Morgunblaðið - 24.03.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.03.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MARZ 1996 45 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson HARPA Guðfinnsdótt- ir, Ólafur Ragnarsson, Svava Rán Karlsdóttir og Kristín Guðbrands- dóttir. KAREN Halldórsson, Sigríður Lárusdóttir og Jóhann Halldórsson. írsk gleði ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGUR íra, dagur heilags Patreks, var síðastliðinn sunnudag. Af því tilefni var mikið um dýrðir á írsku kránni The Du- bliner og komu fram ýmsir írskir skemmtikraftar, svo sem hljóm- sveitin The Butterfly Band og The Booleyhouse Set Dancers. Einnig var flutt írsk skemmtidagskrá á Ingólfstorgi. Ljósmyndari blaðsins náði að festa írska stemmningu á filmu. THE BUTTERFLY Band spil- aði irska tónlist fyrir gesti. CIARA Dunn í danshópnum The Booleyhouse Set Dancers stígur hér írskan dans. JÓN ÓSKAR Gíslason, Erla Sævarsdóttir, Einar Indriða- son, Sævar Orri Gunnlaugs- son, Fríða Magnúsdóttir og Sigríður Magnúsdóttir. . Mörkinni 3, s. Tilboðin gilda aðeins næstu 3 daga Nýtt á íslandi! LAPAGAYO fyrir börn og unglinga SPEMNAMDI OPNUNARTILBOÐ KRINGLUNNI SÍMI 581 1717 Stökktu til Benidorm í 5 vikur , ,,u,29.960 14. apríl Við seljum nú síðustu sætin í vorferðina okkar til Benidorm 14. apríl. Hér gefst þér einstakt tækifæri til að njóta vorsins á Spáni í yndislegu veðri á hreint frábærum kjörum og njóta um leið traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Þannig gengur það fyrir sig: Við höfum tryggt okkur viðbótargistingu í vorferðina og fimm dögum fyrir brottför hrin&jum við í þig og staðfestum við þig hvar þú gistir í fríinu. Verð kr. 29.960 Flugfargjald til Benidorm, skattar innifaldir. Verð kr. 39.932 M.v. hjón nteð 2 böm, 2-11 ára. 49.960 Verð kr. M.v. 2 í fbúð, 14. aprfl, flug, gisting og skattar. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17,2. hæð. Si'mi 562 4600.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.