Morgunblaðið - 11.04.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.04.1996, Blaðsíða 3
 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR.il. APRÍL 1996 3 .rið 1662 eru Islendingar látnirsverja Danakonungi nollustueið og einveldi er endanlega staðfest. Árið 1672 gefur Danakonungur allranáðarsamlegast úttilskipun um lyfsöluréttindi og 1684 ákveður hann að fslendingar megi ekki versla nema við ákveðna aðila að viðlagðri Brimarhólmsvist. ÁTVR hefur ekki lengur einkarétt á innflutningi áfengis og ísland hefur gerst aðili að Evrópska efnahagssvæðinu. 1995 ákveður Alþingi að afnema einkarétt á lyfsölu í landinu og árið 1996 taka lögin gildi. Til haminsju! Markmið Lyfju er að bjóða lyf á lágmarks- verði og fyrstu vikuna verður 20% kynn- ingarafsláttur af öllum lyfjum sem seld eru í versluninni. Til hagræðis fyrir viðskiptavini verður Lyfja opin alla daga vikunnar frá klukkan 9.00 til 22.00. Lyfja býður öll lyf sem hefðbundin apótek bjóða og til þægindaauka verður hjúkrunarfræðingur með aðstöðu í versluninni til að aðstoða viðskiptavini. Velkomin í Lyfju OPIÐ AI 1 A DAC.A Cj lyfja Lágmúla 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.