Morgunblaðið - 27.03.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.03.1996, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 27. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Si Stóra sviftiS Kl. 20.00: • TROLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 7. sýn. fim. 28/3 uppselt - 8. sýn. sun. 31/3 kl. 20 nokkur sæti laus - 9. sýn. fös. 12/4 - 10. sýn. sun. 14/4. Kl. 20: 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fös. 29/3 uppselt, 50. sýning - lau. 30/3 uppselt - fim. 11/4 - lau. 13/4 uppselt - fim. 18/4 - fös. 19/4 uppselt. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 30/3 kl. 14 uppselt - sun. 31/3 kl. 14 uppselt, 50. sýning lau. 13/4 kl. 14 nokk- ur sæti laus - sun. 14/4 kl. 14 nokkur sæti laus - lau. 20/4 kl. 14 - sun. 21/4 kl. 14 - sun. 21/4 kl. 17. Litla svlðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell Fim. 28/3 uppselt - sun. 31/3 uppselt - fös. 12/4 uppselt - sun. 14/4. Smfaaverkstæðið kt. 20. 0 LEIGJANDINN eftir Simon Burke Fim. 28/3 næstsi’ðasta sýning - sun. 31/3 síðasta sýning. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasöiu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. ðj? LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl 20: 0 HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. 6. sýn. fim. 28/3, græn kort gilda, fáein sæti laus, 7. sýn. lau. 30/3, hvít kort gilda uppselt, 8. sýn. lau. 20/4, brún kort gilda. 0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. fös. 29/3, fös. 19/4. Sýningum fer fækkandi. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. sun. 31/3, lau. 13/4. Þú kaupir einn miða, færð tvo! 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði kl. 14: Sýn. sun. 31/3, sun. 14/4. Einungis fjórar sýningar eftir! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Leikhópurinn Bandamenn sýnir á Litla sviði kl. 20.30: 0 AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson og leikhópinn. Sýn. fim. 28/3 kl. 20.30, lau. 30/3 kl. 17, lau. 30/3 kl. 20, sun. 31/3 kl. 17. Einungis sýningar í mars! Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. í kvöld uppselt, fös. 29/3 uppselt, lau. 30/3 kl. 23, uppselt, sun. 31/3, fim. 11/4, fös. 12/4 fáein sæti laus, lau. 13/4 örfá sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum ki. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 29/3 kl. 23, örfá sæti laus, sun. 31/3 kl. kl. 20.30 örfá sæti laus, fös. 12/4 uppselt, lau. 13/4 fáein sæti laus. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á stóra sviði kl. 20.30. Þriðjud. 2/3: Caput-hópurinn. Saga dátans eftir Igor Stravinsky. Miðaverð kr. 800. • HÖFUNDASMIÐJA L.R. laugardaginn 30/3 kl. 16. Bragi Ólafsson: Spurning um orðalag - leikrit um auglýsingagerð og vináttu. Miðaverð kr. 500. Fyrir börnin: Línu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá.kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! tenmng ballcttkvöld í Islensku ópcrunni Tiibrigöi • Danshöfundur: David Greenall • Tónlist: William Boyce Af mönnum • Danshofundur: Hlíf Svavarsdóttir • Tónlist: Þorkell Sigurbjörnsson i Hjartsláttur • Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir • Tónlist: Dead can dance ' Sýning fös. 29/3 kl. 20:00 Miöasala í íslensku operunni, s. 551-1475 íslenslgansf]0kkurinn BíMW I l. \FN \Rl IARI)ARLEIKHÚSIÐ | HERMÓÐUR S OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CIEDKL()FINN CAMANLEIKUR í 2 t’Á EI LJM EFTIR ARNA ÍILSEN Gamla bæjarútgarðln, Hafnarfirðl, Veaturgðtu 9, gegnt A. Hansen Fös. 29/3. Orfá sæti laus. Lau. 30/3. Örfá sæti laus. Miöv.d. 3/4. Fös. 12/4. Lau. 13/4. Örfá sæti laus Sýningum fer fækkandi Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19 Pantanasími allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega HPBR> . UPPÁHALDSLAGIÐ MITT í Háskólabíói fimmtud. 28. mars kl. 20.00 j Sinfóníuhljómsveit Jslands Einleikari: Perer Máté, píanóleikari Hljómsveitarstjón: Guðni Emilsson eru m.a. verk eftir Mozart, Bizet, Tchaikovsky ofl. Graen áskriftarkort gilda SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS fi) Háskólabíói viö Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HIJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN FÓLK í FRÉTTUM Óskarinn afhentur MIKIÐ VAR um dýrðir á 68. afhend- ingu Óskarsverðlaunanna aðfara- nótt þriðjudags. Lítið var hins vegar um óvænt tíðindi í úthlutun verð- launa, að minnsta kosti í aðalflokk- unum. Stærstu sigurvegarar hátíð- arinnar voru Mel Gibson, sem var valinn besti leikstjórinn og fékk verðlaun fyrir bestu myndina, Nicol- as Gage, sem var valinn besti leikar- inn, Susan Sarandon, sem valin var besta leikkonan og Mira Sorvino og Kevin Spacey, sem hlutu verðlaunin fyrir bestan ieik í aukahlutverki. Besta myndin og besta leikstjórnin Margir voru á þeirri skoðun að tímabært væri að Mel Gibson hlyti æðstu verðlaun bandaríska kvik- myndaiðnaðarins. Núna hlaut hann tvenn slík, Óskarinn fyrir bestu leik- stjórn og bestu myndina, Bravehe- art. „Núna þegar ég er orðinn lög- giltur leikstjóri og hef hlotið gullna drenginn, býst ég við að ég, eins og flestir leikstjórar, vilji helst leika,“ sagði Mel við afhendinguna. Besti leikari í aðalhlutverki Það fór eins og margir höfðu spáð, að Nicolas Cage hlyti verðlaunin fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Að margra mati sýndi hann ógleyman- legan leik í hlutverki óforbetranlegr- ar fyllibyttu í myndinni Leaving Las Vegas. Hann bar sigurorð af ekki ómerkari mönnum en Sean Penn-, Massimo Troisi, Richard Dreyfuss og Anthony Hopkins. CHRISTOPHER Reeve, leik- arinn góðkunni, flutti ávarp á hátíðinni þar sem hann hvatti kvikmyndagerðarmenn í Hollywood til að fjalla um mikilvæg samfélagsmálefni. Reuter. NICOLAS Cage tók við Óskarnum fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Hann var að von- um ánægður og hélt þéttingsfast um verðlauna- gripinn. MEL GIBSON hlaut tvenn Óskarsverð- laun, fyrir besta leikstjórn og bestu myndina, Braveheart. SUSAN Sarandon var að vonum himinlifandi með verðlaunin. Hún þakkaði mótleikara sín- um, Sean Penn, og leikstjóranum, Tim Robbins, fyrir sam- starfið. Heimur Guðríðar Síðasta heimsókn Guðríðar Símonardóttur í kirkju Hallgríms eftir Steinunni Jóhannesdóttur Sýning í Háteigskirkju í kvöld kl. 20.00. Aðeins þessi eina sýning í Reykjavík. K-leikhúsið Nemendaópera Söngskólans I Reykjavík sýnir frægasta kúreka- söngleik í heimi mmm í Islensku óperunni laugardaginn 30. mars kl. 20 Mlðapantanir og -sala I íslensku úperunni, sími 551-1475 - Miðaverð kr. 900 sýriir í Tjarnarbíói i PÁSKAHRET eftir Árna Hjartarson, leikstjóri Hávar Sigurjónsson Frumsýning fös. 29. mars 2. sýning sun. 1. apríl 3. sýning mið. 3. apríl 4. sýning fös. 12. apríl 5. sýning fim. 18. apríl Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasala opnar kl. 19.00 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. LEIKFÉLAG AKUREYRAR sinti 462 1400 • NANNA SYSTIR Nýtt íslenskt leikrit eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Leikmynd og búningar: Úlfur Karls- son. Lýsing: Ingvar Björnsson. Frums. 29/3 kl. 20.30 fá sæti laus, 2. sýn. 30/3 kl. 20.30 fá sæti laus, 3. sýn. 3/4 kl. 20.30, 4. sýn. 4/4 kl. 20.30, 5. sýn. 5/4 miðnætursýn. kl. 00.15, 6. sýn. 6/4 kl. 20.30. Veffang Nönnu systur: http://akureyri.ismennt.is/ la/verkefni/nanna.html. Sími 462-1400. Miðasalan er opin virka daga kl. 14-18 og fram aö sýn- ingu sýningardaga. Símsvari allan sólarhringinn. ...blabih - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.