Morgunblaðið - 27.03.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.03.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 I dag: Heimild: Veöurstofa íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað ***** Rigning 1* ** tslVdda Alskýjað t % SHjókoma \J Él Ú Skúrir Vrý Slydduél ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindorin sýnir vmd- ___ stefnu og fjöðrin SSS Þoka viftdstyrk, heíl f|öður » 4 er 2 vindstig. * Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðvestanátt, kaldi eða stinningskaldi austanlands fram eftir degi, en gola eða kaldi vestanlands. Dálítil él við norðurströndina, en bjart veður sunnan- og vestanlands. Vægt frost fram eftir degi norðan- og austanlands, en annars 0 til 5 stiga hiti yftr daginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Það sem eftir lifir vikunnar verður hæg vestan og norðvestan átt á landinu, með smáéljum norðvestanlands en bjartviðri um suðaustanvert landið. Yfir helgina og fyrripart næstu viku verður hægviðri eða vestan og suðvestan gola. Búast má við smáéljum um norðvestan- og vestanvert landið, en annars staðar verður úrkomulaust að mestu. Hiti verður frá 4 stigum niður í 2 stiga frost. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- . . A fregna er 9020600. Þar er hægt að velja einstök spásvæði með því að velja við- eigandi tölur. Hægt er að fara á milli spá- svæða með þvi að ýta á 0 Yfirlit: Yfir austurströnd Grænlands, norður af íslandi, var vaxandi lægð á hreyfingu til austurs, en 1036 mb hæð skammt suður af landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma “C Veður °C Veður Akureyri 4 úrkoma i grennd Glasgow 6 skýjað Reykjavík 3 skúr á síð.klst. Hamborg 2 þokumóða Bergen 0 léttskýjað London 6 súld á síð.klst. Helsinki 1 alskýjað Los Angeles 13 léttskýjað Kaupmannahöfn - vantar Lúxemborg 12 þokumóða Narssarssuaq 3 alskýjað Madríd 17 skýjað Nuuk -5 alskýjað Malaga 22 léttskýjað Ósló 3 skýjað Mallorca 16 rigning á síð.klst. Stokkhólmur 4 hálfskýjað Montreal - vantar Þórshöfn - vantar New York 14 alskýjað Algarve - vantar Orlando 18 skýjað Amsterdam 2 þokumóða Paris 12 skýjað Barcelona 16 þokumóða Madeira - vantar Berlín - vantar Róm 15 þokumóða Chicago -9 snjókoma Vín 8 skýjað Feneyjar 13 þokumóða Washington - vantar Frankfurt 6 súld Winnipeg -26 léttskýjað 27. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst Sól- setur != REYKJAVÍK 05.50 1,6 12.11 2,8 18.18 1,6 07.01 13.31 20.03 20.10 ISAFJORÐUR 01.38 1,6 08.05 0,7 14.22 1,3 20.26 0,7 07.05 13.38 20.12 20.17 SIGLUFJÖRÐUR 03.51 1,1 10.29 0,5 16.54 1,0 22.36 0,6 06.47 13.19 19.54 19.58 DJÚPIVOGUR 02.56 0,7 08.46 1,3 15.14 0,7 21.48 1,4 06.32 13.02 19.34 19.40 Sjávarhæð miðast vlð meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Krossgátan LARETT: LÓÐRÉTT: 1 rölta, 4 handsama, 7 andstuttur, 8 þráðorm, 9 deilur, 11 leðju, 13 Iestaði, 14 smámunir, 15 málmur, 17 agnar, 20 máimur, 22 skaut, 23 tákn, 24 flangsast upp á, 25 óbeit. 1 sterkja, 2 reiði, 3 pen- inga, 4 faðmur, 5 mannsnafn, 6 skynfær- ið, 10 ánægja, 12 hnött- ur, 13 mann, 15 jafning- ur, 16 á hverju ári, 18 afstyrmi, 19 snúið, 20 minnugir á misgerðir, 21 lyftast. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: -1 þrotlaust, 8 grúts, 9 afmái, 10 kið, 11 stara, 13 innan, 15 flagg, 18 smátt, 21 lút, 22 titra, 22 ar- inn, 24 þróttlaus. Lóðrétt: - 2 rjúpa, 3 tuska, 4 anaði, 5 samin, 6 Ægis, 7 kinn, 12 ríg, 14 næm, 15 fita, 16 aftur, 17 glatt, 18 stall, 19 átinu, 20 tind. MIÐVIKUDAGUR 27. MARZ 1996 47 í dag er miðvikudagur 27. mars, 87. dagur ársins 1996. Orð dags- ins er: Þegar miklar áhyggjur lögðust á hjarta mitt, hressti huggun þín sálu mína. (Sálm. 94, 19.) Mannamót Gerðuberg. Föstudag- inn 29. mars verður far- ið í heimsókn í Granda hf., Norðurgarði. Gerðu- bergskór syngur. Mola- sopi. Miðdegiskaffí á Vitatorgi og páskagleði m.a. kórsöngur, og dans. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13. Skráning í s. 557-9020. Furugerði 1. Kl. 9 handavinna, bókband, hárgreiðsla, fótaaðgerð- ir. Kl. 13 létt leik- fími/boccia. Á morgun flmmtudag kl. 9 smíðar, hárgreiðsla, fótaaðgerð- ir, kl. 10 leirmunagerð, kl. 14 ferð í Norræna húsið á Norrænu heimil- isiðnaðarsýninguna. Vitatorg. Kennsla í myndlist kl. 10. Banka- þjónusta kl. 10.15. „Dansinn dunar“ kl. 14-16.30. Kaffi'kl. 15. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 dans- kennsla. Frjáls dans frá kl. 15.30-16.30 undir stjórn Sigvalda. Kaffi. ÍAK - Iþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Pútt í Sundlaug Kópa- vogs kl. 10-11. Kársnessókn. Samvera með eldri borgurum á morgun kl. 14-16.30 í safnaðarheimilinu. Kvenfélag Kópavogs heldur aðalfund sinn á morgun fimmtudag kl. 20.30 í félagsheimilinu (niðri). „Ómmumar syngja". Veitingar. Orlofsnefnd hús- mæðra í Kópavogi. Skráning stendur nú yf- ir til 14. maí nk. í Þórs- merkurferð dagana 22. og 23. júní hjá Bimu í s. 443-2199 og í orlofs-' dvöl á Hvanneyri 14.-20. júlí nk. hjá Ingu í s. 551-2546. Skaftfellingafélagið heldur aðalfund sinn í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178, á morg- un fimmtudag kl. 20.30. ITC-deiIdin Melkorka heldur fund í Gerðubergi í kvöld kl. 20 sem er öllum opinn. Uppl. veita Kristín í s. 553-4159 og Helga í s. 557-8441. Styrktarfélag Perth- essjúkra heldur aðal- fund sinn á morgun fimmtudag kl. 20.30 í samkomusal á 1. hæð á Sléttuvegi 7, Reykjavík. Gunnar Þór Jónsson, sérfræðingur flytur er- indi. Kaffiveitingar. Kirkjulundur Kefla- vík. Bænanámskeið kl. 20. Biblíulestur á morg- un kl. 17.30-18.30. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30-15.30. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Föstu- messa kl. 20.30. Kirkju- bíllinn ekur. Ámi Berg- ur Sigurbjörnsson. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Lesmessa kl. 18. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Grensáskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Jóna Margrét Jónsdóttir, hjúkr.fr. Kyrrðarstund með lestri Passíusálma kl. 12.15. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 14-16. Bílferð fyrir þá sem óska í s. 551-0745. Föstu- messa kl. 20.30. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja. For- eldramorgnar kl. 10. Kvöldbænir og fyrir- bænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10. Kirkjustarf aldraðra: Samvemstund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spil, leikfími o.fl. Aftansöngur kl. 18. Lesið úr Passíusálmun- um fram að páskum. Neskirkja. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús kl. 13-17 í dag í safnað- arheimilinu. Kínversk leikfími, kaffi, spjall, fótsnyrting á sama tíma. Litli kórinn æfír kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reynir Jón- asson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Árbæjarkirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús ídagkl. 13.30-16. Börn úr kór Árbæjarkirkju syngja undir stjóm Sigr- únar Steingrímsdóttur. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum má koma til prestanna. Fundur fyrir drengi og stúlkur 11-12 ára kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Starf fyrir 13-14 ára hefst kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Grafarvogskirkja. Fundur KFUK, fyrir 9-12 ára stúlkur í dag kl. 17.30. Hjallakirkja. Fundur fyrir 10-12 ára TTT í dag kl. 17. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Handayfirlagning. Allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fundur æskulýðsfélagsins Sela kl. 20. Hafnarfjarðarkirlqa. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eft- ir í Strandbergi. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra kl. 14-16.30. Landakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10. Kyrrð- arstund kl. 12.10. Ferm- ingartímar Hamarskóla kl. 16. Opið hús fyrir unglinga í KFUM og K húsinu kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MB1@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innaniands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið. Nú er rétti tíminn til: Vetmrúöunar Með því stuðlar þú að eðlilegra lífríki plantna og skordýra í sumar. SÉRFRÆÐINGA é GRÓÐURVÖRUR ARGUS / ÖRKIN /SÍA GV017

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.