Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 D 15 H^Húsvangur S562 -1717 Fax 562 -1772 Borgartúni 29 ¦ Eskiholt - Garðabæ Ení Hi Hf fl. I HsH|i 1 I I118H inæj .jgg 'ilJIBilH 1 ¦ S ' [JM j-| ]¦¦¦ | Vorum að fá til sölu stórglæsilegt einbýli á tveimur hæðum ásamt aukaíbúð á jarðhæð. Húsið er á einum besta útsýnisstað á höfuðborgarsvæðinu og staðsett innst í botnlanga. Eignin skiptist í stofu, borðstofu og arinstofu. Þrjú rúmgóð herbergi. Parket og marmari er á gólfum. Eldhús með fallegri innréttingu og flísum á gólfi. Úr stofu er gengið út á ca 45 fm hellulagða suðurverönd með heitum potti. Á jarðhæð er séribúð með sérinngangi sem skiptist í góða flísalagða stofu, eldhús með fallegri innréttingu og herbergi með parketi og skápum. Frábær eign fyrir vandláta. Verð 25 millj. Nr. 2859 Ath. Lokað pálmasunnudag. Geir Þorsteinsson, Hjálmtýr I. Ingason, Tryggvi Gunnarsson, Guomundur Tómasson, Jónína Þrastardóttir, Guðlaug Geirsdóttir . löggiltur fasteignasali. Ekmsmári - KÓp. Glæsilegt 175fm einbýli á 2 hæðum með innb. bílskúr. Mikið útsýni. Húsið er fokhelt (dag. Verð 9,7 millj. fullbúið að utan, fokhelt að innan. 2791 JÖtnaborgÍr 196 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Húsið er á frábærum útsýnisstað. Húsið skilast fullbúið að utan, fokhelt að innan. Verð 8,9 millj. 2790 Fjallalind - KÓp. Sérlega skemmti- legt ca 154 fm parhús á 1. hæð. Innb. 27 fm bilskúr. Húsið afh. nú þegar fullbúið að utan en fokhelt að innan. Verð 8,5 millj. 2770 Grundarsmári - Kóp. sokkiarað 224 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt teikningum. Húsið er ofan götu með suðurlóð og góðu útsýni. Teikn. og allar nánari uppl. veitir Hjálmtýr. 2669 Huldubraut - KÓp. Rúmlega 300 fm einbýli á sjávarlóð með einstöku útsýni. Séribúð á jarðhæð. Húsið er rúmlega fokhelt. Allar nánari uppl. á skrifstofu okkar. 2874 Grófarsmári - Kóp. Giæsiiega hannað 240 fm parhús á tveimur hæðum á fráb. útsýnisstað. Húsið er tilb. til innréttin- ga. Verð 12,2 millj. Áhv. 5,5 millj. hús- bréf. 2817 HátÚn Glæsil. 2ja íb. hús ásamt 34 fm bílsk. Hæð og ris m.rúmg. stofu. 3 svefnh. Kj. ib. m. sérinng. Fullb. bílsk. Hiti í plani. Garður í rækt. Verð 16,5 millj. 2272 Seiðakvísl Glæsilegt 190 fm einbýli á einni hæð ásamt 38 fm bilskúr á frábærum stað. Fimm rúmgóð herb., góð stofa, borðstofa og fjölsk. herb. Parket og flísar á gólfum. Vilja skipti á 4-5 herb. íbúð. Verð 18,9 millj. 2852 MÓaflÖt - Gbæ. Gott einbýli á einni hæð. Ca 1500 fm lóð. 5 svefnherb. 2 stofur. 41 fm bílskúr. Verð 14,9 millj. 2650 Logafold Glæsil. einb. á einni hæð. Fullb. lóð. Fjögur herb. Glæsil. eldhús. Innb. bílskúr. Ahv. 3,5 millj. Verð 15,2 millj. 2841 Klapparberg Fallegt 200 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt 32 fm bílskúr. 5 svefnherb. Þar af fjögur 17 fm Verð 13,9 millj. 2798 |# Hjallaland Ca 198 fm endaraðhús á 4 pöllum. 5 herb. og 2 stofur. Suðursvalir og góður garður. Nýlegt þak. Fullb. bílskúr. Verð 13,9 millj. 2292 FljÓtasel Fallegt ca 200 fm raðhús á 3 hæðum. 21 fm bílskúr. Séríb. með sérinng. i kj. Vel viðh. hús. Verð 13,5 millj. 764 Reynigrund Fallegt raðhús á tveimur hæðum. 3 góð herb. Stofa og borðstofa með parketi. Suðursvalir. Toppeign. Verð 10,9 millj. 2783 Asgarður Mikið endurn. og sérlega smekklegt ca 110 fm raðhús. Þrjú herb. og stofa. Parket. Suðurgarður. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð 8,7 millj. 2621 Arnartangi Fallegt ca 95 fm enda-. raðhús ásamt frist. bílskúr. 3 góð svefn- herb. Góður garður. Verð 8,8 millj. 2856 Dalsel Snyrtilegt ca 175 fm raðhús á 2 hæðum ásamt stæði í bflskýli. 4 svefn- herb. Flisar á gólfum. Tvennar svalir. Verð 11,5 millj. 2854 BrÚaráS 170 fm raðhús á 2 hæðum. 40 fm bílskúr. 4 herb., stofa, eldhús. Verð 13,9 millj. Skipti á minna. 2676 Giljaland - Fossv. Gott 197 fm raðhús með bilskúr. Stórar suðursvalir. 4 herb. og góð stofa. Nýlegt þak. Verð 13,9 millj. áhv. 5,3 millj. Skipti á 3-4ra herb. íbúð með bílskúr. 2875 Seljabraut Fallegt 190 fm enda- raðhús á þremur hæðum. 5 herb. Góðar stofur. Möguleiki á að nýta húsið sem tvær ibúðir. Bílgeymsla. Verð 10,9 millj. 2866 Ásbraut - KÓp. Ca 192 fm parhús. 4 svefnh. og 1 herb. m. sérinng. Borðstofa og stofa m. arni. Fallegt útsýni. Innb. bllsk. Verð 11,9 millj. 2631 Hávegur - KÓp. Rúmgort 160 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 35 fm bll- sk. 4 svefnherb. o.fl. Stutt I skóla og aðra þjónustu. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verð 9,9 millj. 1417 Fannaf Old Raðhús á 2 hæðum ásamt innb. bílsk. 3 góð herb. Eldh. með nýl. innr. Áhv. 3,4 millj byggsj. Verð 12,5 millj. 2218 Fannafold 135 fm parhús á 2 hæðum með innb. bílsk. 3 svefnherb. og rúmg. stofa. 20 fm suðursv. Verð 11,9 millj. 2298 # íbúðarhæðir Unnarbraut - Seltj. 110 fm neðri sérhæð í tvíb. 29 fm bllskúr. 3 herb. Rúmg. eldhús. Áhv. 4,2 millj. Verð 11,5 millj. 2796 Borgarholtsbraut - Kóp. Faiieg og vel skipulög*ð neðri sérhæð í tvíb. ásamt 36 fm bílskúr. 4 herb. og stofa. Parket á allri íbúðinni. Flísar á baðherb. Verð 9,9 millj. 2732 Hjallabrekka - KÓP. 115 fm sérhæð. Parket og flísar. Nýl. eldhúsinnr. Húsið er nýl. málað og nýl. þak. Sk. á minna. Verð 8,5 millj. 2677 Lynghagi 5 herb. ca 110 fm í fjórb. 28 fm bílsk. 2 herb., 2 stofur og sólst. Arinn I stofu. Fráb. útsýni. Verð 10,9 millj. 2485 Miklabraut Hugguleg ca 92 fm neðri sérhæð í fjórbýli. Tvö herb. og tvær stofur. Suðursvalir. Endurnýjað eldhús. Verð 6,7 millj. Skipti möguleg á stærri eign. 2450 Barmahlíð Góð ca 104 fm neðri sérhæð í fjórbýli. 2 herb. 2 bjartar og rúmgóðar stofur. 24 fm bílskúr. Verð 8,9 millj. 2846 Álfheimar 136 fm sérbýli á 2 hæðum. 5 svefriherb. Arinn I stofu. Rúmgott eld- hús. Verð 10,9 millj. 2535 Háteigsvegur 114 fm efri hæð (finu húsi. 3 svefnherb. Stofa. Tvennar svalir og gott útsýni. Verð 10,3 millj. 2847 Langabrekka - Kóp. 105 fm efri sérhæð í nýl. klæddu tvíb. Bllskúr. 3 herb. Stofa. Suðursv. Áhv. 2,5 millj. Verð 9,9 millj. 2792 JÖrfabakkÍ Falleg 100 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. í kjallara. Parket á gólfum. Fallegt útsýni. Áhv. 4,4 millj. Verð 7,7 millj. 2871 VeghÚS 117 fm íbúð á tveimur hæðum I nýlegu fjölbýli. Ibúðin er ekki fullbúin en vel Ibúðarhæf. Skipti á 2ja herb. Ibúð eða góðum bíl athuguð. Verð 7,7 millj. áhv. 4,1 millj. húsbréf 5%. 2858 Álfheimar Falieg 90 fm endaíbúð á 4. hæð I fjölbýli með góðu útsýni yfir Laugar- dalinn. Nýlegt eldhús. Suðursvalir. Verð 7,6 millj. áhv. 3,1 millj. byggsj. 2855 Hvassaleiti Björt og falleg 100 fm fbúð á 2. hæð í góöu fjölbýli ásamt bílskúr. 3 góð herb. Rúmgott eldhús. Stofa og borðstofa með suðursvölum. Útsýni. Verð 7,9 millj. 2851 Goðheimar Ca 85 fm hæð í þrfb. 3 herbergi og stofa. Nýl. bað. Hús nýviðg. og málað. Fráb. útsýni. Góðar suðursv. Verð 7,7 millj. 2831 Þverbrekka - Kóp. góö 104 tm íbúð á 6. hæð I lyftuhúsi með frábæru út- sýni. Ibúðin er laus nú þegar. Hér er möguleiki á að bjóða bllinn uppí. Verð 7,5 millj. áhv. 4,1 millj. 2803 Lindasmári - KÓp. Falleg 105fm íbúð á 3. hæð f nýju fjölbýli. Ibúðin er á tveimur hæðum með 3 herb., stofu og góðu fjölskylduherb. Verð 8,4 millj. 2771 Melabraut - Seltj. Falleg ca 90 fm íb. á 2. hæð í þríþ. Góðar stofur og góð herb. Rúmg. eldhús. Áhv. 4,8 millj. Verð 7,4 millj. 2737 Engihjalli - Kóp. Toppibúð á 4. hæð I nýstandsettu lyftuhúsi. 3 herb. og góð stofa. Fallegt útsýni. Þvhús á hæðinni. Verð 6,8 millj. 2727 Vesturberg Falleg ca 100 fm íbúð á 3. hæð í fjölb. Gott útsýni. Stutt I skóla og þjónustu. Skipti á minni eign. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,3 millj. 2722 Rauðarárstígur Giæsii. ibúð i nýi. lyftuh. Bílgeymsla. 2-3 herb. Stór og góð stofa. Gott eldhús. Merbau-parket á allri (b. Baðherb. fllsalagt. Áhv. 5,4 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. 2712 Kjarrhólmi - KÓp. Falleg 90 fm (b. á 3. hæð í fjölb. 3. góð herb. Rúmgott eld- hús. Þvhús í íbúð. Parket á stofu. Laus strax. Verð 6,9 millj. 2711 Hjálmholt I þríbýlishúsi ca 100 fm íbúð á jarðhæð/kj. með sérinng. Fallegur garður. Lokuð gata. Verð 8,2 millj. 2476 ReykáS Falleg ca 132 fm íb. á 2. hæð í fjölbýli. Vandaðar innr. Þvhús i ib. Tvennar svalir. Fráb. útsýni. 24 fm bflskúr. Verð 10,5 millj. 2164 Skipasund Góð 78 fm ibúö á 1. hæð í þríbýli. Parket á holi og stofu. Fallegur garður. Verð aðeins 6,9 millj. 2120 Eyjabakki Góð ca 90 fm falleg íb. á 3. hæð. 3 herþ., stofa o.fl. Þvhús inn af eldh. Vestursv. Áhv. 4,9 millj. Verð 6,9 millj. 2105 Asparfell Sérlega rúmgóð ca 108 fm íbúð á 5. hæð. Fjögur herbergi og stofa. Tvennar góðar svalir. Húsvörður og gervi- hn.sjónv. Verð 6,9 millj. 1916 Búðargerði Góð 75 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli I Gerðunum. 3 herb. 20 fm aukaherb. I kjallara með aðg. að snyrt. Verð aðeins 6,9 millj. 2832 ÁlfatÚn - KÓp. Góð 126 fm ibúð á 3. hæð ásamt innb. bílskúr í 6 (búða húsi. Fallegt útsýni yfir Fossvoginn. Verð 9,9 millj. Laus strax. 1850 3ja herb. Engihjalli - Kóp. Giæsii. 78 fm ibúð á 5. hæð. Fráb. útsýni. Merbau-parket á stofu, fllsalagt hol, eldhús og baðherb. Verð 6,4 millj. áhv. 3,4 millj. byggsj. 2675 UgluhÓlar Falleg 73 fm íb. á 2. hæð I litlu fjölb. Góðar innr. í eldhúsi. Rúmgóð stofa. Suðursv. Fráb. útsýni. Verð 5.950 þús. 2265 Dalsel Góð Ibúð á 1. hæð í Steni- klæddu húsi. Tvö svefnherb. og stofa. Rúmgott baðherb. Gott hús og sameign. Verð 6,7 millj. 2857 Hlíðarhjalli - KÓp. Falleg.ca 80 fm Ibúð á 3. hæð I fjölb. á einum besta stað í Suðurhlíðum f Kópavogi. Þvhús f íbúð. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Áhv. 5,0 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. 2853 Vantar 3-4ra í Ártúnsholti 2-3ja í vesturbæ 2-4ra í Foldahverfi Sérhæðir m. bílskúr Sérbýli ca 11 -14 millj. Kjarrhólmi - Kóp. góö 75 fm ibúð á 3. hæð í fjölbýli. 2 góð herb. Rúmgóð stofa m. frábæru útsýni. Þvottahús I íbúð. Áhv. ca. 3,0 millj. Verð 6,2 millj. 2739 Austurströnd - Seltj. Faiieg so fm íbúð á 4. hæð I lyftuhúsi ásamt stæði I bílg. Tvö góð herb., rúmgott hol og stofa. Verð 7,4 millj. 2793 ÁStÚn - KÓp. Björt og góð ca 80 fm íbúð á 1. hæð í fjölb. 2 svefnherb. og góð stofa. Hús og sameign í finu standi. Fossv.dalur I göngufæri. Hagst. verð 6,4 millj. 2611 Hringbraut Falleg 82 fm íbúð ásamt upphituðu bílskýli. Tvö herb. og góð stofa. Stórar suðursv. Nýl. hús. Verð 6,4 millj. 2861 Hringbraut góö ca 70 fm íbúð á 3. hæð i fjölb. 2. góð herb. Allar innr. eru sérsmíðaðar. Góð eign. Áhv. 2,9 millj. Verð 5,9 millj. 2872 Lindargata góö 64 fm rtsfbúa it>flbýli með sérinngangi. Frábært útsýni. Ibúðin þarfnast standsetningar. Nýlegt gler. Verð 4,7 millj. áhv. 2,2 millj. 2868 Hraunbær Rúmg. 95 fm íb. Eikarpark. Nýl. Alno-innr. og tæki. Gott útsýni. Aukaherb. í kj. Steni-klædd blokk. Áhv. húsbr. og byggsj. 3,8 millj. Verð 6,7 millj. 2641 NæfuráS Falleg 80 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Þvhús innan Ibúðar. Frábært útsýni. Ahv. 3,6 millj. byggsj. Verð 6,6 millj. 2849 Bergþórugata - Miðbær Stórglæsileg íbúð í hjarta borgarinnar. Allt í toppst. Stórt herb. Fallegt baðherb. Góð stofa. Nýlegt hús (1988). Sér upph. bílast. bakatil. Verð 7,1 millj. 2816 Leimbakki Glæsileg 78 fm ibúð á 1. hæð I fjölb. Stórt herb. Parket og flísar. Suðursv. Áhv. ca 2,1 millj. Verð 5,9 millj. 2804 Hríngbraut Falleg ca 60 fm íbúð í nýlegu fjölb. ásamt stæði í bílgeymslu. Parket og flísar á gólfum. Rúmar suðursvalir. Góð íbúð á góðum stað. Verð 5,8 millj. 2723 Hraunbær Mjog góð 57 fm ibúð á 2. hæð. Nýlagt parket á holi, herb. og stofu. Verð aðeins 4,9 millj. 2660 Njálsgata Vönduð fbúð á jarðhæð. Parket og flísar. Vandaðar innr. Sérþvhús og geymsla á hæðinni. Áhv. ca 3,1 millj. húsbr. 2778 Laugateigur Glæsileg ca 70 fm mik- ið endurnýjuö fbúð. Allt nýl. í eldhúsi, baði, gólfefni, gler og drenlögn. Verð 5,5 millj. áhv. ca 4,0 millj. Laus strax. 2682 Drápuhlíð Góð ca 66 fm íbúð í þessu vinsæla hverfi. Rúmgóð stofa. Stórt svefn- herb. Aukaherb. á hæðinni. Verð 5,4 millj. 2814 Asparfell Ca 48 fm ibúð í lyftuhúsi ásamt bllskúr. Gott herb., stofa og eldhús. Þvhús á hæðinni. Verð aðeins 5,2 millj. 2815 Hraunbær Snyrtileg (búð á 1. hæð í fjölbýli. Parket á gólfum. Áhv. 1,1 millj. Verð 3,9 millj. Góð fyrstu kaup. 2829 Opið virka daga frá kl. 9 - 18, laugardag kl. 11 - 15 og sunnudag kl. 12 - 14 1.80% 1,60% 1,00% 0,80% 0,60% 0.40% 0,20% 0,00% Vanskil, 3ja mánaða og eldri hlutfall af höfuðstól fasteignaveðbréfa s: 11996 ¦ 1995 U •a •8 I I § 2 §• ° Fasteignaveðbréf Vanskii718millj. kr. í febrúarlok Vanskil fasteignaveðbréfa 3ja mánaða og eldri voru um 718 millj. kr. í febrúarlok, sem svarar til 0,96% af höfuðstól fasteignaveð- bréfa. Er frá þessu skýrt í nýjasta frétta- bréfi verðbréfadeildar Húsnæðisstofnunar. Vanskil, 3ja mánaða og eldri, lækkuðu um 82 millj. kr. frá mánuðinum á undan, enda var þá rúmur tveir og hálfur mánuður frá síðasta stóra gjalddaga þar á undan, sem var 15. des. sl. Frum- legur sófi ÞENNAN sófa var farið að framleiða árið 1982. Hann var framleiddur af fyrir- tækinu Cassina og þótti mjög frumleg- ur þegar hann kom f ram f yrst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.