Morgunblaðið - 24.03.1996, Page 37

Morgunblaðið - 24.03.1996, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MARZ 1996 37 lega og sagði að svonalagað væri I best nýtt sem fægiskúffa. Einhvern tímann kom hún með græjur og lét okkur stelpurnar hlaupa um á Þingvöllum með ljóst hárið flaxandi í sólinni. Og daginn eftir hoppa ofan á einhveijum hús- gögnum í kjallara Norræna hússins ef ég man rétt. Þetta var allt sam- an tekið upp á stærðarins kvik- | myndatökuvélar og ég hef ekki hugmynd um til hvers leikurinn var gerður, en hún virtist vita nákvæm- lega hvað hún vildi. Allt var þetta svo dularfullt; kvikmyndatökuvél- arnar, Ítalía, Róska, Manrico, Carlo... Og manni fannst maður eiga pínulitla hlutdeild í þessu öllu- saman. Hún var mamman hans Höskuld- ar, eða Golla eins og hún kallaði hann. Hann átti Gilli-mömmu í út- löndum og fór þangað einu sinni man ég og heimsótti hana og þetta sumar; hann var kolbrúnn þegar hann kom til baka með nýja myndavél og orðinn fastur áskrif- andi að ítalska comicblaðinu „Dia- bolic“. Róska bjó yfir miklum sjarma og notaði hann óspart. Þegar tökur 'á Sóleyju voru í þann mund að heijast leitaði hún til mín til að útvega statista fyrir álfkonur og I mannskap í saumaskap á álfa- I skikkjum. Ég kom henni í samband við áhugasamar stúlkur úr mennta- skólanum sem allar lögðu nótt við dag við að vinna fyrir hana. Ein- hvern veginn voru allir tilbúnir þeg- ar hún var annars vegar. Það var náttúrulögmál. Eða töfrar. Þetta átti eftir að breytast síð- ustu 10 árin. Hún varð veikburða og töframátturinn dofnaði. En hún hélt sínu striki, var alltaf sjálfri sér ■ samkvæm og féll ekki inní borgara- * legt lífsmynstur. Hún hafði ýmis- legt á pijónunum, t.d. stóra sýningu í Nýlistasafninu á næsta ári. Eg minnist hennar frænku minnar ögrandi og töfrandi með storkandi bros á sínum breiðu vörum. Ósk Vilhjálmsdóttir. Kveðja frá Sambandi íslenskra myndlistarmanna Róska (Ragnhildur Óskarsdóttir) er látin. Með henni sjáum við á eftir litríkum persónuleika úr ís- lensku listalífi. Stjórn SÍM sendir Borghildi Óskarsdóttur myndlistar- konu, fjölskyldu hennar og öðrum aðstandendum innilegar samúðar- kveðjur. S^órn SÍM. Kveðja frá Félagi * íslenskra myndlistarmanna Ragnhildur Óskarsdóttir, Róska, andaðist í Reykjavík 13. mars sl. Framlag hennar til íslenskrar myndlistar er mikilvægt og sér- stætt. Róska starfaði að list bæði á íslandi og Ítalíu en þar var hún búsett um langt skeið ásamt ítölsk- | um eiginmanni sínum, Manrico. Við fráfall hennar verður listaflóran lit- lausari. Róska var félagi í FÍM um I árabil. Við minnumst hennar með virðingu og sendum fjölskyldu og vinum sainúðarkveðjur. Stjórn FÍM. & & I I | 5 H‘DaCta ..ckfii bara 6(ómabúð, Fersk blóm og skreytingar við öll tœkifæri Opið til kl.IO öll kvöld Persónuleg þjónusta fákajeni I I, sími 568 9120 | s I s mmmmmm& KÆLISKAPAR ÞU GETUR TREYST FAGOR FAGOR „VOTTAVÉLAB FAGOR S30N Kælir: 265 I - Frystir: 25 I nKIKIIKI HxBxD: 140x60x57 cm K^ININIINVJ7 innbyggt frystihólf SÍMI 5ó2 40 11 Stgr.Kr. 300 ■2- Jfife , 1 , ,. # ‘rn (IBIgWÍSIA l, FAGOR D27R Kælir: 212 I - Frystir: 78 I HxBxD: 147x60x57 cm Stgr.kr. 49.800 FAGOR C34R - 2 pressur Kæiir: 290 I - Frystir: 110 I HxBxD: 185x60x57 cm Tvöfalt kæiikerfi 78.800 r FASTElGNAMiÐLUN HF. FASTEIGNAMIÐLUN HF HUGinn FASTEIGNAMiÐLUN HF. Sími 562 57 223 Borgartúni 24, Reykjavík Fax 562 57 25. OPIÐ: VIRKA DAGA 9-18. SUNNUDAGA 11-14. Reynimelur - ris Vesturbær Karfavogur - einbýli/tvíbýli/ þríbýli - Austurbær Þinghólsbraut - Kópavogi Einbýli - 6 svefnherbergi Glæsilegt parhús 122,5 fm ásamt 26 fm bílskúr. 2-3 svefn- herb. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Nýtt glæsilegt eldhús. Glæsileg sólstofa m. ami. Góður garður. Ahv. byggsj. + hús- bréf 7 millj. Verð 11,9 millj. Mjög gott timburklætt einbýlishús á steyptum kjallara ásamt bflskúrs- plötu f. 37 fm bflskúr. Hæðin ca 100 fm m. sérinngangi. Möguleiki á tveimur íbúðum í kjallara með sérinngangi f. hvora íbúð. Glæsilegur garður. Nýlegir gluggar og gler á hæðinni. Endumýjað þak. Gott viðhald á húsi. Frábær staðsehiing. Verð 14,9 millj. ✓ Asland - Parhús - Mosfellsbæ Mjög gott einbýli m. bílskúr, alls samtals 218 fm. 6 svefn- herbergi. Eldhús með glæsilegri innréttingu og góðum borðkrók. Rúmgóð, björt stofa með ami. Utgengt á suðursvalir. Hiti í plani. Glæsilegur verðlaunagarður. Ahvílandi byggingarsjóður + hús- bréf ca. 6,2 millj. Verð 14,9 millj. Mjög góð 3ja herb. risíbúð. Nýlegt glæsilegt eldhús. Endumýjað rafmagn og tafla. Skemmtileg risíbúð með mikla möguleika. Áhv. húsbréf ca 3 millj. Verð 5,9 millj. ABT Klll

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.