Morgunblaðið - 11.04.1996, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.04.1996, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1996 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ ORIENT Vöndu> fermingarúr Ver> kr. 11.900. APPELSINU BRASSI 1 Itr. SOLGLERAUGU HERRA/DÖMU/UNGL MARGAR GERDIR AGFA FILMA 36 MYNDA 200 ASA FRONKEX SÚKKULADI „ MARIE meira en bensín /'H'/JOW' ' TILBOÐIN —-—: 10-11 BUÐIRNAR GILDIR 11.-17. APRÍL Úrvalssúpukjöt, kg 398 kr. Lambaíæri, I. fl.A., kg 598 kr. Barilla pasta, 4teg. 68 kr. Húsavíkur naggar, 400 g 378 kr. Lambahryggur, I. fl.A., kg 598 kr.: Sun Lolly 198 kr. Sunquickdjús, 1 I 278 krij Sjampó500ml + hárnæring400ml 218 kr. NÓATÚN QILDIR 11.-16. APRÍL Núðlusúpur 8 teg., 100 g 29 kr. Kókómjólk, y«l 35 kr. Pepsí, 2 I 129 krij Kit Kat, 4 stk. 159 kr. Grape hvítt & rautt, USA, kg 97 kr.j Kiwi, kg 159 kr. i Penir USÁ, kg .89 kr. Gróft samlokubrauð stórt 109 kr. FJARÐARKAUP GILDIR 11. - 13. APRÍL Bacon, kg 598 kr. Reykt medister pylsa, kg 469 kr. Sjófrystýsuflök, kg 298 kr.j Krydduð bógsteik, kg 698 kr. Frostpinnar, I6stk. (grænn, gulur) 260 kr. Sælumolar 198 kr. Reyktur lax, 1 kg, + sósa 1.285 kr. Leosúkkulaði, 3stk. 89 kr. BÓNUS GILDIR 10.-14. APRÍL Ýsuflök 219 kr. Kjötfars 197 kr. Lam basteik, 120g 58 kr. Grísanaggar, 300 g + súrs.sósa 339 kr. Danskar pylsur 10 stk./+brauð, sósa 399 kr. Bónus mini pizzur 97 kr. Kjarna appelsínumarmelaði 99 krj Eldhúsrúliur, 4stk. 99 kr. SÉRVARA 1 HOLTAGÖRÐUM Vídeóspólur: Sommersby, Bodyguard, Unforgiven 649 kr. 4 geisladiskar saman, verð frá 899 kr. KAUPGARÐUR I Mjódd HELGARTILBOÐ Nautagúllas, kg 897 kr. Svínalæri ísneiðum, kg 387 kr. Þurrkrydduð svínarif, kg 489 kr. Mexico pylsa frá Goða, kg 499 kr. ítölsk pylsa frá Goða, kg 499 kr. ísl. meðiæti, sælkerablanda, 300 g 109 kr. 11-11 BÚÐIRNAR QILDIR 11. - 17. APRÍL Skólabrauð " 88 kr. Brauðskinka, kg 685 kr. Hamborgararm/brauði, 4stk. 249 kr. Fárm frites franskar, 750 g 179 kr. KÁ hrásalat, 450 g .....148 kr. KÁkindabjúgu, kg 468 kr. Jarðarber, 250 g 95 kr. Hvitkál, kg " 99 kr. ÞÍN VERSLUN Samtök 18 matvöruverslana ______ OILPIR 11. - 17. APRÍL Bayonneskinka, kg 798 kr. Soðið úrb. hangilæri, kg 1.299 kr. Mexico grísahnakki, kg 949 kr. Þurrkryddaðargrillsneiðar, kg 695 kr. Pylsupartí (10 pylsur+brauð) 455 kr. Hatting hvítlaukssmábrauð 149 kr. Thule pilsner, 0,5 I 59 kr. Gravaður og reyktur lax, kg ~ 1.399 kr. SKAGAVER HF. Akranesi HELQARTILBOÐ Kornflögur, 500 g 100 kr. Bakaðar baunir, 3x425 g 100 kr. Luxus sveppir, 4x'A 100 kr. Luxus maísbaunir, 3x425 100 kr. Luxusperur, 'A ■ 100 kr. Luxus kokteilávextir, ‘A 100 kr. Fiskibollur, ’/. 100 kr. Steikarpanna, 18cm 100 kr. Verslanir KÁ OILDIR 11.-17. APRÍL Flatbakan pizza, nauta/pepp. 325 kr. Fiatbakan pizza, skinka/ananas 325 kr. Hatting hvítlauksbrauð, 2 tegundir 169 kr. Farmfritesfranskar, 2tegundir 179 kr. Kokteilsósa, 30Óg 99 kr. Salathúsið hrásalat, 350 g 109 kr. KÁ kindabjúgu, kg 468 kr. Bachelors Special sveppasúpa 109 kr. KEA NETTO KÞ léttjógúrt, 6 korna, 'A I KÞ jógúrt m/jarðarberjum, '/2I 77 kr. 77 kr. Eðalbrauð 109 kr. Pítusósa, 420 ml 129 kr. Hatting pítubrauð 98 kr. Daloon kínarúllur 395 kr. Ávaxtastangirfrá Emmess SÉRVARA 156 kr. Vatnsglös, 6 stk. Gúmmístígvél nr. 39-46 198 kr.j 1.295 kr. Sportskór nr. 22-34 895 kr.j HAGKAUP GILDIR 11. - 17. APRÍL Mjólkurkex frá Frón Crispy morgunmatur Bonnie Lee poppmaís, 1 kg 98 kr. j 149 kr. 69 kr. Gillette sensor rakvél 319 kr. 1944 kjötbollur í sósu 249 kr. Eðalfiskurlaxasalat Mjúkís með hnetum/karamellu, 11 139 kr. 198 kr. MS súrmjólk SÉRVARA 79 kr. Ungbarnaleggings 399 kr. Dömubolir 349 kr. Drykkjarkönnur 89 kr. VÖRUHÚS KB BORGARNESI GILDIR 12.-17. APRÍL Hrossabjúgu, kg 368 kr. Reykturfiskur, kg 328 kr. Tilbúnir fiskréttir, kg 328 kr.j Familie kaffi, 400 g Nesquick súkkulaðidrykkur, 700 g Papco WC-pappír, 8 rúllur Hy-Topappelsínusafi, 1,361 Kryddbrauð SÉRVARA 169 kr. 258 kr, 148 kr. 98 kr. 85 kr. Videospólur, 2 i pakka 690 kr. Stjörnurnerki þitt á myndbandi 450 kr. Skíða- og kuldagallar 30% afsláttur KKÞ MOSFELLSBÆ QILDIR11. - 17. APRÍL Súpukjöt, blandað, kg 499 kr. 299 kr. Hamborgarar m/brauði, 4 stk. Nesquik, 400 g 179 kr.i Java kaffi, 500 g 259 kr. T-J ávaxtasafi 'A 30 kr. Melónur, kg 107 kr. Kiwi, kg 129 kr.l Norræna nemakeppnin í matreiðslu á sýningunni Matur 96 Æfa núna alla hugsanlega eldsteikta eftirrétti TVEIR matreiðslunemar, sem taka þátt í norrænu nemakeppninni í mat- reiðslu, eru þessa dagana á fullu að undirbúa sig. Keppnin fer fram helg- ina 19.-20. apríl í tengslum við mat- vælasýninguna Matur sem stendur yfír sömu helgi í íþróttahúsinu Smár- anum í Kópavogi. Það eru þeir Brynj- úlfur Halldórsson frá Skólabrú og Hermann Agnar Sverrisson frá Hótel Sögu sem voru valdir til þátttöku fyrir Islands hönd eftir forkeppni sem var í febrúar. Þeir æfa sig fyrir keppn- ina undir stjóm matreiðslumeistarans Auðuns Sólbergs Valssonar en hann starfar á Hótel Sögu. Vita ekki úr hvaða hráefni þeir eiga að elda Keppnin er margþætt. Nemamir taka skriflegt próf á föstudeginum en byija síðan laugagdaginn á því að útbúa þriggja rétta hádegisverð sem framreiddur er af framreiðslu- nemum sem keppa á sama tíma. Þeir fá ekki að vita hvaða hráefni verður notað fyrr en nokkrum mínút- um fyrir keppni. Það eina sem þeir vita er að forrétturinn verður á fati, aðallrétturinn verður skorinn niður inni í sal og eftirrétturinn eldsteiktur. Auðunn Sólberg Valsson, þjálfari þeirra, segir að undirbúningurinn sé því víðtækur. „Við tökum t.d. flesta rétti sem eru eldsteiktir og æfum okkur á þeim en algengustu réttimir eru 10-15 talsins. Að sama skapi æfum við okkur á aðalréttinum og eftirréttinum. En matreiðslunni er ekki þar með lokið. Að loknum hádegisverði er útbúinn þriggja rétta kvöldverður og þar er vitað hvaða hráefni á að nota. I forréttinum verður kjúklingalifur, lax í aðalrétt og réttur úr ijómaosti er í eftirrétt. Keppninni lýkur síðan á sunnudegi með verðlaunaafhend- ingunni. Keppnin er haldin árlega Morgunblaðið/Sverrir HERMANN, Brynjúlfur og Auðunn eru á fullu í að undirbúa keppnina. og alltaf í apríl í því landi sem fer með framkvæmd hveiju sinni. Þar sem nemamir voru að æfa sig á ýmsum eldsteiktum eftirréttum var ekki úr vegi að biðja þá að gefa les- endum eina girnilega uppskrift. Elds- teiktar pönnukökur og ananas í tequ- ila varð fyrir valinu. Réttirn- ir sem þeir prófa sig áfram með skipta tugum. Eldsteiktar pönnukökur og ananas í tequila _______Erfyriráttomanns________ 8 venjulegar pönnukökur 8 sneióar ferskur ananas _______80 g hnetuspænir________ 10 cl tequila til eldsteikingar (má líka nota Ijóst romm í staðinn) Cajeta síróp (sjá uppskrift) Cajeta síróp __________250 g sykur________ __________500 ml mjólk_______ _______'Atsk. matarsódi_______ 1 kanilstöng Öllu blandað samaii og soðið í síróp hægt og rólega. Þegar búið er að útbúa sírópið er pannan hituð og helmingur af síróp- inu er settur á pönnuna. Anan- assneiðarnar eru látnar krauma stutta stund og þeim snúið við einu sinni. Víni hellt á og borinn að eld- ur. Ananssneiðarnar lagðar til hliðar og það sem eftir er af sírópinu sett á pönnuna. Pönnukökurnar eru brotnar saman eins og um ijóma- pönnukökur sé að ræða, þær settar á pönnuna og þeim snúið við. Víni hellt yfír og eldur borinn að. Pönnukökurnar má síðan bera fram með vanilluís. Orkusparnaður Lítið magn borgar sig að elda í örbylgjuofni Við matreiðslu á litlu magni (allt að 400 g) er hægt að spara tíma og rafmagn ef eldað er í ör- bylgjuofni en ekki á venju- legri hellu. Þetta kemur fram í bækl- ingi sem Rafmagnsveita Reykjavíkur hefur gefið út um orkunotkun heimilistækja. Það tekur sjö mínútur að matreiða 250 g af kartöflum í ör- bylgjuofni en 25 mínútur á eldavél. Sjóðið og hitið í lokuð- um ílátum því þannig helst hiti á matnum og orka sparast. Ef hægt er að nota örbylgjuofn í staðinn fyrir venjulegan ofn er hægt að spara allt að 75% raf- magns. Því minna vatn sem notað er því minni verður rafmagn- snotkunin. Margir þíða mat í örbylgjuofni en slíkt er orkusóun. Látið matinn þiðna í kæliskáp en gleymist að taka hann úr frysti er skárra að þíða hann í örybylgjuofni en venjulegum ofni. Algeng stærð af örbylgjuofni notar um 1250 W og sé meðalnotk- un um 10 mínútur á dag er ár- snotkunin 73 kWh sem kostar nálægt 535 krónum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.