtur velvilja og stuðnings heimafyrir í bílakaupunum enda er góður björgunarbíll og öflug björgunarsveit allra hagur. Sveitarfé- lög, félagasamtök og fyrirtæki hér heima hafa gefið umtalsverðar upp- hæðir til styrktar kaupunum; jafnvel krakkamir í skátafélaginu Goðum ætla að gefa afraksturinn af sinni helstu fjáröflun í bílinn. Slíkur einhug- ur er björgunarsveitinni mikils virði. Konráð Jóhannsson björgunar- sveitarmaður kom á bílnum frá Reykjavík svo töluverð akstursreynsla fékkst á þeirri leið. Fréttaritari spurði Konráð hvernig honum líkaði bíllinn og því var fljótsvarað: „Yndislegur - stórkostlegt tæki!“ og allt yfírbragð Konráðs var líkt og þegar stoltur faðir lýsir frumburði sínum svo það er bjart yfir björgunar- sveitarmönnum þessa dagana. ...i bifreiðina þma Við erum aðalumboösaðilar fyrir bifreiðavara- hlutina TRIDON Skandinavia A/S. Varahlutir sem við erum stolt af. Markvlsst þjónum við ykkur enn betur! • Vatnshosur • Tímareimar og strekkjarar • Bensíndælur • Bensínlok Benslnslöngur Álbarkar Kúplingsbarkar og undirvagns- gormar. B R Æ Ð U R N Lágmúia 9 • Sími: 553 8820 • Fax: 568 8807 BOSCH verslunin, aðkeyrsla frá Háaleitisbraut TRIDQNÍF Söluaðllar:.............................. GH verkstæðið, Borgarnesi. Þórshamar, Akureyri. Víkingur, Egilsstööum. Vélsmiöja Hornafjaröar, Hornafiröi. , 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.