Morgunblaðið - 27.03.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.03.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. MARZ 1996 3 Útdráttur úr könnun Motor Er þitt barn í „léttum og þægilegum" stól sem gott er að halda á, eða í stól sem uppfyllir óumdeilanlega allar öryggiskröfur sem gerðar eru til barnabílstóla? Stól sem ver barnið þitt höggum sem þú átt ekki von á. I könnun sem birt var í Motor, tímariti sænskra bifreiðaaeigenda, var Folksam Micro barna- bílstóllinn, sem VÍS leigir út, eini stóllinn sem stóðst allar kröfur samtakanna. (Sjá útdrátt úr könnun hér að neðan.) VÍS býður 3 tegundir barnabílstóla, Micro, Macro og Midi. Micro og Macro eru fyrir yngri börnin. Peir snúa baki í akstursstefnu og eru með sérstakri hliðarárekstravörn. Midi er svo fyrir eldri börnin, þriggja ára og eldri. Tryggðu barninu þínu öruggt sæti Folksam Micro Árekstur framan á bil. (höfuð) 56km/kist IIAGI Árekstur framan á bfl. (bqóstkassi) 56km/klst I LAGI Árekstur aftan ábíl. 35 km/klst í LAGI Árekstur á hlið bíls. 40km/klst I LAGI Háar hliöar. Naeg hliðarvörn. Stíf bygging. -J- Höggþol i LAGI Motor, tímarit sænskra bifreiðaeiganda, framkvæmdi könnun á öryggi barnabilstóla á sænskum markaði sem birtist í ágústhefti blaðsins á síðasta ári. I LAGI Ekki viðurkennt. Stóllinn slóst til og frá. Læsingin losnaði. Ekki viðurkennt. Lágar hliðar. Ónæg hliðarvörn. Veik bygging. I LAGI I LAGI I LAGI Háar hliöar. Ónæg hliðarvörn. Veik bygging. I LAGl Ekki viöurkennt. Stóllinn slóst til og frá. Ekki viðurkennt Lágar hliðar. Ónæg hliöarvörn. Veik bygging. Ekki viðurkennt. Ónæg hliðarvörn. + Ekki viöurkennt. Ónæg hliöarvörn. Ekki viöurkennt. Ónæg hliöarvörn. VÁTRYGGINGAFÉIAG ÍSIANDS HF - þar sem tryggingar snúast um fólk ÁRMÚLI 3, SÍMI 560 5060 Þú getur leigt MICRO gerðina fyrir yngstu börnin án þess að hafa tryggingu hjá VÍS. Þú þarft hins vegar að hafa ábyrgðartryggingu blls hjá VÍS til að leigja MACRO og MIDI stólana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.