Morgunblaðið - 11.04.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.04.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1996 39 ATVIN N MMA UGL YSINGAR Matreiðslumaður Veitingastaðurinn Hverinn í Mývatnssveit óskar eftir að ráða matreiðslumann í sumar. Upplýsingar í simum 464-4189 og 464-4186. Einstök manneskja óskast Við erum tvær systur, 7 mánaða, sem vant- ar góða gæslu virka daga e. h. heima hjá okkur. Mamma eða pabbi verða við símann í kvöld og næstu kvöld. Síminn er 553 2639. Sölumaður Sölumaður, sem ferðast sjálfstætt um landið og hefur áhuga á að bæta við sig auðseljan- legum vörum, leggi nafn sitt og heimilisfang með símanúmeri inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 20. apríl, merkt: „L - 4142“. Vélstjóri Jökull hf., Raufarhöfn, auglýsir eftir vélstjóra á tog- og nótaveiðaskip (EX Drangur SH 511). Skipið mun fara til síld- veiða í maí. Áhugasamir hafi samband við Jóhann Ólafsson eða Harald Jónsson í síma 465-1200, 465-1212 eða 465-1296. Ljósmæður Okkur á Sjúkrahúsi Akraness bráðvantar Ijós- mæður í sumarafleysingar. Nánari upplýsingar veita Sólveig Kristinsdótt- ir, hjúkrunardeildarstjóri, og Steinunn Sigurð- ardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 431 2311. Lausarerutil um- sóknar þrjár stöður forstöðumanna sviða á skrifstofu skólamála í Reykjavík - Fræðslu- miðstöð Reykjavíkur. Samkvæmt lögum um grunnskóla frá 8. mars 1995 munu grunnskólar heyra undir sveitarfélögin frá og með 1. ágúst 1996. í Reykjavík verður sett á stofn ný skrifstofa skólamála. Þar verður yfirstjórn menntamála á vegum Reykjavíkurborgar. Skrifstofan verð- ur til húsa í Miðbæjarskólanum og mun hún skiptast í þrjú svið: Þjónustusvið, þróunar- svið og rekstrarsvið. Auglýst eru til umsóknar störf forstöðu- manna þjónustusviðs, þróunarsviðs og rekstrarsviðs. Forstöðumaður þjónustusviðs Á þjónustusviði fer fram fagleg þjónusta við skólastjóra, kennara eða aðra starfsmenn skóla, nemendur og aðstandendur þeirra. Þessi þjónusta felur m.a. í sér kennsluráð- gjöf vegna bekkjarkennslu, sérkennslu, námsmats og námsefnis, sérfræðiþjónustu, leiðsögn um nýbreytnistarf og mat á skóla- starfi, umsjón með símenntun kennara ísam- vinnu við kennaramenntunarstofnanir og leiðsögn um foreldrasamstarf. Hlutverk yfirmanns þjónustusviðs: • Hafa forystu og frumkvæði um uppbygg- ingu og skipulagningu þjónustusviðs í sam- vinnu við yfirmann fræðslumiðstöðvar. • Stjórna starfsemi þjónustusviðs. Kröfur gerðar til umsækjanda: • Stjórnunarhæfileikar og reynsla. Sölumaður Vegna aukinna verkefna vantar sölumann til starfa strax. Framtíðarstarf. Reynsla af sölu- mennsku er æskileg. Bíll er nauðsynlegur. Viðkomandi situr kynningarnámskeið í upp- hafi starfs. Góð laun í boði fyrir árangursrík- an sölumann. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf berist afgreiðslu Mbl. fyrir 16. apríl nk. merktar: „Sölumaður - 2001“. T ónlistarkennarar Tónlistarskóli A-Hún. auglýsir lausar stöður skólastjóra og kennara á tréblásturshljóð- færi, frá og með næsta skólaári. Umsóknarfrestur er til 15. maí 1996. Upplýsingar veitir Skarphéðinn Einarsson í síma 452 4180 eða 452 4060 og Steindór Haraldsson í síma 452 2730 eða 452 2624. Verkstjóri kvöldsölu Leitað er að kröftugum sölumanni sem hefur mannlegu samskiptin á hreinu. Mikil ábyrgð fylgir starfinu. Stjórnun og þjálfun símasölu- manna, frágangur samninga, þátttaka í sölu, símsvörun þjónustusíma o.s.frv. Vinnutími mánudag til fimmtudags frá kl. 17.00-22.30. Þátttaka í sölustjórnun fer fram á dagtíma. Viðkomandi þarf að vera vel að sér í fyrir- tækjaþjónustu og hafa góða reynslu til að miðla til annarra. Umsóknum með uppl. um menntun og fyrri störf, berist afgreiðslu Mbl. fyrir 16. apríl nk. merktar: „Verkstjóri - 2002“. • Kennaramenntun, æskilegt að viðkom- andi hafi viðbótarmenntun á einhverju sviði kennslumála, eða sálfræðimenntun. • Þekking, reynsla og áhugi á skólamálum og góð yfirsýn yfir daglegt skólastarf. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Hæfni í að setja fram hugmyndir í ræðu og riti. Næsti yfirmaður: Yfirmaður Fræðslumið- stöðvar Reykjavíkur. Undirmenn: Starfsmenn þjónustusviðs. Forstöðumaður þróunarsviðs Á þróunarsviði fer fram upplýsingaöflun um skólastarf í Reykjavík, regluleg útttekt á fram- kvæmd grunnskólalaga í borginni, kerfis- bundnar athuganir, áætlanagerð til skemmri og lengri-tíma um starfsemi skóla og ráðgjöf á þessu sviði. Á þróunarsviði verður gagna- banki um skólastarf og upplýsingamiðlun. Verkefni yfirmanns þróunarsviðs: • Hafa forystu og frumkvæði um uppbygg ingu og skipulagningu þróunarsviðs í sam vinnu við yfirmann fræðslumiðstöðvar. • Stjórna starfsemi þróunarsviðs. Kröfur gerðar til umsækjanda: • Hæfni og reynsla í að skipuleggja og vinna úr tölfræðilegum gögnum og reynsla af rannsóknavinnu. • Háskólamenntun á sviði uppeldis- og/eða félagsvísinda. • Þekking, reynsla og áhugi á skólamálum. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Hæfni í að setja fram hugmyndir í ræðu og riti. Næsti yfirmaður: Yfirmaður Fræðslumið- stöðvar Reykjavíkur. Undirmenn: Starfsmenn þróunarsviðs. Skólaskrifstofa Suðurlands - laus störf Hér með eru auglýst laus til umsóknar eftir- talin störf á Skólaskrifstofu Suðurlands sem tekur til starfa 1. ágúst nk: Starf forstöðumanns. Störf tveggja sálfræðinga. Starf kennsluráðgjafa. Starf sérkennsluráðgjafa. Starf talkennara. Umsóknum fylgi yfirlit um menntun og starfs- feril. Umsóknarfrestur er til 12. apríl nk. Umsóknir sendist til stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands, Eyrarvegi 8, Selfossi. Upplýsingar gefa Þorvarður Hjaltason, framkvæmdastjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, í síma 482-1088 og Ingunn Guðmundsdóttir, formaður stjórnar Skóla- skrifstofu Suðurlands, í síma 482-1378. Stjórn Skólaskrifstofu Suðurlands. Bókhalds- og skrifstofustarf Óskað er eftir góðum og vönum starfskrafti til tölvuþókhalds- og skrifstofustarfa. Starfið er hálfsdagsstarf og unnið er fyrir hádegi. Umsóknir berist til Miðaprentunar ehf., fyrir 17. apríl. Miðaprentun ehf., Höfðabakka 3, Pósthólf 12330, 132 Reykjavík. Forstöðumaður rekstrarsviðs Á rekstrarsviði fer fram gerð fjárhagsáætlana fyrir grunnskóla í Reykjavík og aðrar stofnan- irsem heyra undir fræðslumiðstöð; fjármála- eftirlit, umsjón starfsmannamála skólanna, rekstur og eftirlit með skólabyggingum og búnaði (þ.m.t. tölvukostur skóla). Verkefni yfirmanns rekstarsviðs: • Hafa forystu og frumkvæði um uppbygg- ingu og skipulagningu rekstrarsviðs í sam- vinnu við yfirmann fræðslumiðstöðvar. • Stjórna starfsemi rekstrarsviðs. Kröfur gerðar til umsækjanda: • Stjórnunarhæfileikar og reynsla. • Háskólapróf í hagfræði- eða viðskipta- fræði eða sambærileg menntun. • Þekking, reynsla og áhugi á skólamálum. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Hæfni í að setja fram hugmyndir í ræðu og riti. Næsti yfirmaður: Yfirmaður Fræðslumið- stöðvar Reykjavíkur. Undirmenn: Starfsmenn rekstrarsviðs. Umsóknarfrestur er til 26. apríl nk. Æskilegt er að ofannefndir forstöðumenn geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra menn- ingar-, uppeldis- og félagsmála á skrifstofu borgarstjóra. Borgarstjórinn íReykjavík, 11. apríl 1996. Rétt er að vekja athygli á að það er stefna borgaryfirvalda að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgöarstöðum á vegum borgar- innar, stofnana hennar og fyrirtækja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.