Morgunblaðið - 27.03.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 27.03.1996, Blaðsíða 42
MTglMMIIIN 42 MIÐVIKUDAGUR 27. lyiARZ 19?6 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. SKRÝTNIR DAGAR Galdramaðurinn James Cameron kynnir: Ralph Fiennes, Angelu Bassett & Juliette Lewis ' -.,'7 . ★ ★★★ „Snilldar þriller innir á Blade Runner“ EÁpíre Smákrimminn Lenny (Fiennes) lendir í vondum málum þegar raðmorðingi sendir honum upptöku af morði... Mögnuð spennumynd með alvöru plotti! Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. DAUÐAMAÐUR NALGAST besta Íeikkonan ° A ★ ★★★ K. D.P. Helgarpósturinn ★ ★★★ Óskar Jónasson Bylgjan ★ ★★★ Ó. H. T. Rás 2 „Einstæður leikur, frábær leikstjórn og umgjörð". Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16. Sýnd kl. 4.45. Skráðu þig í franska kvikmyndaklúbbinn og þú færð„tveir fyrir einn" afslátt Allra síðastu sýningar. OPUS HERRA HOLLANDS IJCHARD DREYFUSS , a i.4Sr..- Richard Dreyfuss slær Éfif CTSi I vMrijd.i'ei feilnótu í sterkri og "'mæbrigðaríkari túlkun. ..Ý** S.V. Mbl. M R US Einstaka sinnum koma myndir sem almenningur hreinlega gerir að sinni eign. Ópus herra Hollands er einstök mynd sem hefur san- narlega slegið i gegn vestanhafs og Richard Dreyfuss var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir magnaðan leik sinn. Sýnd kl. 5, 6.45 og 9. Hrikalega spennandi mynd í kjölfar Næturvarðarins! Sýnd kl. 5, 7 og 9 . B.i. 16 ára Sjúbídú kemst í Evróvisjón FRAMLAG Islands til Söngva- keppni evrópskra sjónvarpsstöðva, lagið Sjúbídú eftir Önnu Mjöll Ól- afsdóttur og Ólaf Gauk, hefur verið valið til að taka þátt í undan- keppninni í Osló 18. maí næst komandi. Á miðvikudag og fimmtudag í seinustu viku fóru fram forkeppni 29 landa þar sem lög sjö landa duttu úr keppni. Forkeppnin fór fram með þeim hætti að dómnefndir í hveiju landi valdi tíu bestu lögin að þeirra - mati, með sömu aðferðum og gert er í lokakeppninni. Árangur ókunnugur Alls völdust 22 stigahæstu lög- in úr niðurstöðum allra dóm- nefndanna til þátttöku í loka- keppninni, og komast sjö lög ekki áfram, en þar að auki þurftu Norðmenn ekki að taka þátt í forkeppninni þar sem þeir báru sigur úr býtum í fyrra. Ekki er vitað hvar í röðinni íslenska lagið lenti í forkeppninni. Anna Mjöll Ólafsdóttir kom til íslands frá Bandaríkjunum sein- ustu helgi, og hélt rakleiðis inn í hljóðver til að fullgera lagið, en það sem hefur heyrst er svo kölluð prufutaka. Nokkrum hljóðfærum verður bætt við til að gera lagið „big-band“-legra og til að það henti betur hljómsveitinni í Osló. „Á miðvikudag og fimmtudag tök- um við myndband við lagið undir stjórn Egils Eðvarðssonar. Það verður síðan klippt með hraði og Unglingaball föstudaginn 29. mars frá kl. 23-03 Diskótek Pétur í Ecco og Jónas í Árseli ásamt vinsælustu plötusnúðum landsins. Fram koma: Páll Óskar Hjálmtýsson, Ós^r Emilíana Torrini og Jón Ólafsson. Emilíana Aldurstakmark 16 ára Torrini Forsala aðgöngumiða daglegafrá kl. 13-17. Midaverð kr. 800. fón Ó/af*son - HOTEL mAND - sími 568 7111 ANNA Mjöll Ólafsdóttir. sent til Genfar, þangað sem það verður að vera komið fyrir 9. apríl, þannig að hraðinn er mikill,“ seg- ir hún. Hún kveðst ekki hafa heyrt þau lög sem Sjúbídú mun etja kappi við í Osló um miðjan maí, en hún sé bjartsýn þótt svo að erfitt sé að fullyrða nokkuð um árangur fýrr en önnur lög keppninnar heyr- ast. SONY hljómtækjasamstæða MHC 801 Glæsileg samstæða með geislaspilara, kassettutæki, 160W. surround magnara, Karaoke, tónjafnara, útvarpi, hátölurum og fjarstýringu. k ró n u r 54. stgr. cmsm ITILBOÐJ JAPIS8 BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNN! Morgunblaðið/Jón Svavarsson HEIÐAR Örn Kristjánsson, Elíz.a Geirsdóttir, Bogi Reynisson, Edda Þórarinsdóttir, Esther Ásgeirsdóttir, Gísli Gestsson, Heiðar Ingi Svansson og Gaukur Úlfarsson. JÓNA Lárusdóttir, Ágústa Ragnars, Anna María Jónsdóttir og Inga Einarsdóttir. Þijár konur stórar frumsýndar LEIKHÓPUR Kjallaraleikhússins frumsýndi leikritið Þrjár konur stórar í Tjamarbíói. Leikritið er eftir bandaríska leikskáldið Edw- ard Albee, en Hallgrímur Helga- son þýddi það. Helgi Skúlason er leikstjóri, en með aðalhlutverk fara Edda Þórarinsdóttir, Helga Bachmann og Halla Margrét Jó- hannesdóttir. Ljósmyndari Morg- unblaðsins fór í sparifötin og myndaði frumsýningargesti. mán. - fös. M. 13-19 yáik Allra, allra síöasta sýning lau 30. mars kl. 23:30. Örfá sæti laus Héðinshúsinu v/Vesturgötu Sfmi 552 3000 Fax 562 6775

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.